Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.08.2010, Qupperneq 51
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 51 Undanfarin misseri hefur starfsemi Valitor erlendis vaxið VIÐAR ÞORKELSSON forstjóri Valitor Áhyggjuefni hvað skuld setning fyrirtækja hér á landi er mikil Hvenær telur þú að fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja ljúki og þau geti byrjað að fjárfesta aftur? Ég tel að það taki eitt til tvö ár til viðbótar að ljúka þessu stóra verkefni. Það er hins áhyggjuefni að skuldsetning fyrirtækja hér á landi er mikil og mun að óbreyttu hafa áhrif á getu þeirra til fjárfestinga til framtíðar. Ég tel að kröfuhafar þurfi að ganga lengra í að breyta skuldum í hlutafé við endurskipulagningu fyrirtækja. Það mundi hafa jákvæð áhrif á athafnagetu fyrirtækjanna og efnahagslífið í heild. Finnur þú á meðal viðskiptavina þinna að þeir fái ekki nægilega fyrirgreiðslu í bönkum? Almennt heyrir maður ekki annað en bankarnir sinni viðskiptavinum sínum ágætlega þó að annríki sé mikið. Það sem brennur á viðskiptavinum, sem hafa orðið fyrir verulegum skakkaföllum, er frekar að bankarnir ljúki því verkefni að taka afstöðu til fjárhagslegrar endurskipulagningar þeirra. Finnur fyrirtæki þitt beint fyrir því að gjaldeyrishöftin trufli starfsemi þess? Við höfum náð að laga starfsemi okkar að gjaldeyrishöftunum þannig að daglegur rekstur hefur ekki raskast. Höftin hafa hins vegar valdið ákveðnu óhagræði þegar kemur að gjaldmiðlastýringu og hærri viðskiptakostnaði. Er fyrirtæki þitt í samkeppni við fyrirtæki í eigu banka eða kröfuhafa? Helstu fyrirtæki í greiðslumiðlun á Íslandi hafa verið í eigu banka og sparisjóða og hefur það ekki breyst. Hvaða áhrif hefði það á starfsemi fyrirtækis þíns ef Íslendingar gerðust aðilar að Evrópusambandinu? Ég tel að bein áhrif þess yrðu jákvæð, sér í lagi ef upptaka evrunnar fylgdi í kjölfarið. Það hefði í för með sér lækkun á viðskiptakostnaði félagsins. Hyggst fyrirtæki þitt bæta við sig fólki á næstunni? Undanfarin misseri hefur starfsemi Valitor erlendis vaxið og samfara því hefur félagið verið að fjölga starfsmönnum. Gert er ráð fyrir að sú þróun haldi áfram. Ertu hlynntur því að festa vísitöluna í öllum lánasamn­ ing um og kippa þannig verð­ tryggingunni úr sambandi? Nei, ég tel hins vegar að vinna eigi að því að minnka vægi vísitölunnar. Við eigum að stefna að því að hafa lánamöguleika og lánakjör sambærileg og þekkjast í nágrannalöndunum. Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Til að vinna sig út úr þeim vanda sem við stöndum frammi fyrir sem þjóð þarf að hafa þrjá þætti í huga; ríkisútgjöld, skattabreytingar og hagvöxt. Mitt fyrsta verkefni yrði að hrinda af stað verkefnum sem væru til þess fallin að koma atvinnulífinu á hreyfingu, skapa ný störf og um leið hagvöxt. Þessa áherslu hefur vantað í starfi núverandi ríkisstjórnar en aðaláhersla hennar hefur verið á hækkun skatta og svo lækkun á ríkisútgjöldum. Viðskiptalífið yrði betra ef … … atvinnulífið, stjórnvöld og launþegahreyfingin hefðu sameiginlega framtíðarsýn og markmið. Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.