Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.08.2010, Qupperneq 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 Hvenær telur þú að fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja ljúki og þau geti byrjað að fjárfesta aftur? Það er afar brýnt fyrir atvinnulífið að fyrirtækin komist út úr bönkunum sem fyrst og sjái tækifæri í því að fjárfesta á ný. Það er hins vegar engin leið að gera sér grein fyrir því hvenær þessu lýkur enda víst um 7.000 fyrirtæki sem bíða. En ég vona að með tillögum sem komnar eru fram hjá efnahags- og viðskiptaráðherra skapist svigrúm til að ráðast í þetta verk og leysa stærstan hluta vandans á fyrri hluta næsta árs. Finnur þú á meðal viðskiptavina þinna að þeir fái ekki nægilega fyrirgreiðslu í bönkum? Já, bæði meðal viðskiptavina, sem eru allir erlendir, og ekki síður á meðal þeirra aðila sem þjónusta okkur hér heima. Ég held að það sé ágætt fyrir okkur að muna að fjármálakreppan var ekkert séríslenskt fyrirbæri og hefur breytt ýmsu í viðskiptum um allan heim. En íslensku fyrirtækin eru flest hálflömuð hvað varðar nýfjárfestingar vegna annaðhvort skuldavanda eða þess að þau sem hafa fjárfestingagetu halda samt að sér höndum vegna þess að ástandið er enn ótryggt og litla fyrirgreiðslu að hafa í bönkunum. Finnur fyrirtæki þitt beint fyrir því að gjaldeyrishöftin trufli starfsemi þess? Við störfum vissulega eftir höftunum og þannig séð finnum við ekki lengur sérstaklega fyrir þeim. Hins vegar erum við augljóslega að kaupa krónuna dýrar en völ er á á alþjóðlegum markaði og fyrir fyrirtæki sem er með alþjóðlega gjaldeyrismiðlun þar sem hagstæðasta verð á mynt er keypt hverju sinni – fyrir náttúrlega utan íslensku krónuna – þá vekur þetta athygli. Þetta er ástand sem flestir þeir sem koma að þessum viðskiptum að jafnaði hafa bara lesið um í sögubókum en ekki kynnst, fyrr en nú, í daglegum rekstri. Er fyrirtæki þitt í samkeppni við fyrirtæki í eigu banka eða kröfuhafa? Nei. Hvaða áhrif hefði það á starfsemi fyrirtækis þíns ef Íslendingar gerðust aðilar að Evrópusambandinu? Kostnaður myndi aukast verulega þar sem settir yrðu tollar á súrál sem og á flest ef ekki öll íblöndunarefni sem notuð eru í virðisaukandi framleiðslu. Hyggst fyrirtæki þitt bæta við sig fólki á næstunni? Já. Við erum að fara að byggja nýja verksmiðju, kerfóðrunarbyggingu, sem mun kosta á fjórða milljarð, krefjast fjölda starfa á byggingartíma næstu tvö árin og um þrjátíu varanlegra starfa. Ertu hlynntur því að festa vísitöluna í öllum lánasamningum og kippa þannig verðtryggingunni úr sambandi? Ég hef ekki farið í saumana á þessu en ég er ekki hlynntur því að skaða til lengri tíma lífeyrissjóðakerfið okkar. Hvað sem gert verður að vernda það til lengri tíma litið. Ég er hins vegar fylgjandi því að við notum fjárfestingagetu lífeyrissjóðanna til að ráðast í arðbær gjaldeyrisskapandi verkefni. Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Ég myndi gera allt sem hægt væri til að skapa hér skilyrði til að efla fjárfestingu í landinu. Þar á ég ekki bara við að hér verði byggt á stórum virkjanaverkefnum eingöngu heldur líka einfalda skattkerfið og koma á fót hvötum til þess að fyrirtæki ráðist í fjárfestingar og þróunarverkefni. Viðskiptalífið yrði betra ef … … stöðugleiki væri fyrir hendi, reglur skýrar og það væri ekki sjálfkrafa tortryggilegt ef menn stunduðu atvinnustarfsemi. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa. Fylgjandi því að nota fjárfestinga­ getu lífeyris­ sjóðanna til að ráðast í arðbær verkefni TÓMAS MÁR SIGURÐSSON forstjóri Alcoa Bygging nýrrar verksmiðju krefst fjölda nýrra starfa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.