Iðnaðarmál - 01.06.1967, Síða 2

Iðnaðarmál - 01.06.1967, Síða 2
Noprænn byggingar- dagur á Íslandí 26.-28. ágúsl 1968 Frá N. B. D. VIII um ,,ISnvœðingu byggingari8naðarlns“ í Kaupmannahöfn 1961. Norrænn byggingardagur, hinn tíundi í röðinni (N. B. D. X), verð- ur haldinn í Reykjavík dagana 26. til 28. ágúst 1968. Byggingardag- inn sækja fulltrúar allra greina bygg- ingariSnaSar á NorSurlöndunum fimm svo og fulltrúar þeirra stjórn- valda, er meS byggingarmál fara í hverju landanna. N. B. D. er skammstöfun á sam- norrænu heiti þessara samtaka, og eru þau meSal hinna fjölmennustu á NorSurlöndum, byggS upp af fag- félögum, samtökum í verzlun og byggingariSnaSi, ásamt stjórnvöld- um ríkis og sveitarfélaga. Sameiginlegar ráSstefnur eru haldnar þriSja hvert ár, til skiptis í löndunum fimm, og verkefni þeirra eru helztu vandamál byggingariSnaS- arins á hverjum tíma og þróun bygg- ingarmála. Fyrsti norrænn byggingardagur var haldinn í Stokkhólmi áriS 1927. ísland gerSist þátttakandi í samtök- unum áriS 1938, en þá var ráSstefn- an haldin í Ósló. Eftir síSustu heims- styrjöld hafa ráSstefnur N. B. D. veriS haldnar í öllum höfuSborgum NorSurlanda annarra en íslands og auk þess í Gautaborg áriS 1965. ÞaS er því fyrst nú, aS aSstæSur eru til þess aS halda jafnstóra ráSstefnu hér á landi, en þátttakendur hafa aS jafn- aSi veriS milli eitt og tvö þúsund manns. A ráSstefnunni í Reykjavík á næsta ári er gert ráS fyrir, aS mæti 1000 þátttakendur, en af þeim verSa 7—800 frá hinum NorSurlöndunum. Hér á landi standa 25 aSilar aS N. B. D. og fulltrúaráSiS skipaS ein- um fulltrúa frá hverjum. FulltrúaráS hvers lands skipar sér stjórn, en þær hafa meS sér sameiginlega fundi til skiptis í löndunum fimm milli ráS- stefnanna, og forsæti hinna sameigin- legu stjórnarfunda er hjá því landi, er næstu ráSstefnu heldur. AS þessu sinni er því forsæti N. B. D. í höndum Islandsdeildar samtak- anna, en formaSur þeirra er HörSur Bjarnason, húsameistari ríkisins. AS- alritari er Gunnlaugur Pálsson, arki- tekt. AS öSru leyti skipa stjórn Is- landsdeildar N. B. D. þeir Gunnlaug- ur Halldórsson arkitekt, varaformaS- ur, Axel Kristjánsson framkv.stj., gjaldkeri, Hallgrimur Dalberg, deild- arstjóri í félagsmálaráSuneytinu, Sig- urjón Sveinsson, byggingafulltrúi Reykjavíkurborgar, og Sveinn Björns- son verkfr., framkv.stj. ISnaSarmála- stofnunarinnar. Hverri ráSstefnu er valiS ákveSiS verkefni. Þannig var verkefni N. B. D. VIII í Kaupmannahöfn 1961 „ISn- væSing byggingariSnaSarins“ og í Gautaborg 1965 „Endurbygging bæja“. ASalefni hins tíunda byggingar- dags, er hér verSur haldinn á næsta ári, hefur veriS nefnt „Húsakostur“ I Boligform). Fyrsta dag ráSstefnunnar verSur flutt erindi um íslenzkan húsakost aS fornu og nýju, dr. Kristján Eldjárn þjóSminjavörSur niun ræSa um „Isl- enzkan húsakost á liSnum öldum“ og HörSur Bjarnason, húsameistari rík- isins um „íslenzkan húsakost seinni tíma“. AS öSru leyti munuerindiþau, sem á ráSstefnunni verSa flutt, fjalla um þróun byggingarmála almennt meS samanburS frá NorSurlöndun- um öllum. Erindin eru þessi: Danmörk: Húsakostur nútíSar og framtíSar (Boligform i nutid og fremtid). Fyr- irlesari er Philip Arctander arkitekt, forstj. Byggingarrannsóknarstofnun- ar Danmerkur. Svíþjóð: Hlutverk og not íbúSa (Boligfunk- tioner). Fyrirlesari er Ragnar Upp- man, prófessor viS Konunglega tekn- iska háskólann í SvíþjóS. Noregur: HúsasmíSi og tækni (Boligproduk- tion og -teknik). Fyrirlesari er Jan Framh. á 87. bls. 74 IÐNAÐARMAL

x

Iðnaðarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.