Iðnaðarmál - 01.06.1967, Síða 8
Árl. kostnaður
ICQ
—-— = birgðahaldskostnaður
— = innkaupakostnaður
Hér gildir að finna jafnvægi milli
beggja liða.
Birgðavandamál rísa einnig í sam-
bandi við framleiðslu á vöru, þegar
afköst eru meiri en eftirspurn eftir
vörunni og aukakostnaður er af því
að setja framleiðsluna í gang í hvert
sinn, sem það er gert. Þannig er hugs-
anlegt að framleiða í einni lotu varn-
ing, sem svarar til sölu um langan
tíma, og safna birgðum, sem þá verð-
ur að liggja tiltölulega lengi með. A
hinn bóginn mætti setja framleiðsl-
una oftar í gang og minnka þannig
birgðakostnaðinn, en þá yrði ræsi-
kostnaður (startkostnaður) meiri.
Ennfremur má benda á, að þessar
aðferðir hafa verið notaðar til þess
að ákveða, hvernig haga skuli söfn-
un vatns í lón við vatnsaflsstöðvar.
Dreifingarkerfi — Kostnaður af fram-
leiðslu og dreifingu
Mörg rekstrarvandamál rísa í sam-
bandi við flutning hráefnis að verk-
smiðjum eða vöru frá verksmiðjum
á markaði. Þetta mætti nefna dreif-
ingarvandamál.
Vandamálið lýsir sér í aðalatrið-
um þannig, ef við lítum á flutninga
frá verksmiðjum á markaði, að unnt
er að flytja frá einni eða fleiri verk-
smiðjum á einhvern tiltekinn mark-
að, en markaðirnir geta verið fjöl-
margir, dreifðir víðs vegar um land-
ið eða jafnvel erlendis. Orlausnar-
efnið verður þá, á hvaða markað beri
að senda frá hverri verksmiðju og
þá hve mikið, þannig að heildarflutn-
ingskostnaður af öllum flutningum sé
sem lægstur og eftirspurn sé mætt á
öllum mörkuðum.
Upplýsingar þurfa að fást um, hver
séu afköst hverrar verksmiðju, hver
sé eftirspurnin á hverjum markaði og
hver kostnaður sé því samfara að
flytja hverja einingu af vörunni frá
hverri verksmiðju og á hvern mark-
að.
Þannig gæti fyrirtæki framleitt
vöru í þrem verksmiðjum, A, B og C,
sem staðsettar væru víðs vegar um
landið. Jafnframt er varan seld á 5
mismunandi stöðum í landinu (eða
erlendis). Nefnum þessa sölustaði
markaði 1—5. Flutningskostnaður
hverrar einingar af vörunni (mælt í
stykkjum, hundruðum, þúsundum,
m3, tunnum, kg, tonnum eða öðrum
einingum) frá tiltekinni verksmiðju
á ákveðinn markað er þekktur.
Reiknum með, að verksmiðja Afram-
Þannig yrði t. d. flutningskostnað-
ur hverrar einingar frá verksmiðju A
á markað nr. 1 þrjár fjármagnsein-
ingar eða til einföldunar 3 kr. Á
sama hátt yrði flutningskostnaður
leiði 100 einingar af vörunni, verk-
smiðja B 125 einingar og verksmiðja
C 75 einingar, en eftirspurnin sé 100
einingar á markaði 1, 60 á markaði
2, 40 á markaði 3, 75 á markaði 4
og 25 á markaði 5, og flutningskostn-
aður á hverja einingu sé eins og 1.
tafla sýnir.
frá verksmiðju C á markað nr. 2
enginn (Okr.).
Hugsanlegt væri, að flutningar
færu fram eins og 2. tafla sýnir.
Á markað nr. 1. TAFLA 1 2 3 4 5
Frá verksmiðju A 3 2 3 4 1
— — B 4 1 2 4 2
— — C 1 0 5 3 2
78
IÐNAÐARMÁL