Iðnaðarmál - 01.06.1967, Qupperneq 40
um drykkjusýkinnar sýndu þeir hegð-
unareinkenni, sem þeir telja auðvelt
að greina viS starfiS.
Fjarvistir
Vaxandi fjarvera frá starfi var á-
berandi einkenni í starfssögumþeirra,
en þau dæmi komu þó ekki heim viS
hina almennu skoSun á fjarvistum
drykkjumanna. Greina mátti þrenns
konar fjarvistir:
1. Fjarveran dreifSist yfir alla vik-
unna. Auk fjarveru á mánudögum
kom hún einnig fyrir á öSrum dög-
um. Föstudagsfjarvera jókst ekkert
óvenjulega.
2. Fjarvera einhvern hluta dagsins
var algeng. Á fyrstu stigum drykkju-
sýkinnar fóru þessir menn oft til
vinnu á morgnana, en yfirgáfu vinnu-
staSinn, áSur en vinnutíma var lokiS
— helzt fyrir eSa um hádegiS — og
komu ekki aftur þann daginn.
3. Seinlæti var ekkert séreinkenni
í starfssögum þeirra. Hin algenga
skoSun, aS þaS sé einkennandi fyrir
drykkjumenn aS koma of seint til
vinnu, hlaut ekki staSfestingu í þess-
um frásögnum.
Á hinn bóginn studdu þessar frá-
sagnir þá útbreiddu trú, aS hraSvax-
andi fjarvistir í heild fylgi drykkju-
sýkinni. Þetta staSfestir þá hugmynd,
aS viS greiningu drykkjumanna aS
störfum séu fjarveruskýrslurnar hiS
fyrsta, sem beri aS athuga.
Osennilegar afsakanir fyrir fjarveru
AnnaS einkenni birtist í hinum
furSulegu og ótrúlegu afsökunum,
sem fram eru bornar vegna fjarver-
unnar. Eftir því sem áfengiS náSi
meiri tökum á þessum mönnum, varS
skynsemi þeirra og raunsæ hugsun
bágbornari. Þeir sögSu furSulegar og
ósamkvæmar sögur þar sem ein lygin
rak sig á aSra. Þessari hegSun hlutu
félagar þeirra aS hafa tekiS eftir, aS
því er þeir telja.
Hér höfum viS þá samstæSu af
einkennum, samkvæmt eigin frásögn
viSkomandi manna — hraSvaxandi
fjarvistir í heild ásamt smáfjarvist-
um, hluta úr degi, og ólíklegustu af-
sakanir fyrir aS mæta ekki til vinnu.
Drykkjuvenjur
Til viSbótar þessum einkennum
geta veriS bendingar um, aS starfs-
maSur drekki „öSruvísi“ en vinnu-
félagar hans. Flestir sögumenn skýrSu
svo frá, aS á byrjunarstigi drykkju-
sýkinnar hafi þeir oft fengiS sér glas
eftir vinnutíma meS starfsfélögum
sínum og aS félagar þeirra hafi veriS
hinir fyrstu, er veittu því athygli, aS
drykkjuhegSun þeirra var frábrugSin
þeirra eigin. Þessi afbrigSi voru aS-
allega þrenns konar:
1. Hinir drykkhneigSu vildu halda
áfram aS drekka, eftir aS félagar
þeirra voru hættir, og lögSu aS þeim
aS vera þeim áfram til samneytis.
Eftir aS félagarnir voru farnir, mátti
sjá hina verSandi drykkjusjúklinga
„halda sér viS“. Þegar drykkjusjúk-
lingur er byrjaSur aS drekka, getur
hann auSvitaS ekki hætt, og þessi
staSreynd er augljós hverjum þeim,
sem drekkur meS honum.
2. Hinir drykkjusjúku drukku á-
berandi hraSar en hinir og hvöttu
jafnan félaga sína til aS „drekka í
botn“. Þeir vildu annaShvort fá
aukaskammt milli umferSa eSa
skreppa stundarkorn frá félögum sín-
um til aS bæta sjálfir á sig. Oft
mættu þeir snemma viS barinn til
þess aS geta fengiS sér einn lítinn,
áSur en félagar þeirra kæmu. Þessi
þörf fyrir aS drekka meira til aS
komast í sama „kippinn“, er merki
um drykkjusýki á byrjunarstigi.
3. Hinir drykkjusjúku eyddu mun
meiri peningum í áfengi en félagarn-
ir, sem gjarnan spurSu: „Hvernig
ferSu aS þessu, og svo aS borga
reikningana þína?“ Þegar hér var
komiS, voru þeir orSnir háSir áfeng-
inu, sögSu þeir, og drykkjarföng
voru orSin meiri háttar útgjaldaliSur.
Þegar fram líSa stundir, má veita
því athygli, aS þessi tegund drykkju-
hegSunar er oft uppspretta tilfinn-
ingalegrar fullnægingar fyrir hinn
vaxandi drykkjusjúkling. Sannleikur-
inn er sá, aS ein stærsta hindrunin
gegn greiningu vandamáls hans í
tæka tíS er sú uppörvun, er drykkju-
félagar hans gefa þessum sjúkdóms-
einkennum. AS „drekka þá undir
horSiS“, eSa „þola mikiS" eru lofs-
verSar dáSir. Og ekkert er eSlilegra
en aS örlátur veitandi hljóti nokkra
virSingu meSal félaga sinna, hversu
skammvinn sem hún kann aS reynast.
Fráhvarj frá vinnufélögum
Eftir því sem drykkjuvenjur áfeng-
issjúklingsins koma betur í dagsins
ljós, hneigist hann til aS hætta
drykkju meS vinnufélögum sínum og
leita félagsskapar annars staSar. Og
þetta fráhvarf er gagnkvæmt. Félagar
hans taka aS líta drykkjuvenjur hans
hornauga, og hann aftur á móti á-
kveSur, aS hann vilji fremur drekka
meS einhverjum, sem „drekkur eins
og ég.“
Líkamleg einkenni
ÁkveSin líkamleg einkenni var
einnig auSvelt aS greina viS starfiS,
eftir því sem sögumenn skýrSu frá.
RauSþrútin augu og andlit voru
greinileg einkenni „timburmanna“.
Mesta vandamáliS viS aS „komast
yfir daginn“ var í því fólgiS aS hafa
viSþol vegna áfengisþorstans og
halda þó áfram aS vinna.
AnnaS líkamlegt einkenni var
handatitringur, sem einkum varS
vart, þegar hinir drykkfelldu voru aS
reyna aS einbeita sér viS starfiS.
Þetta var ekki „skjálfti“ hinna al-
gjöru áfengissjúklinga, heldur sjúk-
dómseinkenni timburmannaþj áninga,
sem fylgja hinum drykkjusjúka til
starfa.
Þá má nefna áfengislyktina, ekki
aSeins af útöndun, heldur af allri
persónunni, og ekki síSur lyktina af
„lykteySandi“ meSölum, sem ætlaS
er aS hreinsa andardráttinn.
Þá skýra sögumenn einnig frá því,
aS þeir hafi taliS sig sjúka af kvefi,
inflúenzu, magaveiki eSa öSrum
minni háttar kvillum, miklu oftar en
starfsfélagar þeirra.
Rannsóknir leiddu einnig í Ijós,
aS á byrj unarstigi drykkjusýkinnar
lætur sjúklingurinn sér mjög annt um
aS mæta hreinn og uppstrokinn til
starfa. Jafnvel þótt hann sé aS bæla
hjá sér ákafa löngun í drykk, gætir
hann þess, aS skórnir hans séu gljá-
110
IÐNAÐARMÁL