Iðnaðarmál - 01.06.1967, Blaðsíða 46
Arðtekjur hluthafa
eftir greiðslu tekjuskatta: 617
Efnahagsreikningur 31/12
Ýmsir fjármunir........ 30.700 Skuldir (óbreytt) ...... 13.000
Hlutafé................. 2.000
„Skattfrj áls“ varasjóður 7.700
Höfuðstóll ............. 8.000
30.700 30.700
sá, að heimild til að leggja skatt-
frjálst í varasjóð sé notuð til fulls,
en afgangur ágóða greiddur hluthöf-
um að fullu. Hinn möguleikinn er sá,
að ráðstafanlegur ágóði sé í heild
greiddur hluthöfum. — A það er rétt
að minna, að frádráttarheimild vegna
varasjóðs er bundin við tekjuskatt-
inn einan, en ekki tekjuútsvarið.
Tilfelli Al: Hlutafé óbreytt; lagt
í varasjóð.
Hreinar skattsk. tekjur....... 3.000
-r- 10% af hlutafé vegna
greidds arðs ................. 200
2.800
-4- 25% af 2.800 í varasjóð . . 700
Skattgjaldstekjur ............. 2.100
Tekjuskattur: 20% af 2.100 = 420
Tekjuútsvar: Reiknað út sam-
kvæmt formúlunni: Ú = 0,3
X (2.800 -t- Ú) =............. 646
Tekjuskattur samtals........... 1.066
Útreikningur tekjuútsvars byggir á
tveim forsendum: (1) að útsvars-
taxtinn sé 30% í stað þess, að hann
er 20% af fyrstu 75 þús. kr. og 30%
af afgangi. Áhrif skekkjunnar eru
hverfandi (allar tölur hér eru í þús.
kr.), og (2) að tekjuútsvar á fyrra
ári hafi verið jafnhátt og það verður
á árinu, sem hér er til meðferðar.
Það, sem hluthafar fá greitt, er:
Hreinar skattskyldar tekjur . . 3.000
-r- Varasjóðstillag........... 700
-r- Tekjuskattar.............. 1.066
1.234
Nú greiða hluthafar af tekjum sín-
um frá félaginu 27% í tekjuskatt og
í tekjuútsvar 30% af þessum tekjum
að frádregnu tekjuútsvari frá fyrra
ári af sams konar tekjum og hér:
(jafnháum). í reynd mundu þeir
borga í tekjuskatta um 50% af arð-
tekjunum. Við hugsum okkur hér, að
arðurinn sé greiddur undir lok árs
og séu tekjuskattar af arði greiddir
samstundis. Staða hluthafanna og fé-
lags þeirra í árslok yrði þá þessi:
Tilfelli A2: Hlutafé óbreytt; allur
ráðstafanlegur ágóði greiddur út.
Hér verður sú breyting á frá til-
felli Al, að greiddur tekjuskattur til
ríkis hækkar um 20% af 700 (vara-
sjóðstillaginu). Skatturinn hækkar
því um 140. Það, sem hluthafar fá
greitt, er nú:
Tilfelli Bl: Útgáfa jöfnunarbréfa;
lagt í varasjóð.
Útgáfa jöfnunarbréfa eykur hreina
skattskylda eign hluthafa um samtals
8.000 og skerðir hreina skattskylda
eign félagsins að sama skapi. Eignar-
skattur félaga er 0,7% af hreinni
eign, en eignarútsvar 1,0% af hreinni
eign umfram 250 þús. kr. Þess þarf
að geta, að í rekstrarreikningnum að
framan höfðu eignarskattur og eign-
arútsvar verið talin meðal gjalda, og
við ákvörðun þessara skatta var
reiknað með óbreyttu hlutafé. Eftir
útgáfu jöfnunarhréfa mundi hrein
skattskyld eign vera 7 m. kr. (=
„skattfrj áls“ varasjóður) að frá-
dregnu því, sem eignir kunna að vera
bókfærðar umfram eignamat til skatts
(þetta á t. d. gjarnan við um fast-
eignir). — Eignarskattur hluthafanna
getur hins vegar hæst orðið 1,2% af
skattgjaldseign (yfir 1 millj. kr.) og
eignarútsvar þeirra hæst 1,0%. Nú
er tímabært að leggja í útreikninga:
Hreinar skattskyldar tekjur .. 3.000
-4- Tekjuskattar............. 1.206
1.794
Það, sem situr eftir hj á hluthöfunum,
er helmingurinn eða 897. Staðan í
árslok hefur nú eftirfarandi einkenni:
Hreinar skattskyldar tekjur
samkv. tilf. A1............ 3.000
Viðbót vegna lækkunar eignar-
skatta (1,7% af 8.000) .... 136
Hreinar skattskyldar tekjur
samkv. tilf. B1 ........... 3.136
-4- 10% af hlutafé vegna
greidds arðs .............. 1.000
2.136
-4- 25% af 2.136 í varasjóð .. 534
1.602
Tekjuskattur: 20% af 1.602 = 320
Tekjuútsv.: Ú = 0,3 X (2.136
4-Ú)=........................ 493
Það, sem hluthafar fá greitt, er
mismunur hreinna skattskyldra tekna
og samtölu varasjóðstillags og tekju-
skatta, eða 1.789. Þegar þessi arður
hefur verið skattlagður hjá hluthöf-
unum, verður helmingurinn, eða 895,
eftir. Nú er þess að gæta, að hlut-
hafarnir verða að greiða hærri eign-
arskatta en áður, eða 2,2% af 8.000.
Arðtekj ur hluthafa
eftir greiðslu tekjuskatta: 897
Efnahagsreikningur 31/12
Ýmsir fjármunir 30.000 Skuldir 13.000
Hlutafé 2.000
„Skattfrj áls“ varasjóður 7.000
Höfuðstóll 8.000
30.000 30.000
116
IÐNAÐARMÁL