Franskir dagar - 01.07.2013, Síða 18

Franskir dagar - 01.07.2013, Síða 18
(Með fyrirvara um breytingar) Opnunartímar: 11% 0 Safnið Fransmenn á íslandi Opið alla helgina frá kl. 10:00 - 18:00 Safn um veru franskra sjómanna við Islandsstrendur - vinalegt kaffihús. 0 Söluskáli S.J. Opið alla helgina frá 09:00 - 22:00 Eldbakaðar pizzur, hamborgarar og önnur spennandi tilboð á mat alla helgina. Café Sumarlína Opið: Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Ymsir smáréttir frá 10:00 - 01:00 Stuð á barnum 10:00 - ?? Pizzahlaðborð frá 17:00 - 20:00 10:00 - ?? Brunch frá 12:00 - 14:00 11:00-22:00 11:00 - 21:00 alla dagana. Skólamiðstöðin Sýningar opnar: Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Mánudagur 16:00-19:00 10:00-12:00 og 16:00-19:00 13:00-16:00 14:00-17:00 Heimamenn: Samsýning listamanna frá Fáskrúðsfirði. Jóhanna Hreinsdóttir myndlistakona verður með málverk úr smiðju sinni. 100 ára saga bræðsluiðnaðar í landinu: Sýning frá Síldarminjasafninu á Siglufirði, myndir frá bræðsluiðnaði á Islandi í gegnum tíðina. Gráa silfrið: Stutt kvikmynd frá síldarævintýrinu á Fáskrúðsfirði. Högni Guðlaugur Jónsson ungur myndlistamaður sýnir verk sín. Kata: Katrín Dögg Valsdóttir er heimamær sem útskrifaðist úr Lista- háskóla Islands í vor og heldur sína fyrstu sýningu á heimaslóðum. Samkaup Strax Opnunartímar: Föstudagur 10:00 - 18:00 Laugardagur 10:00 -18:00 Sunnudagur 12:00 -14:00 Margvísleg tilboð alla helgina. Vínbúðin Fáskrúðsfirði Opnunartímar: Fimmtudagur 16:00-18:00 Föstudagur 13:00-18:00 Laugardagur 12:00 - 14:00 Sundlaug Fáskrúðsfjarðar Opnunartímar: Fimmmdagur 16:00-19:00 Föstudagur 16:00-19:00 Laugardagur 10:00 -13:00 Sunnudagur Lokað Tangi - Gamla Kaupfélagið og Gallerí Kolfreyja Gallerý Kolfreyja býður upp á handverk frá fjölmörgum heimamönnum. Opnunartímar: Alla daga 10:00 - 18:00 Miðvikudagur 24. JÚLÍ 18:00 Ganga í aðdraganda Franskra daga Svartagil og Breiðihjalli, mæting við snúningsstæðið sunnan megin í Fáskrúðsfirði. Göngustjóri: Jóhanna Kristín Hauksdóttir. Fimmtudagur 25. JÚLÍ 18:00 Tour de Fáskrúðsfjörður Hjólað frá Höfðahúsum við norðanverðan fjörðinn að sundlauginni. Mæting við Leiknishúsið kl,17:00 fyrir þá sem vilja láta ferja hjólin sín að Höfðahúsum. Munið hjólahjálmana. 20:00 Kenderíisganga að kvöldlagi Lagt af stað frá sundlauginni. ATH. Börn og ungmenni yngri en 18 ára eru á ábyrgð forráðamanna. Föstudagur 26. JÚLÍ 17:00 Fáskrúðsfjarðarhlaupið 2013 Hlaupið verður ræst nálægt Franska spítalanum við Hafnargötu. Hlaupið verður fram og til baka með norðurströndinni og endað við grunninn þar sem spítalinn stóð upphaflega. Hlaupnir verða 10 og 21 km. Skráning á http://faskrudsfjardarhlaupid.blogcentral.is/ 17:00 - 17:45 Dorgveiðikeppni Mæting á Fiskeyrarbryggju neðan við frystihúsið. 18:00 Leikhópurinn Lotta á Búðagrund Leikhópurinn Lotta sýnir leikritið Gilitrutt. Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Miðaverð: 1500,- Nánari upplýsingar á www.leikhopurinnlotta.is 18:00 og 20:00 Tónleikar í Fáskrúðsfjarðarkirkju Fram koma söngvararnir Garðar Thór Cortes, Viðar Gunnarsson, Gissur Páll Gissurarson og Bergþór Pálsson. Frábær söngskemmtun. Ath. ekkert hlé er á seinni tónleikunum og því passlegt að fara af þeim beint í gönguna inn á Búðagrund. Forsala aðgöngumiða hjá Alberti í s. 864 2728. Föstudagssíðdegi - hverfaliátíðir Hverfastjórar eru: Bláa hverfið - Guðrún íris Valsdóttir og Tania Li Mellado s: 899-8981 og 869-3566. 18

x

Franskir dagar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.