Franskir dagar - 01.07.2013, Qupperneq 20
Kæru Fáskrúðsfirðingar, gestir og velunnarar.
Undirbúningshópur Franskra daga 2013:
María Ósk Óskarsdóttir, Eva Ösp Örnólfsdóttir, Eydís Ósk Heimisdóttir, Steinunn Edda Femández, Oddrún Ósk Pálsdóttir, Hafdís Bára
Bjarnadóttir, Hafpór Eide Hafpórsson, Elva Rán Grétarsdóttir, Stefanía Óskarsdóttir, Guðrún íris Valsdóttir, Guðbjörg Steinsdóttir og
Bjamheiður Pálsdóttir.
Á myndina vantar: Arnfríði Hafpórsdóttur, Óðinn Magnason, Höllu Björgu Þórisdóttur, Óskar Ingimar Gunnarsson og Tinnu Hrönn
Smáradóttur. Mynd: Jóhanna Kristín Hauksdóttir
Hápunktur sumarsins gengur senn í garð, en
nú fögnum við okkar átjándu Frönsku dögum.
Hátíðin er orðinn fastur liður í sumri flestra
Fáskrúðsfirðinga og fjölmargra aðkomumanna.
Fólk veit að hverju það gengur og skemmtir sér
ávallt mjög vel með ijölskyldu og vinum.
Hátíðin í ár er með hefðbundnu sniði, en að baki
hátíðinni liggur mikil en skemmtileg vinna sem
unnin er af bæjarbúum, mikið til í sjálfboðavinnu.
Undirbúningsnefndina skipar frábært fólk sem
leggur sitt af mörkum við skipulag hátíðarinnar.
Við leggjum mikið upp úr því að alfir finni eitt-
hvað við sitt hæfi og skemmti sér sem allra best
á hátíðinni. Við hvetjum fólk til að sækja þá
viðburði sem í boði eru og með því móti gera
hátíðinni kleift að blómstra áfram.
Fyrir hönd undirbúningsnefndar vil ég óska
ykkur góðrar skemmtunar á hátíðinni í ár og
vona að þið njótið hennar með okkur.
Guðbjörg Steinsdóttir,
framkvœmdastjóri Franskra daga 2013
Bestu þakkir til allra þ ieirra sem lögðu sitt af mörkum
til að láta blað Franskra daga verða að veruleika:
Binia Baldnrsdóttir Jóna Kristin Þorvaldsdóttir
Birtta Sigurðardóttir Katrin Oögg Valsdóttir
Björn Jóhannsson Kdri Isleijii rjóhan nsson
Freydís Guðnadóttir Saloine Bergsdóttir
G uðbjórg Steinsdóttir Saiiniakltibbiirinn Siiper ‘63
Giiðný B. Þorvaldsdóttir Sigurjón Hjálntarsson
Giiðnin Gunnarsdóttir Stefania Hcrborg Finnbogadóttir
Guðriín Iris Valsdóttir Undirbiíningshópur Franskra daga
Hafpór Eide Þorgeir Baldursson
Hallgrinmr Bcrgsson
llelga Bjarnadóttir Og siðast en alls ekki sist allir peirfjöhnörgii
Hrafn og Þorgeir Baldurssynir sem koinii að undirbiíningi Franskra daga.
Ihgunn Þrdinsdóttir Sérstakar pakkir Jii allir biejarbiiar sein
Jóhanna Ilauksdóttir haf 'a gertfallegan bie enn snyrtilegri i tilejiii
Jóhanna Þorstcinsdóttir hdtiðarinnar.
Jóna Gunnarsdóttir
ÞÖKKUM EFTIRTÖLDUM AÐILUM
STUÐNINGINN VIÐ FRANSKA DAGA
SECURITAS
FJARÐANET
MANNVIT
NJÁLLSU8EHF
BRIMBERG EHF
GULLBERG EHF
PEX
Útgefandi: Franskir dagar 2013
Ritstjóri: Albert Eiríksson, albert.eiriksson@gmail.com
Umbrot og prentun: Héraðsprent
Börnin á forsíðunni eru Bríet Fanney Jökulsdóttir
og Nenni Þór Guðmundsson. Mynd: Albert Eiríksson.
Blaðið og eldri blöð má nálgast á heimasíðu Fjarðabyggðar:
fjardabyggd.is/Mannbf/Felagsbf/Franskirdagar/
20