Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 10
10 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 ljós a› Baugsfjölskyldan er a›eins rá›andi í þremur af tuttugu og fimm stærstu fyrirtækjum landsins. Þetta eru fyrirtækin Hagar, Skeljungur (nú inni í Högum) og Og fjarskipti (nú Dagsbrún). Þá kemur fjölskyldan vi› sögu sem me›eigandi í FL Group, en þar á hún hlut í félaginu Kötlu Investment sem aftur á 27% í FL Group. En seint ver›ur sagt a› hún drottni yfir því félagi, jafnvel þótt stjórnarforma›ur þess sé náinn vi›skiptafélagi Jóns Ásgeirs. Er þess skemmst a› minnast a› yfirtökunefnd Kauphallar Íslands komst a› þeirri ni›urstö›u sl. sumar a› ekki hef›i myndast yfirtökuskylda vegna fjárfestinga Baugs í FL Group. BAUGSFJÖLSKYLDAN HEFUR Í vi›skiptum ein- beitt sér a› því sem í hagfræ›inni hefur veri› nefnt þarfirnar þrjár – fæ›i, klæ›i og skjól. Áhrif hennar eru langmest í matvöru og fatna›i. Í gegnum fasteignafélögin Sto›ir og Þyrpingu kemur skjóli›, þ.e. fasteignavi›skiptin. Fyrirtæki fjölskyldunnar, Hagar, eru me› um 50% marka›shlutdeild á matvörumarka›num á öllu landinu en á höfu›borgarsvæ›inu er hlutfalli› hærra. Bara verslanir Bónuss eru me› 30% hlutdeild á matvörumarka›num og taki› eftir því a› fjölskyldan hefur ekki opna› neina a›ra matvöruverslun í háa herrans tí› nema Bónus. Hvorki Hagkaup né 10-11. Í fatna›i er áætla› a› Hagar séu me› um 30% hlutdeild. Skeljungur er me› svipa›a snei› af olíumarka›num, e›a 30%. Þá er Og Vodafone me› tæp 25% af símamarka›num á móti Símanum. A› UNDANFÖRNU HEFUR mest veri› rætt um ægi- vald Baugsfjölskyldunnar á marka›i fjölmi›la. 365 mi›lar, sem reka m.a. Fréttabla›i›, DV, Stö› 2, Bylgjuna og fleiri mi›la, eru me› um 40% hlutdeild á fjölmi›lamarka›num. Frjáls verslun áætlar a› veltan á fjölmi›lamarka›i sé um 14 milljar›ar króna og þar af sé snei› 365 mi›la um 5,4 milljar›ar. Ákafi 365 mi›la til a› vaxa á öllum svi›um fjölmi›lunar er ótrúlegur. Vegir Baugsfjölskyldunnar eru augljóslega ekki órann- sakanlegir. En þræðir Baugsfjölskyldunnar liggja ví›a og þeir eru sterkastir í matvöru, fatna›i og fjölmi›lum. Fráleitt er hins vegar a› halda því fram a› fjölskyldan eigi Ísland – breytir þar engu þótt hún drottni yfir ke›junni Iceland í Bretlandi. Jón G. Hauksson ÞAÐ VAR SAGT í kímni a› Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, hef›i loksins eignast Ísland þegar Baugur yfirtók Big Food Group sem rekur m.a. matvörubú›irnar Iceland í Bretlandi. Þarna var au›vita› veri› a› vísa til þeirrar umræ›u a› Baugsfjölskyldan eigi Ísland – svo ví›a liggi þræ›ir hennar í íslensku vi›skiptalífi. ÞEGAR BETUR ER a› gá› þá er langur vegur frá því a› Baugsfjölskyldan eigi Ísland og gíni yfir öllu í atvinnu- lífinu þótt voldug sé hún og áköf í matvöru, fatna›i og í fjölmi›lun. Hún rekur fjölmi›la en þa› hefur or›i› hlut- skipti hennar a› vera sjálf bitastæ›ur fréttamatur. Ég tel a› fjölmi›lar hafi algjörlega misst sig í auka- atri›um um a›draganda Baugsmálsins. Stóra máli› er a› lögreglan hóf rannsókn og lag›i máli› fyrir dómstóla. Ni›ursta›a dómstóla er þa› sem skiptir öllu máli. Ekki ver›ur anna› sé› en a› byrinn sé me› Baugsmönnum sem stendur þar sem Héra›sdómur Reykjavíkur vísa›i málinu frá í heild sinni og Hæstiréttur vísa›i öllum ákæruli›um frá nema átta. Þetta er mikill áfellisdómur yfir ákæruvaldinu, hvort sem þa› skrifar n‡jar ákærur e›a ekki í vetur. Í ATGANGINUM Í BAUGSMÁLINU hefur hávær umræ›a vakna› upp a› n‡ju um nau›syn fjölmi›lalaga og laga gegn hringamyndun. Þau rök hafa veri› notu› a› umfjöllun fjölmi›la í eigu Baugs um Baugs- máli› sé svo litu› a› þörfin fyrir fjölmi›lalög sé aldrei br‡nni. Ég held a› þa› hef›i litlu breytt um efnistök Fréttabla›sins og DV a› undanförnu þótt fjölmi›lafrumvarpi› hef›i or›i› a› lögum í fyrra. Sam- kvæmt frumvarpinu máttu stórfyrirtæki eiga prentmi›la, hnífurinn stó› í kúnni var›andi ljósvakami›lana. Þa› breytir samt ekki því – hverju sem eigendur og fréttamenn Baugsmi›lanna halda fram – a› þa› setur alla fjölmi›la í erfi›a klípu þegar eigendur þeirra eru á sama tíma ákafir, atkvæ›amiklir og í a›alhlutverki í atvinnulífinu, hva› þá þegar þeir stela senunni dag eftir dag. NÝR LISTI FRJÁLSRAR verslunar yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins, sem birtur er í þessari bók, lei›ir í RITSTJÓRNARGREIN VÍÐA LIGGJA ÞRÆÐIR: Á Baugsfjölskyldan Ísland? Á hún Ísland? Baugsfjölskyldan á 3 af 25 stærstu fyrirtækjum landsins og er sterkust í matvöru, fatna›i og fjölmi›lun. Hún er me› 50% hlutdeild á matvörumarka›i, 30% í fatna›i, 30% í olíuverslun, 25% á símamarka›i og 40% í fjölmi›lum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.