Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.08.2005, Qupperneq 31
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 31 D A G B Ó K I N ina meti› á 7,2 milljar›a króna. Kepler Equities er me› starf- semi í sjö löndum í Evrópu, auk þess a› reka ver›bréfami›lun í New York. Fyrirtæki› sérhæfir sig í sölu og mi›lun hlutabréfa til meira en 800 fagfjárfesta og rekur greiningardeild sem greinir um 430 fyrirtæki í Evrópu. 8. september BJÖRGÓLFUR THOR KAUPIR Í BÚLG- ÖRSKUM BANKA Þennan dag var tilkynnt a› félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, Novator Bulgaria Holding, hef›i keypt 34% hlut í búlgarska bankanum Eibank. Eibank var stofna›ur ári› 1994 og er skrá›ur í kauphöllinni í Búlgaríu. Bankinn er átt- undi stærsti banki Búlgaríu. Starfsmenn hans eru um eitt þúsund. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var staddur í Búlgaríu þegar tilkynnt var um kaup Björgólfs Thors, en Ólafur var þar úti í bo›i Georgi Parvanov, forseta landsins. 8. september ERLEND SKULDA- BRÉF Í ÍSLENSKUM KRÓNUM Útgáfa erlendra a›ila á skulda- bréfum í íslenskum krónum erlendis hefur vaki› mikla athygli og sög›u fjölmi›lar frá þessu „n‡ja æ›i“ snemma í septem- ber. Í byrjun október var þessi útgáfa á erlendum skuldabréfum í íslenskum krónum komin í 70 milljar›a króna. Bréfin eru gefin út í íslenskum krónum vegna hárra nafnvaxta hérlendis. Krónan hefur styrkst vegna þess- arar útgáfu en aukinn áhugi á krónunni styrkir gengi hennar. Greiningardeild Kaupþings banka sag›i í byrjun september um þessa útgáfu a› hún myndi auka á gengissveiflur á næstu tveimur árum og a› þessir fjármunir kæmu inn á gjaldeyrismarka›inn þegar krónan væri í styrkingarf- erli og myndi án efa flæ›a út þegar gengi krónunnar færi aftur a› lækka. 9. september KAUPÞINGI Í NOREGI „SLÁTRAГ Í SKÝRSLU Norska bla›i› Dagens Næringsliv sag›i í fyrirsögn a› Kaupþingi í Noregi hef›i veri› „slátra›“ í sk‡rslu norska fjármálaeftirlits- ins. Sag›i í sk‡rslunni a› fyrir- tæki› hef›i ekki uppfyllt eiginfjár- reglur um langa hrí›. Kaupþing banki greip strax til vi›eigandi rá›stafana og skipti um stjórn- endur bankans þegar fyrir lá hvernig í pottinn væri búi›. Jan Petter Sissener, kunnur norskur kaups‡sluma›ur, var rá›inn for- stjóri í sta›inn fyrir John Egil Skajem sem var viki› úr starfi framkvæmdastjóra. Haft var eftir Hrei›ari Má Sigur›ssyni, forstjóra Kaupþings banka, a› bankinn hef›i sjálfur komist a› því a› hlutirnir hef›u ekki alveg veri› í lagi og bent eftirlitinu á þa›. 9. september ACTAVIS KAUPIR HIGIA Actavis Group hefur keypt Higia AD, sem er eitt stærsta lyfja- dreifingarfyrirtæki í Búlgaríu. Áætlu› velta Higia á árinu 2005 er um 6,6 milljar›ar króna. Me› kaupunum fær Actavis beinan a›gang a› gó›u dreif- ingarneti Higia sem nær til meira en 2000 apóteka í Búlgaríu og Higia er me› mjög sterka marka›shlutdeild í sölu til apó- teka og sjúkrastofnana. 10. september SÆPLAST KAUPIR BONAR PLASTICS Þennan dag var tilkynnt a› Promens hf.,sem er mó›urfélag Sæplasts, hef›i teki› vi› rekstri breska plastfram- lei›slufyrir- tækisins Bonar Plastics en fyrr í sumar var tilkynnt um kaupin. Promens er dótturfé- lag Atorku Group og var stofna› sl. vor þegar starf- semi Sæplasts var endurskipu- lög›. Eftir kaupin starfrækir Promens-samstæ›an samtals 19 verksmi›jur í 12 löndum, auk söluskrifstofa í Hong Kong, Kína og Víetnam. Kaupver› Bonar Plastics er um þrír milljar›ar króna. Bonar Plastics er þrefalt stærra fyrirtæki en Promens. Eftir kaupin er gert rá› fyrir a› velta samstæ›unnar ver›i um 11 milljar›ar og starfsmenn um 1.250 talsins. 10. september LAUN SEÐLABANKA- STJÓRA HÆKKA UM 27% Fátt fékk meira umtal þennan dag en þegar sagt var frá því a› undir lok ágúst hef›i bankará› Se›labankans ákve›i› a› hækka laun bankastjóra Se›labankans um 27% í þremur áföngum. Laun almennra starfs- manna hækku›u talsvert minna en bankastjóranna. Ein af rök- unum fyrir hækkun á launum bankastjóra Se›labankans var mikil samkeppni um fólk vi› einkabankanna og a› bili› á milli launa bankastjóra Se›labankans og einkabankanna hef›i breikka› og a› bankastjórar Se›labankans, banka bankanna, næ›u varla sparisjó›sstjórum í launum. Þessi röksemdarfærsla féll ekki í gó›an jar›veg. 15. september BAUGUR EIGN- AST Í FRENCH CONNECTION Sagt var frá því þennan dag a› Baugur Group hef›i keypt fleiri hlutabréf í bresku verslanake›junni French Connection og ætti or›i› 13,7% hlut í fyrirtækinu. 21. september SAS SENDIR STERLING TÓNINN Þa› fór ekki á milli mála a› vi›ræ›urnar um hugsanlega yfir- töku FL Group á Sterling fóru fyrir brjósti› á forrá›amönnum flugfélagsins SAS. Nokkrum dögum eftir a› sagt var frá því a› þær væru formlega hafnar létu forkólfar SAS í sér heyra og Björgólfur Thor Björgólfsson kaupir rá›andi hlut í búlgörskum banka. Geir A. Gunnlaugsson, forstjóri Promens, mó›urfélags Sæplasts.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.