Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Side 124

Frjáls verslun - 01.08.2005, Side 124
KYNNING124 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 S parisjóður Mýrasýslu var stofnaður 1913 og hefur allar götur síðan þjónað Mýrasýslu, Borgarfjarðarsýslu og sunnanverðu Snæfellsnesi. Á síðustu árum hafa orðið breytingar á starfseminni og útþensla orðið með þeim hætti að Sparisjóður Mýrasýslu hefur keypt Sparisjóð Ólafs- fjarðar og Sparisjóð Siglufjarðar, sem þó eru reknir sem sjálf- stæðar einingar. Þann 24. júní s.l. flutti sparisjóðurinn höfuð- stöðvar sínar í nýtt og glæsilegt húsnæði að Digranesgötu 2 í Borgarnesi og lokaði frá og með þeim tíma útibúi sínu á Hyrnu- torgi. Einnig hefur sparisjóðurinn opnað skrifstofu í Reykjavík að Síðumúla 27, sem ætlað er að sinna viðskiptavinum á höfuð- borgarsvæðinu. Gísli Kjartansson, sem hefur verið sparisjóðsstjóri frá árinu 1999, segir það lengi hafa verið álit hans og stjórnar sparisjóðsins að sparisjóðirnir ættu að sameinast í sterkari einingar: „Við erum að hefja þá ferð. Sparisjóður Mýrasýslu keypti Sparisjóð Siglu- fjarðar fyrir þremur árum og á þessu ári keyptum við Sparisjóð Ólafsfjarðar. Það er ekkert launungarmál að við höfum hug á að fá fleiri sparisjóði undir okkar merki og þannig styrkja okkur um leið og við styrkjum þá sparisjóði sem við kaupum.“ Starfsstöð í Reykjavík Sparisjóður Mýrasýslu hefur ekki aðeins aukið umsvif sín með kaupum á tveimur sparisjóðum heldur hefur verið opnuð starfsstöð í Reykjavík: „Þar er ekki um venju- legt útibú að ræða. Fyrst og fremst erum við með afgreiðslu sem sinnir margs konar þjónustu við viðskiptavini þessara þriggja sparisjóða á höfuðborgarsvæðinu. Þar er einnig unnið markvisst að öflun nýrra viðskipta, einkum á meðal fyrirtækja og er þetta liður í að auka áhættudreifingu eignasafns samsteypunnar. Ráð- gjöf vegna kaupa/sölu á fyrirtækjum, verkefnafjármögnun og hefðbundin fjármögnun fyrirtækja eru á meðal þess sem í boði er. Einnig færist í vöxt hérlendis að sérstaklega stór fyrirtæki sjái sér hag í að vera í viðskiptum hjá fleiri en einni fjármálastofnun. Við finnum til dæmis fyrir auknum áhuga þessara fyrirtækja á að fá verkefnafjármögnun, skammtímainnlán og útlán, og annars konar fjármálaþjónustu hjá okkur þó þau séu í daglegum banka- viðskiptum annars staðar. Sparisjóður Mýrasýslu leggur áherslu á stuttar boðleiðir og skjótar ákvarðanatökur og reynir þannig að afgreiða mál á stuttum tíma og er töluverð eftirspurn eftir slíkri þjónustu.“ Fyrirtækjaþjónusta Sparisjóður Mýrasýslu hefur sýnt umtals- verða tekjuaukningu á síðustu misserum: „Umsvif okkar aukast ekki aðeins með kaupum á öðrum sparisjóðum heldur höfum við aukið fyrirtækjaþjónustu okkar og stefnum þar að öflugri ráðgjöf sem þegar er farin að skila sér. Má nefna að nýverið sáum við um ráðgjöf og fjármögnun vegna kaupa á Reykjafelli hf.“ Sparisjóðurinn mun áfram að sögn Gísla leitast við að upp- fylla þarfir fyrirtækja fyrir fjármögnun, þar sem mjög mikilvægt er fyrir fyrirtæki að hafa gott aðgengi að fjármagni til að við- halda vexti og framþróun. „Fyrirtækjasvið Sparisjóðsins veitir fjölþætta þjónustu við fjármögnun og tekur mið af mismunandi þörfum viðskiptavina sinna, þar sem fulltrúar Sparisjóðsins veita faglega ráðgjöf byggða á sérfræðiþekkingu í fjármálum.“ SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU Styrkjum okkur með kaupum á öðrum sparisjóðum Sparisjóður Mýrasýslu er með starfsstöð að Síðumúla 27 í Reykjavík. Þar starfa þau Jón G. Wilhelmsson og Berglind Guðjónsdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.