Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Qupperneq 126

Frjáls verslun - 01.08.2005, Qupperneq 126
126 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 300STÆRSTU Á síðasta ári fórum við í umfangs- mikla stefnumótunarvinnu þar sem skýrt kom fram að vaxtarmögu- leikar okkar í smásölu lyfja hér innanlands væru takmarkaðir. Því var nauðsynlegt að endurskilgreina starf- semina. Nú teljum við okkur alþjóðlegt fyrir- tæki á heilbrigðissviði. Í því felast heilmiklir möguleikar hvað varðar tekjugrunn, vaxt- armöguleika og tækifæri til hagræðingar og samlegðar við núverandi rekstur,“ segir Hrund Rudolfsdóttir, framkvæmdastjóri L&H eignarhaldsfélags. Lyfjamarkaðurinn eykst lítið Í fyrra annað- ist eignarhaldsfélagið einvörðungu rekstur apóteka Lyfja og heilsu hér innanlands, en nú eru dótturfélögin orðin átta og eru með starfsemi bæði hér heima og erlendis. Áætla má að heildarvelta dótturfélaga á næsta ári verði tólf milljarðar króna, borið saman við rúma fjóra milljarða í fyrra. „Þessi nýju félög höfum við ýmist reist frá grunni eða keypt að hluta eða að fullu. Nú erum við að yfirfæra þekkingu á milli félaga, ná fram samlegðaráhrifum ef þau er að finna og almennt að vinna í rekstrarmálum. Við erum þó engan veginn hætt í fjárfestingum.“ Sem jafnan fyrr er lyfsala þungamiðjan í starfsemi hvers apóteks. „Hins vegar hafa kröfurnar breyst og álagning á lyf, sem hið opinbera stýrir, er orðin það lág að nýta þarf betur þá fjárfestingu sem er fógin í staðsetn- ingu, húsnæði og starfsmönnum. Því hafa þjónusta og vöruúrval apóteka verið aukin. Þannig starfrækir eignarhaldsfélag L&H í dag gleraugnaverslanir og stoðtækjaþjónustu sem í sumum tilvikum er staðsett í verslunum Lyfja og heilsu. Þetta er vöru- þróun sem sífellt þarf að vera í gangi. Með því að bjóða upp á víðtæka heilsu- tengda þjónustu mætum við þörfum markaðarins,“ segir Hrund. Hvað lyfjamarkaðinn í dag áhrærir segir Hrund að hvað varðar magn sé hann nokkuð ónæmur fyrir almennum sveiflum. Engin noti lyf að nauðsynjalausu. „Það er frekar að markaðurinn sveiflist eftir stemmningunni í heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu hverju sinni. Heild- og smásöluverð lyfja er opinber ákvörðun og verðið hefur verið sett niður með handafli seinustu tvö árin, sem þýðir nær engan vöxt á milli ára.“ Verslunin njóti viðurkenningar Hrund Rud- olfsdóttir var fyrr árinu kjörin formaður Sam- taka verslunar og þjónustu og segir að sem fyrr séu mörg mál þar í deigunni. „Það verkefni sem nú ber hæst og telja má til nýmæla er að afla viðurkenningar á sífellt vaxandi hlutverki verslunar og þjón- ustu í samfélaginu. Frumvinnslan hefur mikla þýðingu fyrir þjóðarbúskapinn en þjónustugreinar eins og verslun og ferða- þjónusta skapa nýju störfin í framtíðinni og afla mestra þjóðar- tekna. Frumkvöðlastarf, rannsóknir og þróun ráða miklu um samkeppnis- stöðu Íslands. Í dag starfa alls um 33 þúsund manns við verslun og þjónustu. Sú stað reynd hef ur kannski gleymst í stjórn- sýslunni og hún ekki veitt greininni þá þjónustu sem þarf,“ segir Hrund, sem segir breytingar á virðisaukaskattskerfinu og lækkun þess skatts annað stórt baráttumál SVÞ. „Við viljum einnig sjá stimpilgjöldin afnumin í áföngum og tekjuskatt lækk- aðan í 15% þegar hagkerfið þolir. Mín persónulega skoðun er einnig sú að ef við viljum skila góðærinu á sem bestan hátt til þeirra sem minnst mega sín í þjóðfé- laginu eigi að fella niður virðisaukaskatt af lyfseðilsskyldum lyfjum. Það er ekki forsvaranlegt að hið opinbera sé að hafa um þriggja milljarða króna tekjur af smá- sölu lyfja, þegar vitað er að stærstu hópar þeirra sem kaupa lyf eru öryrkjar og ellilíf- eyrisþegar.“ LYF OG HEILSA • HRUND RUDOLFSDÓTTIR „Nú teljum við okkur alþjóðlegt fyrirtæki á heil- brigðissviði. Í því felast heilmiklir möguleikar hvað varðar tekjugrunn, vaxtarmöguleika og tæki- færi til hagræðingar.“ TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON MYND: GEIR ÓLAFSSON L&H færir út kvíarnar. Landvinningar og aukin velta. Mikilvægt að afnema virðisaukaskatt á lyf. ALÞJÓÐLEG Á HEILBRIGÐISSVIÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.