Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Qupperneq 131

Frjáls verslun - 01.08.2005, Qupperneq 131
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 131 NR. XX Á AÐALLISTA S tarfsemi í nýrri verksmiðju er komin á fullt skrið og við erum afar ánægð með útkomuna. Mun betri með- höndlun á hráefni skilar okkur góðri afurð, svo góðu lýsi að það er algjör- lega bragð- og lyktarlaust. Ég hefði ekki trúað þessu sjálf að óreyndu hvað þetta er flott. Nú er engin afsökun lengur fyrir því að taka ekki lýsi daglega,“ segir Katrín Péturs- dóttir, forstjóri Lýsis hf. Frá lýsi til lyfja Líðandi ár í starfsemi Lýsis hefur verið viðburðaríkt. Ný verksmiðja í Örfirisey var tekin í notkun á vordögum. Framleiðslugeta hennar um 6.000 tonn á ári, helmingi meiri en gömlu verksmiðjunnar við Grandaveg. „Við fullnýtum ekki enn afköstin, aðal- lega vegna þess að okkur vantar lifur til fram- leiðslu í þorskalýsi. Markaðurinn gæti tekið við að minnsta kosti 1.000 tonnum af lýsi til viðbótar. Hráefnisskortur er mjög hamlandi þáttur í allri okkar starfsemi,“ segir Katrín, sem á dögunum var útnefnd heiðursfélagi í Stjórnvísi - sem áður hét Gæðastjórnunar- félag Íslands. Katrín fékk verðlaunin fyrir fagleg vinnubrögð og framsýni í stjórnunar- háttum og rekstri. Áherslur Lýsis hf. í dag miðast ekki síst við að marka fyrirtækinu sess í lyfjafram- leiðslu. Sótt hefur verið um leyfi til lyfjafram- leiðslu og er reiknað með að það verði í höfn fyrir áramót. „Í dag er lýsi flokkað sem heilsulyf á flestum mörkuðum. Við fáum reglulega niðurstöður rann- sókna um áhrif lýsis á lík- ama og sál. Þær eru mjög jákvæðar og leiða til þess að menn skoða nú mögu- leika á notkun vörunnar sem íblöndun í lyf og jafn- vel matvæli. Við sjálf erum ekki að framleiða lyf úr lýsi, en seljum hráefnið til lyfjafyrirtækja,“ segir Katrín. Mikil söluaukning Í byrjun ársins lögðu stjórnendur Lýsis upp með að velta ársins yrðu um 1.500 milljónir króna og virðist sú áætlun - sem og aðrar sem gerðar voru - ætla að standast í grófum dráttum. Raunar eru sölutölur 13% hærri en gert var ráð fyrir, en hátt gengi íslensku krónunnar dregur úr framlegð. „Staða íslensku krónunnar er slæm fyrir okkur eins og allar útflutningsgreinar,“ segir Katrín. „Það er með ólíkindum finnst okkur að styrkur krónunnar skuli haldast svona mikill og lengi í ljósi þess að viðskiptahall- inn er orðinn 15% útflutningi í óhag. Við megum ekki gleyma því að útflutningurinn er grunnurinn sem við byggjum á. Hann þarf að vera traustur svo byggja megi upp aðra starfsemi. Í dag er öll atvinnuuppbygging í landinu á kostnað útflutningsins. Okkur hjá Lýsi hefur þó tekist að halda góðum rekstri þrátt fyrir hátt gengi, til dæmis með framvirkum vörnum og því að hækka verð full- unninnar vöru. Það getur þó verið erfitt að skýra út slíkar verðhækkanir fyrir erlendum kaupendum.“ Að virða umhverfi og auðlind Til að bregð- ast við hráefnisskorti hefur Lýsi hf. nýlega hækkað skilaverð fyrir hvert kíló ufsa- og þorskalifrar úr 22 kr. í 30. Engu að síður kasta fjöldamargir sjómenn lifrinni fyrir borð þegar gert er að fiskinum og það finnst Katrínu miður. „Þetta er slæmt. Þrengir okkur til þess að bjóða mönnum aðrar tegundir af lýsi sem ekki eru upprunnar á Íslandi og dregur því úr sérstöðu okkar á erlendum mörkuðum. Það væri óskandi að menn legðu í staðinn af þann leiða ávana að fleygja verðmætum og legðu sitt af mörkum til aukinnar verðmæta- sköpunar í samfélaginu. Vaxandi hluti sjó- manna kemur þó með lifrina í land. Þannig virða þeir umhverfið og sameiginlega auð- lind okkar.“ LÝSI • KATRÍN PÉTURSDÓTTIR „Mun betri meðhöndlun á hráefni skilar okkur góðri afurð, svo góðu lýsi að það er algjörlega bragð- og lyktarlaust.“ TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON MYND: GEIR ÓLAFSSON Uppgangur í starfsemi Lýsis hf. Áherslur í dag miðast ekki síst við lyfjaframleiðslu. HRÁEFNISSKORTUR ER HAMLANDI ÞÁTTUR NR. 142
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.