Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Side 146

Frjáls verslun - 01.08.2005, Side 146
146 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 ������������ ������������ ���������������������������� ���������������������������� ��������������������������� ������������������������ �������������������������� ��������������������������������������� ������������������������������������������������� ��������������� ������������� �� ��� ��� �� � � � � ��� �� � �� �� „Horfur á hlutabréfamarkaði á næstu mánuðum eru þokkalega góðar,“ segir Jafet S. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Verðbréfastofunnar. „Markaðurinn verður rólegur næstu vikur á meðan beðið er níu mánaða uppgjöra. Það ræðst síðan mikið af upp- gjörunum hvert framhaldið verður og hlutir þróast. Miklar breytingar hafa orðið á gengi íslensku krón- unnar sem kemur bæði vel og illa við fyrirtæki. Staða flestra fyrirtækja er góð og innistæða fyrir hækkunum. Allt þetta ræðst þó fyrst og fremst af efnahagsþróun, framboði og eftir- spurn og væntingum manna.“ Hagnaður og hagræð- ing Jafet segir stöðu íslensks efnahags- lífs og þar með fyr- irtækjanna vera sterka - og það sé undirstaða hás hlutabréfa- verðs. Nýlegur samanburður við erlend félög sýni að íslensk félög séu ekki of hátt verðlögð. „Vandamálið er miklu fremur hve lítil við- skipti eru með hlutabréf í ákveðnum félögum. Eignarhald margra félaga er þröngt og þar með er framboð hlutabréfa í ákveðnum félögum takmarkað.“ Á síðustu þremur árum hefur íslenska hlutabréfavísitalan fjórfaldast, margfalt meira en á erlendum mörkuðum. Jafet S. Ólafsson segir fjöl- margt skýra þetta og nefnir fyrst einkavæðinguna, það að íslenskt fjármálalíf var leyst úr böndum pólítískra afskipta. „Flest fyrirtæki eru í dag að skila góðum hagnaði og rekstrarumhverfið er hagfellt. Stjórnendur í dag eru hæfari en áður var. Við höfum mikið framboð fjármagns og Íslend- ingar njóta lánstraust hjá erlendum fjármálafyrirtækjum. Síðast en ekki síst hefur átt sér stað mikil hagræðing, ekki síst í sjávarútvegi,“ segir Jafet sem segir útrás íslenskra fyrirtækja sömuleiðis eiga stóran þátt í hækk- andi hlutabréfaverði. Össur, Bakka- vör, Kaupþing og Actavis eru ef til vill skýrasta dæmið í þeim efnum. Ekkert stundarfyrirbrigði „Actavis hefur keypt mikið af fyrirtækjum í Austur-Evrópu sem er með mun lægri kennitölur en við eigum að venjast. Í stórri samstæðu öðlast þessar einingar hærra verðgildi en áður. Útrásin er ekkert stundarfyrir- brigði og það er tekið eftir og hlustað mun betur á Íslendinga en áður. Tekist hefur að útskýra og slá niður þessa sígildu og frasakenndu spurningu um Íslendinga - hvaðan allir peningarnir komi. Kaup á erlendum fyrirtækjum eiga eftir að aukast enn frekar og styrkja íslensk fyrirtæki. Ég tel jafn- framt að erlend fyrirtæki muni í auknum mæli skoða þann möguleika að skrá sig hér á landi og íslenskum fyrirtækjum skráðum í Kauphöllinni gæti fjölgað um kannski fimm á næstu tíu mán- uðum.“ „Tekist hefur að útskýra og slá nið- ur þessa sígildu og frasakenndu spurn- ingu um Íslendinga - hvaðan allir pen- ingarnir komi.“ Jafet S. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar, segir eign- arhald margra félaga á Íslandi of þröngt. Margföldun hlutabréfavísi- tölunnar skýrist meðal annars af því að efnahagslífið sé laust úr böndum pólítískra afskipta. ÍSLENSK FYRIRTÆKI EKKI OF HÁTT VERÐLÖGÐ „Flest fyrirtæki eru í dag að skila góðum hagnaði og rekstr- arumhverfið er hagfellt,“ segir Jafet S. Ólafsson, framkvæmda- stjóri Verðbréfastofunnar. TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON 300STÆRSTU
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.