Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Side 151

Frjáls verslun - 01.08.2005, Side 151
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 151 SETIÐ FYRIR SVÖRUM SETIÐ FYRIR SVÖRUM „Vöxtur og stækkun hefur einkennt reksturinn.“ - Finnur Ingólfsson, forstjóri Vátryggingafélags Íslands. 26 Velta: 12,4 milljarðar Hagn. f. skatta: 3,1 milljarðar Eigið fé: 7,9 milljarðar STÆRSTA FINNUR INGÓLFSSON, FORSTJÓRI VÍS Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Sá mikli vöxtur og kraftur sem verið hefur í atvinnulífinu og birtist ekki hvað síst í háu gengi hlutabréfa. Eins hefur vakið athygli mína að sjávarútvegsfyrirtækin skila góðri afkomu þrátt fyrir hið háa gengi krónunnar sem undirstrikar þá miklu hagræðingu sem orðið hefur í þeirri atvinnugrein. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Flest bendir til að afkoma ársins 2005 verði betri en ársins 2004 sem þó var sú besta í sögu félagsins. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Vöxtur og stækkun hefur einkennt reksturinn og við munum ná þeim markmiðum sem við settum okkur í upphafi árs 2005. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2006? Ef tekst að halda aftur af verðbólgunni og sveiflum á gengi íslensku krónunnar tel ég að aðstæður í efnahagslífinu á árinu 2006 verði ekki síðri en í ár. Telur þú að verð á íslenskum hlutabréfamarkaði haldi áfram að hækka? Því er ómögulegt að svara. Það mun fyrst og fremst ráðast af aðstæðum í efnahagslífinu og þeirri umgjörð sem fyrirtækjunum er sköpuð til áframhaldandi vaxtar og hagræðingar. BRYNJÓLFUR BJARNASON, FORSTJÓRI SÍMANS Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Að hin stöðuga sókn íslenskra fyrirtækja og sá mikli kraftur sem leystur hefur verið úr læðingi með auknu frelsi virðist ekki eiga sér nein takmörk. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Afkoman mun verða svipuð af reglulegri starfsemi. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Síminn lagði mesta áherslu á sjónvarpsverkefni sitt um ADSL-kerfin og fór áhugi á þjónustunni langt fram úr björtustu vonum. Stærsta einkavæðing Íslandssög- unnar var einnig fyrirferðarmikil og stjórnendur kynntu fyrirtækið fyrir fjölda fjárfesta. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Ég tel að áframhaldandi kraftur verði í efnahagslífinu en það er viðbúið að spenna - og þar með verðlag - verði erfið viðureignar. Telur þú að verð á íslenskum hlutabréfamarkaði haldi áfram að hækka? Í sumum tilfellum gæti það verið. Hins vegar mun mark- aðurinn í heild sinni upplifa meiri stöðugleika. 15 Velta: 19,8 milljarðar Hagn. f. skatta: 3,9 milljarðar Eigið fé: 17 milljarðar STÆRSTA „Kraftur sem leystur hefur verið úr læðingi með auknu frelsi á sér engin takmörk.“ - Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.