Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Page 154

Frjáls verslun - 01.08.2005, Page 154
154 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 300STÆRSTU SETIÐ FYRIR SVÖRUM MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR, FRAMKVÆMDASTJÓRI AUSTURBAKKA Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Hinn mikli vöxtur íslenskra fyrirtækja í útrás og kaup Íslendinga á fyr- irtækjum í Danmörku. Það verður mjög spennandi að sjá hvernig hin íslenska áræðni og hæfni Dana á sviði sölu og markaðsmála ganga saman. Ég hef fulla trú á því að rekstur á bæði Magasin - Illum og Sterling - Maersk takist. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Er ekki samanburðarhæft vegna mikillar endurskipulagningar á rekstri félagsins. Atorka Group keypti Austurbakka í apríl og síðan þá höfum við verið að breyta áherslum, flytja vörustjórnun og lagerhald til Parlogis, sem hefur sérhæft sig á því sviði, og einbeita okkur að markaðs- og sölustarfi. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Við eigendaskiptin var fyrirtækið tekið af markaði. Unnið er að viðsnúningi í rekstri. Allar líkur á að sett markmið náist í lok ársins. Árangur kemur fyrst almennilega í ljós á næsta ári. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2006? Ég held að áfram megi búast við blómlegu efnahagslífi, hins vegar spurning hve lengi krónan getur haldið núverandi stöðu gagn- vart dollar og evru. Telur þú að verð á íslenskum hlutabréfamarkaði haldi áfram að hækka? Já, ég á frekar von á því. Sérstaklega ef hagnaður stærstu fyrirtækjanna á markaði verður svipaður eða meiri en í ár. ÁSBJÖRN GÍSLASON, FORSTJÓRI SAMSKIPA Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Áframhaldandi uppsveifla í efnahagslífinu og almenn velgengni íslenskra fyrirtækja, bæði hérlendis og erlendis. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Árið 2005 hefur verið ár mikilla breytinga hjá okkur, félagið er að vaxa úr rúmlega 20 milljarða veltu árið 2004 í um 60 milljarða árlega veltu í ár. Því er samanburður erfiður vegna hins mikla vaxtar. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Ný skip, nýjar höfuðstöðvar, almennt miklir flutningar og fjárfestingar erlendis.Við erum nú að samhæfa rekstur fimm flutningafélaga í eitt afar öflugt sameinað félag. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2006? Allir mælar sýna að á næsta ári muni draga úr hagvexti, krónan veikjast og verðbólgan aukast. Draga mun úr viðskiptahalla. Telur þú að verð á íslenskum hlutabréfamarkaði haldi áfram aðhækka? Miðað við núverandi stöðu tel ég að hlutabréfamarkað- urinn standi undir því háa gengi sem nú er. Þegar dregur úr hagvexti og krónan veikist mun verð hlutabréfa væntanlega lækka. „Kaup Íslendinga á fyrirtækjum í Danmörku hafa komið á óvart.“ - Margrét Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Austurbakka. „Samanburður erfiður vegna hins mikla vaxtar.“ - Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa. Velta: 2,2 milljarðar Hagn. f. skatta: -30 milljónir Eigið fé: 301 milljón Velta: 23,1 milljarðar Hagn. f. skatta: 731 milljón Eigið fé: 2,7 milljarðar STÆRSTA STÆRSTA 13107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.