Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 160

Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 160
160 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 300STÆRSTU SETIÐ FYRIR SVÖRUM Þyrping hf, Kringlunni 4–12, 103 Reykjavík 594 4200 594 4201 thyrping@thyrping.is www.thyrping.is sími fax netfang vefslóð þróunarfélag property development N Skrifstofuhúsnæði að Borgartúni 26 til leigu hz et a eh f Að Borgartúni 26 mun rísa sérhannað 12.000 m2 skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Bílageymslur verða undir húsinu og munu þær rúma um 200 bíla. Húsnæðið verður á átta hæðum á þessum mikla útsýnisstað í hjarta helsta fjármálahverfis Reykjavíkur. Það verður sérhannað út frá þörfum leigutaka, með rúmgóðum skrifstofum í háum gæðaflokki. Húsnæðið afhendist tilbúið til innréttinga í byrjun árs 2007. norður vestur suður austur SIGURGEIR BRYNJAR KRISTGEIRSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI VINNSLUSTÖÐVARINNAR Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Sú gegndarlausa bjartsýni sem hvarvetna verður vart í efnahagslífinu kemur á óvart. Nánast allir þættir, aðrir en þeir sem snúa að sjávar- útvegi, eru upp á við. Við slíkar aðstæður er alltaf hætta á yfirskoti í hagkerfinu, að plúsarnir verði of stórir og mínusar of miklir. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Hún verður eitthvað lakari. Áætlanir okkar miðast við að framlegðin verði einn milljarður og hagnaður um 400 milljónir. Ég býst við að markmiðin náist og þá erum við í þokkalegum málum samanborið við önnur fyrirtæki. Almennt er ég þó fjarri því sáttur með útkomuna. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Starfsemi Vinnslustöðvarinnar síðustu misserin hefur einkennst af varnarbaráttu. Við höfum hagrætt á öllum sviðum og þurfum alltaf að vera vakandi gagnvart því sem betur má fara. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2006? Ég er hræddur um að svolítill hasar, úfinn sjór, verði í hagkerf- inu á næsta ári og þeir sem standa í pusi úti á dekki þjóðarskútunnar þurfa að halda fast í lunninguna. Telur þú að verð á íslenskum hlutabréfamarkaði haldi áfram að hækka? Ég þori ekki að spá fyrir um þróun markaðarins. Minni þó á að þrátt fyrir miklar fjárfestingar Íslendinga erlendis er lítill hluti af veltu íslensks hlutabréfamarkaðar kominn erlendis frá. Það er veik- leiki. SIGRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR, FORSTJÓRI TÆKNIVALS Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Það er jákvætt hve margar konur hafa fengið stjórnunarstöður í fyrir- tækjum á þessu ári. Ég vona að sú þróun haldi áfram. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Ef miðað er einungis við tekjur af rekstri verður afkoma Tæknivals töluvert betri í ár en í fyrra. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Uppbyggingarstarf og tiltekt eru orð sem lýsa rekstri þessa árs best. Við munum ná settu markmiði. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2006? Verðbólga og of lítið atvinnuleysi sem og allt sem því fylgir mun gera fyrirtækjum erfitt fyrir á komandi misserum. Telur þú að verð á íslenskum hlutabréfamarkaði haldi áfram að hækka? Ég tel að íslenski hlutabréfamarkaðurinn nái stöðugleika. Það hefur sýnt sig að hann var ofmetinn. Velta: 4,0 milljarðar Hagn. f. skatta: 548 milljónir Eigið fé: 2,3 milljarðar Velta: 2,5 milljarðar Hagn. f. skatta: 753 milljónir STÆRSTA STÆRSTA „Margar konur hafa fengið stjórnunarstöður á þessu ári.“ -Sigrún Guðjónsdóttir, forstjóri Tæknivals. 9771 „Þeir sem standa í pusi úti á dekki þjóðar- skútunnar þurfa að halda fast í lunninguna.“ - Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.