Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 25
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. JANÚAR 2008 25STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Klappa- og Teigahverfi er 47 ha að stærð og mun rúma 195 íbúðir þegar hverfið verður fullbyggt. Svæðið liggur norðvestan við núverandi byggð og að Sandgerðisvegi. Svæðið er frekar slétt, þó með örlitlum halla til suðvesturs. Einungis verða í hverfinu einbýlishús á einni hæð og parhús. Hverfið er nálægt þjónustu- kjarna bæjarins, skóla, leikskóla og íþróttasvæði. Íþróttamiðstöð með sundlaug og líkamsræktar- stöð er í göngufæri. Íbúafjöldi í Garði er um 1500 manns og hefur uppbygging verið mikil undanfarin ár. Í fyrsta áfanga eru í boði 31 einbýlishúsalóð í hverfinu en úthlutunarsvæði mun stækka í samræmi við eftirspurn. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu Garðs fyrir 1. febrúar. Skipulagsuppdráttur, skipulags- og byggingar- skilmálar, ásamt umsóknareyðublöðum og úthlutunarreglum fást afhent á bæjarskrifstofu Garðs, Sunnubraut 4 og má einnig finna á heimasíðu bæjarins www.svgardur.is. Skipulags- gögn á pappírsformi kosta 1000 kr. *Lóðarverð miðað við Byggingarvísitölu í janúar 2008 sem er 377,9. Einbýlishúsalóð 900 m2 ~ kr 2.400.000. Innifalin eru gatnagerðagjöld, byggingarleyfisgjald og stofngjald fráveitu. Einbýlishúsalóð 900 m2 *kr. 2.400.000,- Einbýlishúsalóðir til úthlutunar miðsvæðis í Garði þar sem ferskir vindar blása Pólski karl mað ur inn sem er í far banni vegna rann sókn ar á um ferð ar slysi á Vest ur- götu í Kefla vík í lok nóv em- ber í fyrra, þar sem ung ur dreng ur lést, hafði einn að- gang að bíln um sem vald ur varð að slys inu. Lög regl an á Suð ur nesj um tel ur að mað ur inn hafi jafn- framt reynt að villa um fyr ir lög reglu við rann sókn máls- ins. Hæsti rétt ur stað festi í gær úr skurð Hér aðs dóms Reykja ness um að mað ur inn sæti far banni til jan ú ar loka. Fram kem ur í úr skurði hér- aðs dóms að mik ils ósam- ræm is hafi gætt í fram burði manns ins og að hann hafi orð ið marg saga um það hvar hann hafi ver ið stadd ur þeg ar dreng ur inn varð fyr ir bíln um. Tækni rann sókn ir benda ein- dreg ið til þess að bíl hins grun aða hafi ver ið ekið á dreng inn og hinn grun aði einn hafi á þeim tíma haft að gang að bíln um. Brot það sem mað ur inn er grun að ur um varð ar allt að átta ára fang elsi. Reyndi að spilla fyr ir rann sókn og hafði einn að gang að bíln um Bæj ar yf ir völd í Reykja nes bæ hyggjast ráð ast í kaup á hús eign inni Hafn ar götu 38 þar sem veit inga stað ur inn Paddy´s er til húsa. Sam- þykkt hef ur ver ið að fela Þró- un ar sjóði Reykja nes bæj ar að kaupa hús næð ið og bæj ar rit- ara að ganga frá kaup samn- ingi og leigu samn ingi. Kaup á þessu húsi hefur oft áður kom ið til tals hjá bæj ar- yf ir völd um en það er ekki fyrr en nú sem samn inga grund- völl ur hef ur skap ast. Ósk að var eft ir hlut lausu mati sem reynd ist sam hljóða þeirri verð- hug mynd sem nú ver andi eig- andi húss ins hafði. Sam hliða kaup un um verð ur gerð ur leigu samn ing ur við nú ver- andi eig anda til nokk urra ára þannig að hann þurfi ekki að fara út með sinn rekst ur strax. „Sveit ar fé lag ið verð ur þar með eig andi að hús inu og að leigu- tíma lokn um geta menn tek ið ákvörð un í fram hald inu um það hvort þeir vilji flytja hús ið eða rífa það og breyta þá götu- mynd inni,“ sagði Böðv ar Jóns- son, bæj ar full trúi Sjálf stæð is- flokks ins á bæj ar stjórn ar fundi í Reykja nes bæ á þriðju dag. Um rætt hús hef ur þótt standa helst til of langt fram í göt una og hafa sum ir rætt um að flytja það aft ar á lóð ina og varð veita. Það var byggt árið 1896 og hef ur gegnt marg vís legu hlut- verki í ár anna rás. Timbrið í því kom m.a. úr hinu fræga segl skipi Jamestown sem strand aði skammt und an Kot- vogi árið 1881. Skip ið var full- hlað ið kjör viði af ýms um teg- und um. kaup ir Hafn ar götu 38 Reykja nes bær hef ur hlot ið styrk úr þró un ar sjóði inn flytj- enda mála sem fé lags- og trygg- inga mála ráðu neyt ið veitti föstu dag inn 11. jan ú ar sl. Alls bár ust 32 um sókn ir í sjóð- inn að upp hæð tæp ar 42 millj- ón ir króna og voru veitt ir 17 styrk ir í þrem ur flokk um, þ.e. þró un ar verk efni, rann sókn ir og önn ur verk efni. Heild ar fjár- hæð styrkj anna var 9.250 þús- und krón ur. Reykja nes bær hlaut styrk til verk efn is ins Hver veg ur að heim an er veg ur inn heim: Að- lög un inn flytj enda að lífi í nýju landi. Mark mið verk efn is ins er að nýir íbú ar verði fljótt full gild ir og já kvæð ir þátt tak end ur í sam fé lagi Reykja nes bæj ar. Verk efn ið hlaut styrk að fjár- hæð ein millj ón króna. Af vef Reykja nes bæj ar. Innflytjendamál: Reykja nes bær hlýt ur styrk úr þró un ar sjóði Reykja nes bær

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.