Víkurfréttir - 12.06.2008, Page 2
2 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 24. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
898 2222
FRÉTTAVAKT
ALLAN SÓLARHRINGINN
VÍ
KU
RS
PA
UG
M
yn
d:
G
uð
m
un
du
r R
ún
ar
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn
og auglýsingar:
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík,
Sími 421 0000 Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hilmar@vf.is
Blaðamenn:
Þorgils Jónsson,
sími 421 0003, gilsi@vf.is
Ellert Grétarsson,
sími 421 0004, elg@vf.is
Ingigerður Sæmundsdóttir,
sími 421 0003, inga@vf.is
Íþróttadeild:
Jón Björn Ólafsson,
sími 555 1766, jbo@vf.is
Auglýsingadeild:
Gunnar Einarsson,
sími 421 0001, gunnar@vf.is
Hörður Hersir Harðarson,
sími 421 0008, hordur@vf.is
Útlit, umbrot og prentvistun:
Víkurfréttir ehf.
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Magnús Geir Gíslason,
sími 421 0005, magnus@vf.is
Þorsteinn Kristinsson,
sími 421 0006, steini@vf.is
Þórgunnur Sigurjónsdóttir,
sími 421 0011, thorgunnur@vf.is
Skrifstofa Víkurfrétta:
Rut Ragnarsdóttir,
sími 421 0009, rut@vf.is
Aldís Jónsdóttir,
sími 421 0010, aldis@vf.is
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og kylfingur.is
Afgreiðsla Víkurfrétta
er opin alla virka daga frá
kl. 09-12 og 13-17.
Athugið að föstudaga
er opið til kl. 15.
Með því að hringja í síma
421 0000 er hægt að velja
beint samband við auglýsingadeild,
fréttadeild og hönnunardeild.
FRÉTTAVAKT ALLAN
SÓLARHRINGINN ER Í
SÍMA 898 2222
VÍKURFRÉTTIR EHF.
FÓLK Í FRÉTTUM
Gunnlaugur Dan stendur á krossgötum:
Lætur sjá sig oftar á golfvellinum
Gunn laug ar Dan Ólafs son hef ur sagt
skil ið við skóla stjóra stöð una í Grunn-
skól an um í Grinda vík eft ir þriggja
ára tuga starf við skól ann og þar af 28
ár sem skóla stjóri. Þetta eru því vissu-
lega stór tíma mót í lífi Gunn laugs.
Hann seg ir al veg óráð ið hvað taki við
en kvíð ir engu og ætl ar að láta sjá sig
oft ar á gol vell in um.
Gunn laug ur tek ur und ir það að
mikl ar breyt ing ar hafi orð ið á skóla-
starf inu á þess um árum. „Þetta er
gjör ó líkt. Allt fag legt starf og skipu lag
grunn skól anna er orð ið allt ann að í
dag. Það er far ið að sinna nem end um
á allt ann an hátt og líta meira á þá
sem ein stak linga,“ seg ir Gunn laug ar.
Hann nefn ir sem dæmi þá nem end ur
sem eiga und ir högg að sækja, s.s.
vegna heðg un ar frá vika eða ann arra
ann marka. Sú þjón usta sem þeir eigi
að fá sé á mun fag legri nót um í dag.
Grunn skól inn í Grinda vík hef ur
vax ið mik ið á þess um 30 árum. Nem-
enda fjöld inn hef ur auk ist úr 270 í
500 nem end ur og starfs manna fjöld-
inn auk ist að sama skapi. Einnig hafa
kom ið nýj ar stétt ir inn í skól ana t.d.
stuðn ings full trú ar og skóla lið ar.
Gunn laug ur seg ir um fang ið því hafa
auk ist mik ið á um liðn um árum en að
sama skapi hafi álag ið og kröf urn ar
auk ist. Á sama tíma er einnig orð ið
erf ið ara að manna skól ana sem kunn-
ugt er.
„Þetta hef ur vænt an lega eitt hvað með
laun að gera þó það snú ist ekki ein göngu
um þau. Starfs um hverfi í skól um hef ur
mik ið með þetta að segja og mjög víða
er það ekki nógu gott. Kenn ar ar upp lifa
einnig mik ið álag og því mið ur er alltaf
eitt hvað um það að mjög hæft og gott fólk
hrein lega hrökkl ast úr þess um störf um,“
seg ir Gunn laug ur.
Að spurð ur seg ir hann þessa þætti ekki
hafa haft áhrif á þá ákvörð un hans að
hætta sem skóla stjóri í Grinda vík.
„Þetta eru orð in 28 ár í starfi skóla stjóra
og það hafa all ir sinn vitj un ar tíma. Ég lít
á það sem stórt tæk færi að fá að byggja
upp þenn an skóla og vinna með öllu
þessu fólki, starfs fólki, nem end um og for-
eldr um. Nú er þessu bara lok ið og ég er
mjög sátt ur við það. Ég held að þetta hafi
al veg ver ið rétti tíma punkt ur inn.
Vissu lega er sökn uð ur, ann að væri óeðli-
legt en ég hef kos ið að líta á þetta sem
gleði legt fyr ir alla,“ seg ir Gunn laug ar sem
er þeirr ar skoð un ar að stofn an ir hafi gott
af for stöðu manna skipt um. Ekki síst sé
það gott fyr ir ein stak ling ana líka.
Gunn laug ur verð ur áfram með putt ana
í skóla mál um Grind vík inga því hann
hef ur ráð ið sig til sér tækra verk efna á
þessu sviði næsta árið. „Það er margt
spenn andi framund an í skóla mál um og
ég trúi að sveit ar fé lag inu sé al vara í því
að gera enn bet ur í þess um mála flokki.
Á þessu ári á t.d. að byrja á nýj um skóla
sem tek ur til starfa á næsta ári.“
-Ertu svo far inn að sjá hvað tek ur við
eft ir það?
„Nei, ætli ég noti ekki þenn an tíma til
að hugsa mál ið. Ég er ekk ert hætt ur
að vinna held ur er bara að skipta um
starfs vett vang, hvort held ur það verð ur
eitt hvað á þessu sviði eða öðru. Það á
bara eft ir að koma í ljós.“
-Verð ur þá kannski meira svig rúm til að
lækka for gjöf ina í golfi?
„Ég hef reynd ar ekki mik ið ver ið í
golfi,“ seg ir Gunn laug ar og skell ir upp
úr. „En starfs fólk ið hér gaf mér ár skort
upp á frí an að gang að golf vell in um
þannig að ég hafði hugs að mér að nýta
það og láta sjá mig oft ar á golf vell in um,
þó það væri ekki nema til ann ars en að
sýna fram á að mað ur kunni að meta
slíka gjöf þó golf ið mitt verði kannski
ekk ert merki legt.“
Gunn laug ur vildi í lok in koma á fram-
færi þökk um til allra þeirra sem hann
hef ur starf að með í gegn um árin, starfs-
fólki, nem end um, for eldr um og öðr um
skóla stjórn end um á Suð ur nesj um.
Gunn laug ur var kvadd ur með
virkt um af sam starfs fólki þeg ar
hann lét af störf um sem skóla-
stjóri. Mynd/Þor steinn Gunn ar.
Bæjarstýran í Garði baðar sig í arði.