Víkurfréttir - 12.06.2008, Page 10
10 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 24. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
Verslunarstjórinn Guðbjörn
Garðarson og eigandinn
Baldur Björnsson.
VF-mynd/IngaSæm
Góðir gestir gæddu sér á
glæsilegum veitingum.
VF-mynd/IngaSæm
Opnunarhóf
Múrbúðarinnar
Múrbúðin við Fuglavík 18
var með opnunarhóf á föstu-
daginn. Múrbúðin rekur
þrjár verslanir á landinu: við
Klettháls, á Akureyri og í
Reykjanesbæ. Fyrirtækið er
einn af leiðandi söluaðilum
í floti og tilbúnum sements-
bundnum múrvörum á Ís-
lenskum byggingarmarkaði.
Kristrúnar Líneyjar Helgadóttur,
húsmóður,
Kirkjuvegi 14,
Keflavík.
Jóhann Pétursson,
Pétur Jóhannsson, Sigrún Jónatansdóttir,
Guðrún Rósalind Jóhannsdóttir,
Helgi Jóhannsson, Hjördís M. Bjarnason,
Sóley Jóhannsdóttir, Ólafur J. Briem,
Jóhann Jóhannsson,
og ömmubörnin.
Kæru ættingjar, vinir og vandamenn.
Þökkum innilega samúð ykkar, hlýhug
og vináttu við andlát og útför
elskulegrar eiginkonu minnar,
móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,