Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.06.2008, Page 17

Víkurfréttir - 12.06.2008, Page 17
Garð ur inn 100 ára Íbúar í Garði hafa að undanförnu verið að undirbúa dagskrá næstu helgar í tilefni aldarafmælis sveitarfélagsins. Þessara tímamóta verður minnst með ýmsum hætti á afmælisárinu öllu, ekki eingöngu um næstu helgi þegar efnt er til veglegrar dagskrár af þesssu tilefni. Nánar er fjallað um Garð og afmælið á næstu blaðsíðum. Þessar dömur voru að undirbúa handverkssýningu í gamla vitavarðarhúsinu núna í vikunni en gáfu sér tíma til að brosa til ljósmyndar- ans. Stúlkan á myndinni er Ingibjörg Sól Jónsdóttir og stendur við hlið langömmu sinnar, Sigríðar Stephensen og með þeim á myndinni er Ásdís Guðbrandsdóttir. VF-mynd: Ellert Grétarsson. Stofn un Gerða hrepps fyr ir 100 árum Árið 1872 gaf danska rík is stjórn in út til skip un um nýja skip an sveit ar stjórn ar á Ís landi. Sam kvæmt henni skyldi kjósa hrepps nefnd í hverj um hreppi og hver hrepps nefnd vera skip uð þrem ur, fimm eða sjö full trú um eft ir stærð hrepp anna. Kosn inga rétt og kjör gengi höfðu all ir bú andi karl menn í hrepp un um sem náð höfðu 25 ára aldri, höfðu óflekk að mann orð, voru fjár síns ráð andi og stóðu ekki í skuld við hrepp inn vegna þeg ins sveit ar styrks. Árið 1886 var svo kom ið að hrepps nefnd í Rosmhvala nes hreppi sem skip uð var fimm mönn um, taldi sig vart valda verk efn um sín um leng ur og fór þess á leit að hreppn um yrði skipt í tvennt og næði innri hlut inn yfir Kefla vík, Leiru og Garð inn að mörk um Út skála og Kirkju bóls hverf is. Þetta sveit ar fé lag skyldi halda nafn inu Rosmhvala nes hrepp ur. Ytri hlut- inn sem næði að landa merkj um Staf ness við Ósa botna, skyldi hljóta nafn ið Mið nes hrepp ur. Þetta var sam þykkt og hélst óbreytt í 22 ár en þá hafði þétt býli í Kefla vík vax ið enn frek ar og íbú ar þar töldu það henta sér bet ur að ann ast eig in mál sjálf ir án af skipta og sam vinnu þeirra í Garði og Leiru. Þann 15. júní 1908 var Gerða hrepp ur stofn að ur og náði frá Garð skaga að landa merkj um Kefla- vík ur land eign ar. Íbú ar í hin um nýja Gerða hreppi voru alls 557 og heim ili í hreppn um 104. Í dag 100 árum síð ar eru íbú ar í Sveit ar fé lag inu Garði alls 1511 og heim ili um 450 tals ins. Texti unnin úr heimild: Jón Þ. Þór, Gerðahreppur 90 ára, útg. Gerðahreppur 1998. Samantekt Oddný Guðbjörg Harðardóttir, bæjarstjóri. Ungir sem aldnir taka þátt í afmælishátíðinni

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.