Víkurfréttir - 12.06.2008, Qupperneq 27
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. JÚNÍ 2008 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Sólstöðuhátíð víkinga
í Hafnarfirði 12.- 17. júní 2008
Víkingamarkaður - Leikhópur - Bardagavíkingar - Erlendir víkingar
Víkingaveitingastaðir í tjöldum Kraftajötnar - Handverksvíkingar - Dansleikir
Víkingasveitin - Glímumenn -Eldsteikt lamb
Víkingaveislur öll kvöld, o.fl.o.fl.
Fjölskylduhátíð
Fimmtudagur 12. júní
17.00 Hátíðin hefst og víkingamarkaður opnaður, sýnishorn af því sem verður á
dagskrá næstu daga. Bardagasýningar, sögumaður, fornir leikir, bogfimi,
tónlist, magadans, trúðleikar, Fjallabræður og Seiðlæti syngja
og fleira skemmtilegt.
18.00 Leikir
18.30 Víkingaskemmtun (matur og drykkur) í Freyjuhofi,
1 klukkutími, verð 3600 krónur
19.00 Bardagasýning
20.00 Víkingaveisla í Fjörukránni.
21.00 Víkingamarkaði lokað
23.00 Dansleikur
04.00 Lokun
Föstudagur 13. júní
13.00 Víkingamarkaður opnaður
14.00 Leikir
14.30 Víkingaskóli barnanna
15.00 Bardagasýning.
16.30 Bogfimikeppni víkinga
17.00 Bardagasýning
18.00 Leikir
18.30 Bardagasýning
18.30 Víkingaskemmtun (matur og drykkur) í Freyjuhofi,
1 klukkutími verð 3600 krónur
19.00 Víkingabrúðkaup
20.00 Víkingaveisla í Fjörukránni
20.00 Víkingamarkaði lokað
23.00 Dansleikur
02.00 Lokun
Laugardagur 14. júní
13.00 Víkingamarkaður opnaður
14.00 Leikir
14.30 Víkingaskóli barnanna
15.00 Bardagasýning
16.30 Bogfimikeppni víkinga
17.00 Bardagasýning
18.00 Leiki
18.30 Víkingaskemmtun (matur og drykkur) í Freyjuhofi,
1 klukkutími verð 3600 krónur
19.00 Bardagasýning
19.00 Víkingaveisla í Fjörukránni
20.00 Víkingamarkaði lokað
23.00 Dansleikur
04.00 Lokun
Sunnudagur 15. júní
13.00 Víkingamarkaður opnaður
14.00 Leikir
14.30 Víkingaskóli barnanna
15.00 Bardagasýning
15.30 Bogfimikeppni víkinga
17.00 Bardagasýning
18.00 Leikir
18.30 Víkingaskemmtun (matur og drykkur) í Freyjuhofi,
1 klukkutími verð 3600 krónur
19.00 Bardagasýning
20.00 Víkingaveisla í Fjörukránni
20.00 Víkingamarkaði lokað
23.00 Dansleikur
02.00 Lokun
Mánudagur 16. júní
12.00 Veitingastaður opnaður
13.00 Víkingaskóli barnanna
18.30 Víkingaskemmtun (matur og drykkur) í Freyjuhofi,
1 klukkutími verð 3600 krónur
20.00 Víkingaveisla í Fjörukránni
23.00 Dansleikur
04.00 Lokun
Þriðjudagur 17. júní
13.00 Víkingamarkaður opnaður
14.00 Leikir
15.00 Bardagasýning
15.30 Bogfimikeppni víkinga
17.00 Bardagasýning
18.00 Leikir
18.30 Víkinga skemmtun (matur og drykkur) í Freyjuhofi,
1 klukkutími verð 3600 krónur
19.00 Bardagasýning
19.00 Víkingaveisla í Fjörukránni
20.00 Víkingamarkaði lokað
23.00 Dansleikur
02.00 Lokun
Dagskrá sólstöðuhátíðar 2008
Ferðamálastofa
Icelandic Tourist Board
Sólstöðuhátíð
víkinga
við Fjörukrána
12. til 17. júní 2008
Víkingahátíðin í Hafnarfirði er elsta,
stærsta og mikilvægasta hátíð sinnar
tegundar sem haldin er á Íslandi.
Síðan 1995 hefur Hafnarfjörður verið
leikvöllur víkinga sem hafa í gegnum
tíðina sýnt flesta þætti menningar
víkingaaldar, siglingar, handverk,
matargerð, leiki, sagnalist, bogfimi,
bardaga og tónlist. Hingað hafa
komið og tekið þátt í því að heiðra
minningu forfeðra okkar fjöldi
listamanna hvaðanæva að úr Evrópu
og Ameríku. Stundum hefur verið
tilefni til að koma með óvænt innskot,
stílbrot til að undirstrika enn frekar
hvernig nútíminn og víkingar fortíðar
geta verið saman í sátt og samlyndi
og myndað sterka heild.
Allt frá upphafi hefur verið lögð
áhersla á að allt sé sem
upprunalegast, að hátíðargestum
finnist sem þeir hafi verið færðir
þúsund ár aftur í tímann og þeir eins
og fyrir einhvers konar kraftaverk séu
staddir á sumarkaupstefnu. Skip frá
útlöndum hefur komið til hafnar og
verið tekið í naust, vörur bornar á land
og kaupmenn hafa tekið upp varning
sinn og stunda kaupskap. Það er
mikið um dýrðir, tónlist, trúðleikar og
dansmeyjar, mungát góð eins og segir
í fornum bókum og borð svigna undan
kræsingum. Síðan þegar allt virðist
leika í lyndi kastast í kekki, menn
berast á banaspjót og í góðsemi vega
menn hver annan.
Á Víkingahátíðinni 2008 verður enn
reynt að kynna til sögunnar nýja og
ferska strauma, nýjar hetjur verða
kallaðar til og reyndar ásamt gömlum
kempum sem tryggir gestir
hátíðarinnar þekkja. Alls má gera ráð
fyrir að nú verði víkingar hátt á annað
hundraðið íslenskir sem erlendir.
Rign ing og
aur bleyta
Á Ís landi höf um við ekki
far ið var hluta af góð ær inu.
Heilu hverf in rísa eins og
gorkúl ur, ör ygg isheim ili með
þjón ustu í all ar átt ir fyr ir
eldra fólk ið, ál ver, versl an ir,
tón leika og íþrótta mann-
virki. Allt er að blómstra
hérna. Eða hvað?
Rangt.
E inn minni h lut a hóp ur
gleymd ist í feg urð ar sam-
keppni lífs gæða kapp hlaups ins
og er skömm að hugsa til þess
að þetta er eini hóp ur inn sem
hef ur ekki greind, getu eða
færni til að kepp ast með kjafti
og klóm fyr ir betri lífs gæð um
og hafa því falið okk ur það
stóra og ábyrgð ar fulla hlut verk
að gera það fyr ir sig. Þetta eru
fötl uðu börn in okk ar.
Ég er 25 ára móð ir og á 2
börn. 5 ára heil brigða telpu
og svo 6 ára dreng sem þjá-
ist af fjölda fatl ana sem hafa
reynst það erf ið ar að flest ir
hafa beðist frá því að hjálpa til
með hann. Ég áfellist eng ann.
Þetta get ur rek ið mann á ystu
nöf á verstu dög un um. Þess ir
ein stak ling ar og fjöl skyld ur
þeirra eiga að búa að þeim
grunn rétt ind um að geta snú ið
sér að sín um bæj ar fé lög um í
leit að að stöðu þeg ar öll batt-
erý hafa ver ið tæmd og út lit ið
orð ið svart.
Nú er svo kom ið að neyð ar á-
stand rík ir á skamm tíma vist-
un inni á Suð ur nesj um. Tveir
fjöl fatl að ir ein stak ling ar búa
þar all an sól ar hring inn þar
sem ekk ert sam býli er til á
Suð ur nesj um. Eitt sam býli er
á stefnu skránni en ekki hef ur
ver ið rek ið nið ur svo mik ið
sem fyrsta skófl ustungan. All ar
vist an ir og gæsl ur sprungn ar
og fjöl skyld um eru í aukn um
mæli hafn að þeim vist un ar-
tíma og að stoð sem þau þurfa
mið að við fatl an ir barn anna.
Ég get ekki leng ur unn ið vegna
veik inda barns ins míns og
þrátt fyr ir ít rek að ar til raun ir
og neyð ar á stand á heim il inu
hef ur þjón usta son ar míns ein-
göngu ver ið skert vegna pláss-
leys is, skorts á fjár magni og
skorts á starfs fólki. Er þetta
það besta sem við get um gert
fyr ir þau. Er þetta það besta
sem bæj ar stjórn in get ur gert
fyr ir þau. Ætl um við virki lega
að leggj ast svo lágt að loka aug-
un um og horfa í hina átt ina.
Er þetta það sem við vilj um
standa fyr ir sem þjóð. Börn in
okk ar eru gleymd.
En hvað með það. Við eig um
vík inga þorp, grjót stytt ur og
flott hring torg.
Hafrún Erla Jarls dótt ir
móð ir fatl aðs barns
Hafrún Erla Jarlsdóttir skrifar:
Gleymd ust börn in
okk ar í góð ær inu?
Ragna Þyrí Dögg Guð laugs dótt ir er
23 ára og nýkom in heim úr 3ja ára
dans námi í Svíð þjóð. Hún ætl ar á næst-
unni að bjóða upp á dans nám skeið í
Perlunni.
Ragna lærði hjá Åsa Folk hög skola sem
er eini skól inn í Evr ópu sem er með
hreina Street dans braut. Hann er tal inn
með bestu Street skól un um og sá besti í
Skandi n av iu.
Hann stend ur mjög frama rlega í þró un á við flesta aðra skóla
í Evr ópu og eru kenn ar arn ir þar þeir bestu sem völ er á.
Í Åsa lærði Ragna alla dans stíl ana auk náms í kennslu-
fræð um, upp eld is fræði, mark aðs fræði, taktkennslu, nuddi,
sára/meiðslabind ing um, teygju fræði, sögu hiphops ins/
streets o.fl.
Ragna ætl ar að bjóða upp á nám skeið í Street dansi í
Perlunni. Street er sam heiti yfir marga dans stíla og eru þar
helst tald ir: Old school hiphop, New style, Lock ing, Hou se,
Break ing, Popp ing/Booga loo o.fl.
Boð ið verð ur upp á nám skeið fyr ir tvo ald urs hópa ann ars
veg ar 13-15 ára og svo 16 ára og eldri. Kennt verð ur á mánu-
dögu og mið viku dög um í einn og hálf an tíma í senn í fjór ar
vik ur. Frá bært sum ar fjör framund an í Perlunni. Eitt hvað
fyr ir alla!
Sum ar fjör í Perlunni:
Nám skeið í
Street-dansi