Víkurfréttir - 12.06.2008, Qupperneq 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. JÚNÍ 2008 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Inng un sýn ir í Iceglass
Ing unn Hall dóra Niel sen
mynd list ar mað ur opn ar
sýn ing una Karakt er í
Iceglass sem er við smá-
báta höfn Kefla vík ur að
Gróf inni 2, laug ar dag inn
14. júní næst kom andi kl.
15:00.
Sýn ing in er yf ir lits sýn ing á
mál verk um lista manns ins
sem hafa ver ið unn in und an-
far in ár. Ing unn nálg ast við-
fangs efni sitt í gegn um ljós-
mynd ir sem hún hef ur tek ið
sjálf. Mál verk in sýna með al
ann ars brot úr dag legu
lífi ein stak linga. Sýn ing in
stend ur til 18. júlí 2008. Á
verk stæði Iceglass má sjá
lif andi gler vinnslu og gler-
blást ur og njóta mynd list ar
auk verka Gullu og Lárus ar
G. sem reka verk stæð ið.
Reykja nes bær fagn aði 14 ára
af mæli sínu í gær, mið viku-
dag, en svo vill til að fyr ir
skemmstu fór íbúa tala bæj ar-
ins yfir 14.000 íbúa mark ið.
Íbú um hef ur því fjölg að um
28% á síð ustu fjór um árum,
en fjöld inn þeg ar Kefla vík,
Njarð vík og Hafn ir sam ein uð-
ust á sín um tíma var 10.347.
Eng in skipu lögð dag skrá var
vegna af mæl is ins, en þó voru
Hvatn ing ar verð laun fræðslu-
ráðs Reykja nes bæj ar af hent
í fyrsta sinn í gær. Þau eru
veitt fyr ir starf eða verk efni
sem þykja skara fram úr og
vera öðr um til eft ir breytni
og hafa það að mark miði að
vekja at hygli á grósku miklu
starfi skól anna og stuðla að ný-
breytni og þró un ar starfi.
Önn ur skemmti leg upp á koma
var við smá báta höfn ina í
Kefla vík. Þar kom út skrift ar ár-
gang ur af leik skól an um Gimli
sam an í hell is skút an um, grill-
uðu pyls ur og nutu góða veð-
urs ins. Skess an sem mun fá að-
set ur í skút an um á næst unni
lét ekki sjá sig, en þeir Krist-
ján og Skúli frá lög regl unni
litu við og brugðu á leik með
börn un um.
Þá hitti svo skemmti lega á að
Ást þór Sindri Páls son, einn út-
skrifa barn anna, fagn aði einm-
itt sex ára af mæli sínu þenn an
dag.
Mynd ir: RNB/Dag ný
Tvö föld af mæl is-
veisla í blíð unni
Ást þór og Reykja nes bær
fagna af mæli