Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.06.2008, Qupperneq 30

Víkurfréttir - 12.06.2008, Qupperneq 30
30 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 24. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Hunda eign hef ur auk ist gríð ar lega á öllu land inu und an far in miss eri. Á Suð ur- nesj um eru um 1.000 skráð ir hund ar að sögn Magn ús ar H. Guð jóns son ar fram kvæmda- stjóra Heil brigð is eft ir lits Suð- ur nesja. Það er einn hund ur á hverja tutt ugu íbúa. Lausa ganga hunda Magn ús seg ir að hunda eig- end ur verði að hafa í huga að: „Marg ir eru hrædd ir við lausa hunda. Það þýð ir ekki að segja að hund ur inn minn ger ir eng um mein.“ HES hef ur eft ir lit með hunda haldi (og lausa gangi)*. „Það er alltaf eitt hvað um lausa gang hunda. Þeg ar hund ar eru hand sam að ir er far ið með þá í hunda geymslu Heil brigð is- eft ir lits ins. Þar verð ur eig andi að gefa sig fram ef hund ur inn er ómerkt ur og við þekkj um hann ekki. Ef hund ur inn er skráð ur þá hringj um við í eig and ann sem borg ar ekki í fyrsta skipt ið, en ann ars um tutt ugu þús und krón ur.“ Að svæfa hund inn „Í dag er afar sjald gæft að fólk láti svæfa hundana sína nema hund ur inn sé veik ur. Það hef ur mik ið breyst síð an ég byrj aði 1980 þeg ar al gengt var að svæfa heil brigða hunda seg ir Magn ús. „Hunda eig- end ur eru með vit að ir um þann kostn að, ábyrgð og vinnu sem fylg ir því að eiga hund. Fólk er bet ur und ir bú ið í dag en það var áður“. Tæp lega ein kisa svæfð á dag Mun al geng ara er að kött um sé lóg að. Árið 2004 var katta- sam þykkt á Suð ur nesj um og katta eig end um gert að greiða 15.000 kr. skrán ing ar gjald fyr ir hvern kött. Það ár voru svæfð ar 300 kis ur sem eig- end ur sóttu ekki til heil brigð is- eft ir lits ins. „Það er tölu verð ur kostn að ur að vera með kött,“ seg ir Magn ús. „Fólk tek ur ekki að sér ketti án þess að hugsa sig vel um. Ef börn in koma heim með kett linga frá ná- grönn um eru þau frek ar send til baka með kis urn ar en að fjöl skyld an leggi út í dýra hald án ígrund un ar. Það er mik il breyt ing frá því sem var.“ Skrá kett ina Núna er að fara í gang átak varð andi ketti á Suð ur nesj um. „Við ætl um að vera í öll um bæj ar fé lög um á Suð ur- nesj um með sér hann að búr til að fanga ketti. Ef kött ur- inn er merkt ur þá verð ur at- hug að hvort hann sé skráð ur. Óskráða ketti verða eig end ur að leysa út með til heyr andi kostn aði sem gæti hlaup ið á tug um þús unda. Sam kvæmt reglu gerð má heil brigð is eft- ir lit ið ekki af henda kött inn fyrr en eig end ur hafa greitt all an kostn að ásamt skrán- ing ar gjaldi. Skráð um kött um verð ur auð vit að sleppt án nokk urs kostn að ar.“ Skila boð til hunda - eig enda Magn ús hef ur þau skila boð til hunda eig enda að láta hund inn aldrei vera laus an, jafn vel þó hann sé mjög hlýð- inn. Mjög mik il vægt er líka að hunda eig end ur þrí fi upp skít- inn eft ir hund inn sinn. 90% af kvört un um til HES er vegna hunda skíts lausra hunda. Sam- búð hunda eig enda við hinn al menna borg ara yrði miklu betri ef þessi mál væru í lagi.“ „Það geng ur ekki að hund ar séu skít a ndi í ann arra manna garða og það lát ið við gang ast. Hunda eig end ur fengju að hafa hunda sína í friði ef all ir stæðu sig vel.“ *Ath. bíl ar geta líka ver ið í lausa gangi. Hunda eig end um fjölg ar á Suð ur nesj um Avis bílaleigan leitar eftir starfsfólki á Keflavíkurflugvelli Um er að ræða þrif á bílaleigubílum og er unnið á vöktum. Bílpróf er skilyrði. Upplýsingar veitir Snorri í síma 591 4031 umsóknir sendist á atvinna@alp.is Avis Car Renatal poszukuje ludzi do pracy w Keflaviku na lotnisku Praca polega na czyszczeniu i przygotowywaniu samochodow do wypozyczenia. Wymagane sa prawo jazdy kat. B. i znajomosc chociaz troche jezyka angielskiego. Informacje pod numerem telefonu: 591 4031 (Snorri ) albo na e-mail: atvinna@alp.is Avis bílaleigan AVIS – Knarrarvogur 2 – 104 Reykjavík – sími 591 4000 Dan í el Sig munds son í Reykja nes bæ opn ar sýn ingu á verk um sín um í Gall erí 1og8 við Hafn ar götu þann 17. júní næst kom andi. Þar sýn ir hann skúlp t úra sem unn ir eru í reka við. Að sögn Dan í els eru um 15 ár síð an hann hjó sinn fyrsta skúlp túr. Hann hef ur hald ið sýn ing ar á verk um sín um og tek ið þátt í sam- sýn ing um. „Ég hef mest ver ið að vinna í reka við en nota ann ars all ar spýt ur sem ég kemst yfir. Ég nota keðju sög ina mik ið við gerð verk- anna auk ann arra verk færa. Flest verk in eru stór í snið um en uppi stað an í þeim eru and- lits mynd ir til að hengja á vegg og stand andi skúlp t úr ar með lík ams form um,“ seg ir Dan- í el. „Þetta er vissu lega alltaf spurn ing um þetta sam spil milli mín og trés ins,“ svar ar Dan í el þeg ar hann er spurð ur að því hvort hann sjái lista verk úr öll um reka við ar drumb um. „Svo þarf mað ur að finna þessa fínu línu þarna á milli forms ins og fram lags ins. Það er hægt að sjá eitt hvað mynd rænt úr öllu, hvort sem það er reka við ar drumb ur eða hand klæði sem mað ur hend ir frá sér á stól bak ið.“ -Ertu að vinna eft ir sér stöku þema eða inn- blæstri eða eru þetta sjálf sprott in verk? „Þetta er svo lít ið bland að en sum verk in bera sterk ein kenni þess sem mig lang ar mest að fók usa á og leika mér með. Ann ars verða þessi verk nokk uð til af sjálfu sér í sam spili við tréð, sér stak lega and lits mynd irn ar.“ Sýn ing Dan í els verð ur opn uð þann 17. júní sem fyrr seg ir og stend ur yfir í tvær vik ur. Dan í el Sig munds son sýn ir í Gall erý 1og8: Skap andi með keðju sög ina Dan í el við eitt verka sinna. VF-mynd: elg

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.