Víkurfréttir - 12.06.2008, Page 33
Sýslu mað ur inn í Kefla vík
Vatns nes vegi 33,
230 Kefla vík, sími 4202400
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálfum,
sem hér segir
Tjarnabraut 12, fnr. 228-6994,
Njarðvík, þingl. eig. Tjarnarbraut
14 ehf, gerðarbeiðandi VBS
Fjárfestingabanki hf, fimmtudaginn
19. júní 2008 kl. 10:00.
Tjarnabraut 14, fnr.228-9935,
Njarðvík, þingl. eig. Tjarnarbraut 14
ehf, gerðarbeiðendur Reykjanesbær
og VBS Fjárfestingabanki hf,
fimmtudaginn 19. júní 2008 kl.
10:05.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
3. júní 2008.
Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi
UPPBOÐ
33VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGINN 12. júní 2008
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0000
til málningarfrágangs. Við
tökum einnig að okkur verk frá
fyrirtækum/verktökum sem og
einstaklingum. Sími 864 2497.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Það glötuðust spánýjir svartir
KAWAZAKI skór á planinu hjá
fótboltavellinum í Sandgerði á
mánudaginn var. Finnandi
vinsamlegast beðin(n) um að hafa
samband í síma 861 9320.
Læðan mín er týnd. Hún heitir
Didy og er c.a. árs gömul. Hún
var nýbúin að vera í aðgerð og
er ennþá með saumana í sér. Það
eru 3 vikur síðan hún týndist og
hennar er mjög sárt saknað. Ef þið
hafið einhverja upplýsingar um
hana vinsamlegast látið vita í síma
857 0851.
Hvítagullshringur
með áletruninni “Þinn ávallt
...” tapaðist á Hafnargötunni
laugardagskvöldið 7. júní s.l.
Finnandi vinsamlegast beðin(n)
um að hafa samband í síma 846
6488, Fundarlaun í boði.
BARNAGÆSLA
Barnapössun, leita eftir stelpu til
að gæta tveggja drengja, í eina klst
í seinn í 3 tíma á dag.
Betri upplýsingar í síma 692 6751.
FUNDABOÐ
Sjálfshjálparhópur fyrir þá sem
kljást við þunglyndi og geðraskanir
hittast vikulega á fimmtudögum
kl. 20.00 í Sjálfsbjargarhúsinu við
Fitjabraut 6c í Njarðvík.
Ertu meðvirk / ur? Coda fundur
í safnaðarheimilinu Kirkjulundi
Keflavíkurkirkju á mánudögum
kl. 19:30 og á föstudögum kl. 19.30.
Allir velkomnir !
Afmælisfundur AA- deildarinnar
verður í safnaðarheimilinu í
Keflavíkurkirkju mánudaginn
16. júní n.k. kl. 21.00. Allir
velkomnir! Nýliðadeild Spor.
Al- Anon Fundir í AA- húsinu
að Klapparstíg 7 Reykjanesbæ.
Mánudagskvöld, byrjendafundir
kl. 20.00, opin fundur kl. 21.00,
allir velkomnir!
Matur vandamál? Það er til lausn,
á þriðjudagskvöldum kl. 20.00
er OA- fundur í AA- húsinu,
Klapparstíg 7 Reykjanesbæ.
Móttaka
smáauglýsinga
á netinu
smaauglysingar@vf.is
Skilafrestur
til kl. 15
á þriðjudögum
Kirkjur og samkomur:
Keflavíkurkirkja
15. júní kl. 11.00, stefnumót
v ið Prestsvörðu, söfnuðir
Keflavíkurkirkju og Útskála ganga
saman útí Prestsvörðu þar sem
fyrrum sóknarprestur beggja
safnaða, sr. Sigurður Sívertsen áði
á embættisför sinni. Helgistund
verður við vörðuna og nesti
snætt. Lagt verður af stað frá
Hólmbergskirkjugarði. Prestar eru
sr. Björn Sveinn Björnsson og sr.
Skúli S. Ólafsson.
17. júní kl. 12.30, þjóðhátíðardagur.
H á t í ð a r g u ð þ j ó n u s t a
Keflavíkurkirkju. Skátar taka
þátt í helgihaldinu. Prestur er sr.
Skúli S. Ólafsson. ATH! Í dreifiriti
kirkjunnar er guðþjónustan auglýst
kl. 14.00 en hún verður kl. 12.30.
18. júní kl. 19.00, Reykjanesvitar:
ATH! Miðvikudagur. Gengið frá
“nýja” Reykjanesvitanum uppá
Valahnúk. Gamli vitinn verður
einnig skoðaður og komið ofan í
Valahnúkamölina sem er gríðarlega
stór malarkambur gerður
af náttúrunnar hendi. Gengið
verður áfram með ströndinni
að “Hálfvita” Reykjaness þaðan
til baka að Reykjanesvita. Farið
verður yfir sögu Reykjanesvita
sem var fyrsti viti Íslands, skoðuð
verður náttúrugerð sundlaug þar
sem Grindvíkingar lærðu sundfimi
á árum áður, sagt verður frá
skipsströndum og fleiru. Sr. Skúli
S. Ólafsson verður með helgihald
við vitann.
Grindavíkurkirkja
17. júní. Hátíðarmessa kl.
10.00. Dr. Gunnar Kristjánsson
prófastur prédikar, sr. Elínborg
Gísladóttir þjónar fyrir altari.
Kór Grindavíkurkirkju syngur
undir stjórn Tómasar Guðna
Eggertssonar organista. Eftir messu
verður boðið uppá hátíðarkaffi í
safnaðarheimilinu. Allir velkomnir,
sóknarprestur.
Hvítasunnukirkjan í Keflavík
Samkoma sunnudaga kl. 11.00.
Biblíufræðsla og bæn fimmtudaga
kl. 20.00. Laugardaga kl. 20.00 fyrir
unga fólkið. Bænasamkomur eru
alla þriðjudaga kl. 12.00 og kl. 20.00
og fimmtudaga og föstudaga kl.
12.00. Við hittumst að Hafnargötu
84!
Fyrsta Baptistakirkjan
Fy rs ta Bapt i s tak i rk jan á
Suðurnesjum, samkoma fyrir
fullorðna, fimmtudaga kl. 19.00.
Eftir messu verður boðið uppá
kaffisopa. Allir velkomnir!
Barnagæsla á meðan samkoman
stendur yfir. Samkoma fyrir börn
og unglinga, sunnudaga kl. 14.00
til 16.00. Prestur, Patrick Vincent
Weimer.
First Baptist Church
The first Baptist Church on the
Southren Peninsula, church
services in english, sundays at 10.30
and 18.30. Wednesdays at 19.00.
Nursery and child-care available
during services. Pastor, Patrick
Vincent Weimer.
Bahá’í Samfélagið í Reykjanesbæ
Opið hús og kyrrðarstundir til
skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30
að Túngötu 11 n.h. Reykjanesbæ.
Upplýsingar í símum 694 8654 og
424 6844.
Ríkissalur Votta Jehóva
Sunnudagurinn 15. júní, opinber
fyrirlestur. Þriðjudaga kl. 19.00,
bóknámssamkoman. Fimmtudaga
kl. 19.00 boðunarskólinn og
þjónustusamkoman.
Betri líð an og meiri orka
Með Her bali fe nærðu ár angri.
Ragga Ragn ars s. 848 6928.
www.heilsu frett ir.is/ragga kef
Heimilisþrif og
fyrirtækjaþrif
Tökum að okkur heimil-
isþrif.
Alþrif, sameignir, þrif eftir
samkomulagi og fl eira.
Nánari upplýsingar
gefur Laufey
í s íma 820 7600
- Nuddmeðferðir,
- Heilun,
- Miðlun.
Tímap. í síma
861 2004
Reynir Katrínarson,
Nuddmeistari.
Hvít Víðbláin
Flökkukindin
okkar, myndarpilturinn, Kjartan
Jóhannes Einarsson, fyrrverandi
leikmaður Keflavíkur, Breiðabliks
og Víkings Ólafsvík verður 40 ára
15. júní nk. Við óskum þér innilega
til hamingju með daginn.
Þínar skvísur í Keflavík
AFMÆLI
Hamingju! með nýju íbúðina Jói,
við erum búnar að bíða spenntar
eftir því að sjá reiðhöllina þína,
8 mánuðir var nokkuð langur tími
en þess virði. Vertu í Spiderman
næst þegar við kíkjum i heimsókn
Kv. Tvær úr tungunum eða tvær
með tungurnar eins og þú vilt
kalla okkur.
Friðriks B. Þorbjörnssonar
vélstjóra,
Sunnubraut 10
Keflavík
er lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fimmtudaginn
24. apríl s.l. Sérstökum þökkum viljum við koma til
starfsfólks D- deildar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.
Guð blessi ykkur öll,
Elsa Einarsdóttir,
Magnea Friðriksdóttir,
Guðmundur F. Friðriksson
Hafdís Ben Friðriksdóttir, Hinrik Jónsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og vinarhug við andlát og útför ástkærs
eiginmanns míns, föður okkar, tengda-
föður, afa og langafa,