Víkurfréttir - 12.06.2008, Blaðsíða 34
34 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 24. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
L au g ar d a g i n n 1 4 . jú n í
klukk an 14:00 opn ar Sig ríð ur
Bryn dís Sig ur jóns dótt ir
lista kona frá Reykja nes vita
fyrstu einka sýn ingu sína í
Lista torgi Sand gerð is bæ.
Sigga er fædd 1948 og ólst upp
í 14 systk ina hópi að Reykja-
nes vita. Hún hef ur ver ið að
mála mynd ir síð an árið 1999.
„Kol brún Vídalín lista kona
hvatti mig það ár til að koma
á nám skeið hjá sér í Sand gerði
en ég sagð ist ekki kunna neitt
að mála, hvað þá teikna. Ég
fór nú samt hálf rög og með
góðri til sögn Kollu þá tókst
mér að opna fyr ir lista kon una
í mér. Ég hef þrisvar sinn um
ver ið á nám skeiði hjá henni.
Í dag mála ég mynd ir mér til
gam ans og stund um er ég svo
hissa þeg ar ég er að setja mig
í stell ing ar og byrja á mynd,
því þá flæð ir mynd in bara
fram. Ég mála mest lands lags-
mynd ir, nátt úr an er mér öll
svo kær og þá sér stak lega um-
hverf ið í kring um Reykja nes-
vita og á Suð ur nesj um. Jökl ar
og foss ar á Ís landi heilla mig
einnig,“ seg ir Sigga.
Eft ir að Sigga fór að mála
mynd ir seg ist hún sjá nátt úr-
una í allt öðru ljósi þeg ar hún
ferð ast um land ið. Nú er um-
hverf ið inn blást ur að lista verki.
All ir eru hjart an lega vel-
komn ir að vera við stadd ir
opn un lista sýn ing ar Siggu
klukk an tvö á laug ar dag inn.
Sýn ing in í Lista torgi stend ur
til 30. júní. Opið er alla daga
frá klukk an 13-17.
Ný mál verka sýn ing í Lista torgi:
Heill andi lands-
lags mynd ir Siggu
Í til efni opn un ar þjón ustu mið stöðv ar inn ar á Nes völl um
verð ur Ásta Árna dótt ir mynd list ar kona með einka sýn-
ingu á yfir 60 vatns lita verk um.
Ástu þarf vart að kynna fyr ir Suð ur nesja mönn um. Hún er
ein af stofn end um Bað stof unn ar og fé lagi mynd list ar manna
á Suð ur nesj um.
Ásta Árna dótt ir
opn ar mynd list ar sýn ingu á Nes völl um
Gunn ar Gunn ars son, tor færu kappi, stend ur í ströngu þessa dag ana þar sem hann
mun taka þátt í Norð ur landa móti í Dan mörku um helg ina. Hann og hans menn
í Trúð ur inn Racing Team setja stefn una að sjálf sögðu á sig ur og ekk ert ann að, en
þeim hef ur geng ið ágæt lega í sum ar.
Keppn is tíma bil ið hófst á ferð til Nor egs þar sem Gunni og Trúð ur inn reyndu sig á
Skand in av íu móti og Norð ur landa móti. Þar gekk hon um mjög vel og varð í öðru sæti í
fyrra mót inu og sigr aði á því seinna þar sem hann kláraði all ar braut ir án refsi stiga.
Í lok maí tók Gunn ar Gunn ars son og lið hans þátt í tveim ur mót um á Hellu, Ís lands-
móti og Heims bik ar móti. Fyrri dag inn end aði Trúð ur inn í þriðja sæti sem skrif ast á
mis tök í fyrstu og fimmtu braut sem erfitt var að ná til baka þó allt ann að hafi geng ið
mjög vel. Seinni dag inn var Gunn ar jafn öðr um að stig um í fyrsta sæti en hef ur kært
úr slit þeirr ar keppni þar sem hann tel ur að 10 stig hafi ver ið rang lega dreg in af hon um.
Bíð ur hann nið ur stöðu í því máli, en ein beit ir sér að næsta verk efni, mót inu í Dan-
mörku, en Gunn ar og fé lag ar halda einmitt út í kvöld.
Trúðurinn á
ferð og flugi