Víkurfréttir - 12.06.2008, Síða 35
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. JÚNÍ 2008 35STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Hafnargata 67, Keflavík
3ja herbergja íbúð á 1h, sem
þarfnast mikillar lagfæringar við.
6.000.000,- 21.500.000,-
Borgarhraun 22, Grindavík
197m2 einbýli frá 1972, sem búið er að taka
mikið í gegn. 3. svefnh. 2 baðherb. Glæsilegt
eldhús með hápóleraði maghony innrétting,
marmari á gólfi, allt nýtt í eldhúsi. Maghony
parket. Sólstofa, bílskúr. Stórglæsilegur garður.
Hafnargata 24, Vogar.
Hugguleg mikið endurnýjuð, 4ra herbergja íbúð á
nh í tvíbýlishúsi. Bílskúr 35m2. Góður staður.
Valhöll, Grindavík
Um er að 665m2 eignalóð í Þórkötlustaðarhverfi í
Grindavík. Lóðin selst með einbýlishúsi en einun-
gis gegn því að húsið sé rifið.
Verð: Tilboð óskast á skrifstofu Eignamiðlunar.
Tilboðsfrestur til 20. Júní 2008
Hvassahraun 7, Grindavík
Um er að ræða 136,7m2 einbýli þar af 26,3m2
bílskúr. 3 svefnherbergi. Björt stofa, opið eldhús.
Flísar á gólfi nema í svefnherbergjum, þar er par-
ket. Fín lóð með palli. Húsið er laust í leigu!
Mávabraut 5-e, Keflavík
Huggulegt raðhús á tveimur hæðum. Stofa, hol og
2 svefnherbergi. Flísar á gólfum.
21.500.000,-
23.800.000,- 25.500.000,-36.800.000,-Uppl. á skrifst.
Hólavellir 3, Grindavík
Fallegt 136,1m2 einbýlishús. 4 svefnherb.
Stofa, sjónvarpshol. Parket á gólfum. Nýbúið að
endurnýja þak og þakkant, baðherbergið er nýtt,
einnig gluggar og gler. Nýjar úti- og innihurðir.
Einnig er eldhús nýlegt.
Löggiltur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir
Sölumenn: Ásta J. Grétarsdóttir, Júlíus Steinþórsson, Ingimar H. Waldorff, Sævar Pétursson
S u ð u r n e s j a
Fasteignastofa
Tjarnabraut 18, Njarðvík
Glæsileg, 4ra herbergja íbúð á 2h í nýju fjölbýli.
Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Góður staður, stutt í skóla og leikskóla.
Eign sem vert er að skoða.
17.500.000,-
Vilma Úlf ars dótt ir og Mar grét
Sig urð ar dótt ir tóku við rekstri
Cur ves í apr íl. Cur ves er stað-
sett í Gróf inni í Reykja nes bæ.
„Æf inga kerf ið bygg ist á tækja-
hring með pöll um. Tæk in eru
sér hönn uð fyr ir kon ur og
ein föld í notk un, æf ing arn ar
styrkja, móta og brenna lík-
amann“ seg ir Vilma.
Vilmu finnst kon urn ar sem
stunda Cur ves ánægð ar með
að æf ing á stöð inni tek ur að-
eins 30 mín út ur. „Í sam fé lagi
þar sem tím inn skipt ir máli
er eft ir sókn ar vert að allt taki
sem styst an tíma. Í saln um eru
allt af þjálf ar ar til að stoð ar.“
Blaða mað ur VF hitti eina sem
stund ar Cur ves, hún sagði
stöð ina vera mjög heim il is lega
og gam an að koma og gera æf-
ing arn ar. „Mik ill kost ur hvað
æf ing in tek ur stutt an tíma og
hægt að mæta á hvaða tíma sem
er frá hálf sjö á morgn ana til sjö
á kvöld in. All ar kon ur ættu að
hafa 30 mín út ur fyr ir lík ams-
rækt og er Cur ves ein leið.“
Kon ur sem hafa aldrei
stund að lík am rækt
Vilma seg ir að með til komu
Cur ves hafa kon ur sem aldrei
stund uðu lík ams rækt byrj að
að stunda reglu lega hreyf ingu
með góð um ár angri. „Æf ing-
arn ar eru ein fald ar og eru
iðk end ur leidd ir áfram með
tón list og skip un um sem til-
greina hvenær á að skipta á
næstu stöð. Þjálf ar ar fylgj ast
með því að æf ing arn ar séu
rétt fram kvæmd ar og að stoða
við teygj ur eft ir að þrem ur
hringj um er lok ið.“
Þær stöll ur Vilma og Mar grét
hvetja all ar Suð ur nesja kon ur
til að kíkja við í sum ar því
ýmis til boð eru í gangi. Hægt
er að panta tíma í við tal eða
mæta nið ur í Gróf.
30 mín út um
Lík ams rækt á Tí unda lands mót Sam bands ís lenskra harm on iku unn-enda verð ur hald ið í Reykja-
nes bæ 3. til 6. júlí 2008. Þar
koma sam an harm on iku fé-
lög in á Ís landi og halda tón-
leika og efla fé lags and ann
á ýms an hátt. Lands mót
SÍHU eru hald in á þriggja
ára fresti, þess á milli eru
víða hér aðs mót harm on-
iku unn enda og heim sækja
þá fé lög in hvert ann að og
njóta tón list ar inn ar. Á lands-
mót um leika ýms ir er lend ir
lista menn ásamt ís lensk um.
Að þessu sinni koma snill-
ing arn ir og feðgarn ir Alf
Håge dal og Jan Håge dal frá
Mariestad í Sví þjóð. Einnig
eru starf andi er lend ir lista-
menn í harm on iku leik á Ís-
landi og kenna á harm on ik ur
og stjórna hljóm sveit um af
mikl um mynd ar brag.
Í harm on iku fé lög un um eru
einnig tón lista menn með ýmis
önn ur hljóð færi svo sem gít-
ar leik ar ar, bassa leik ar ar, fiðlu-
leik ar ar, trommu leik ar ar, pí-
anó- og org el leik ar ar, blás ar ar
og söngv ar ar. Laga- og texta-
gerð eru einnig stund að ar svo
og út gáfa geisla diska með fjöl-
breyttri harm on iku tón list.
Eng inn vafi leik ur á að ef fólk
vill njóta þess að dansa alla þá
fjöl breyttu dansa sem kennd ir
eru í dans skól um og fólk lær ir
hvert af öðru, þá er harm on-
iku tón list in best fall in til
flutn ings hinna fjöl breyti legu
takt brigða sem þarf fyr ir hina
ýmsu dansa. Til dæm is má
nefna gömlu dansana, suð ur-
am er ísku og spönsku dansana
samba, rúmbu, salsa o.f l.
Einnig vest ur landamús ík, jive,
rokk, quick step, valsa, tango
og ljúf ar ball öð ur. Einnig
eru sterk áhrif inn an harm-
on iku geirans fyr ir nor rænni
mús ík, franskri, þýskri, slavn-
eskri, balk an og rúss neskri og
aust ur-evr ópskri tón list. Af
þessu má sjá að harm on ik an
og með hljóð færi henn ar eiga
stór an hlut í heims tón list inni
sem við öll njót um og er án
efa grunn ur og und ir staða
ann arra mús ík greina bæði í
poppi og klassík, þó svo und ir-
rit uð um finn ist ekki æski legt
að flokka tón list með slík um
hætti. Öll tón list er góð tón-
list, sé hún vel flutt og höfð ar
já kvætt til hlust and ans. Lands-
móts hald ar ar 10. Lands móts
SÍHU er að þessu sinni Fé lag
harm on iku unn enda á Suð ur-
nesj um og verð ur lands mót ið
hald ið í Íþrótta hús inu við
Sunnu braut í Reykja nes bæ.
Mik il tón list ar veisla verð ur því
á Reykja nesi þessa helgi, þar
sem tón list ar flutn ing ur verð ur
bæði inn an- og ut andyra og
eru all ir vel komn ir til Reykja-
nes bæj ar.
Bald vin Elís Arason
Reykja nes bæ.
Höf. er í fram kvæmda stjórn
10. Lands móts SÍHU
Lands mót harm on iku -
unn enda í Reykja nes bæ
������������������