Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 04.12.2008, Blaðsíða 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 49. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 4. desember 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 GRÓFIN 14B - 230 REYKJANESBÆR SÍMI: 421 4566 - tv @ i4tec.com Það er svolítið kreppulegt jólatréð hjá skessunni í fjallinu, þar sem hún hefur komið því fyrir á heimili sínu í hellisskútanum við smábátahöfnina í Gróf. Skólabörn í Reykjanesbæ gerðu þó sitt besta til að skreyta tréð fyrir skessuna núna í vikunni. Það hefur reyndar verið fjölmennt á heimili skessunnar síðustu daga því tvo undanfarna laugardaga var barnahátíð í Reykjanesbæ, þar sem skessan var sérstakur gestgjafi og tók á móti fjölda barna. Mörg þeirra teiknuðu myndir eða skrifuðu skessunni bréf og ljóð. Eitt skessuljóð er í blaðinu í dag. Í jólaútgáfunni okkar í nú í desember munum við birta eitthvað af þeim teikningum sem skessunni bárust. Ljósmynd: Dagný Gísladóttir Skreyttu hjá skessu! Aðventublað

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.