Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.2008, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 04.12.2008, Blaðsíða 16
16 AÐVENTUBLAÐ VÍKURFRÉTTAVÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Bóka út gáf an Tind ur gef ur út fjórðu ung linga bók Bryn dís ar Jónu Magn- ús dótt ur fyr ir jól in í ár. Bók in ber tit il inn Senjor ít ur með sand í brók og er sjálf stætt fram hald fyrri bóka Bryn dís ar, sem hafa hlot ið góð ar við tök ur. „Ég sendi Júl íu og bestu vin konu henn ar, Ástu, til Mæj orka í ár. Þær vin kon urn ar gera samn ing sín á milli um stráka á hyggju lausa ferð en að sjálf sögðu get ur hvor ug þeirra stað ið við hann. Eld heit ur son ur far ar stjór ans, tungulip ur Dani, syku sæt ur Spa njóli og krít- hvítt PSP-tölvunörd flækja mál in fyr ir þeim en hjálpa líka til við að gera ferð ina ógleym an lega.“ Að sögn Bryn dís ar hef ur hún nú sagt skil ið við Júl íu, að al sögu per sónu bókanna. „Tím inn hef ur lið ið ótrú- lega hratt. Skyndi lega er ég búin að skrifa og fá út gefn ar fjór ar bæk ur og Júl ía hef ur fylgt mér í gegn um allt ferl ið. Það er því svo lít ið skrýt ið að kveðja hana en það er líka kom inn tími til að ég snúi mér að öðr um skemmti leg um per són um sem hafa kom ið sér fyr ir í hausn um á mér. „ Bók in Senjor ít ur með sand í brók fæst í öll um helstu bóka- og mat vöru versl un um lands ins. Fjórða ung linga bók Bryn dís ar Jónu kom in út Átt unda árið í röð býð ur Hót el Kefla vík upp á fría gist ingu á hót el inu í des em ber og styð ur þannig við versl un og þjón ustu í Reykja nes bæ. Þetta upp á tæki hót els ins mælist vel fyr ir og þeg ar hafa hót el inu borist marg ar fyr ir spurn ir hvort þessi hátt ur ver ði ekki hafð ur á nú eins og áður. Stein þór Jóns son, hót el stjóri Hót els Kefla- vík ur, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að hót- el ið ætli að styðja við versl un í Reykja nes bæ með því að bjóða upp á allt að 20 her bergi á dag sem gest ir borga fyr ir með því að fram- vísa kvitt un um úr versl un um. Gegn kvitt- unum upp á 16.800 kr. fæst frí gist ing í 2ja manna her bergi en sé fram vís að kvitt unum upp á lág mark 20.800 krón ur fæst gist ing í fjöl skyldu her bergi. Að auki fylg ir frír morg- un mat ur með gist ing unni, en Hót el Kefla vík er róm að fyr ir sér lega glæsi leg an morg un mat. Morg un verð ar hlað borð ið á Hót el Kefla vík sam anstend ur m.a. af smurðu brauði, heima- bök uð um kök um og fjöl breyttu úr vali af fersk um ávöxt um og ýmsu fleiru sem prýð ir gott morg un verð ar borð. Stein þór sagði að oft væri þörf en nú sé nauð- syn að Suð ur nesja menn stæðu sam an og versl- uðu heima og fengju vini og ætt ingja til að koma til Suð ur nesja og gera jólainn kaup in. Til boð ið á Hót el Kefla vík stend ur frá 1. til 20. des em ber og allt að 20 her bergi eru í boði á sól ar hring. Frí gist ing og morg un verð ur á Hót el Kefla vík í des em ber Mannlífið blómstrar í grunnskólum á Suðurnesjum og fjölskyldur sameinast í skólanum nú á aðventunni og í aðdraganda hennar. Laufabrauð, piparkökur og föndur er eitthvað sem sameinar fólk. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Holtaskóla á dögunum þar sem fólk á öllum aldri var að skera út laufabrauð sem síðan var steikt í heimilisfræðistofum skólans. Fleiri myndir úr jólaundirbúningi í skólunum í Víkurfréttum fram til jóla. Fjölskyldur sameinast í laufabrauðinu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.