Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.06.2012, Side 13

Víkurfréttir - 21.06.2012, Side 13
13VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 21. júNí 2012 KJÖRFUNDUR vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Vogum 30. júní 2012 Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00 Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelli Kjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna þjóðaratkvæðagreiðslu liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrif- stofu Sveitarfélagsins Voga fram að kjördegi. Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga, Hilmar Egill Sveinbjörnsson Jón Ingi Baldvinsson Þórdís Símonardóttir Verkefnastjóri farangurskerfa í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Isavia óskar eftir að ráða verkefnastjóra farangurskerfa í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Verkefnastjórinn heyrir undir deildarstjóra rekstrardeildar FLE og hefur umsjón með þeim kerfum sem mynda farangurskerfið, allt frá afhendingu farangurs fram að því er hann fer um borð í loftfar. Á næstu árum verður ráðist í talsverðar fjárfestingar og viðbætur við farangurskerfin sem verkefnastjóri mun leiða. Starfs- og ábyrgðarsvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Við leitum að skipulagðri manneskju sem getur sýnt frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Viðkomandi þarf jafnframt að hafa góða samskiptahæfileika og þægilega framkomu. Umsóknir Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. www.isavia.is/atvinna. 4. júlí. Guðmundur Daði Rúnarsson dadi.runarsson@isavia.is Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna. Hjá Isavia starfa um 630 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugleiðsögu- þjónustu fyrir innanlands jafnt sem millilandaflug auk yfirflugþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.