Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.10.2012, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 04.10.2012, Blaðsíða 18
fimmtudagurinn 4. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR18 ATVINNA MATRÁÐUR Við leitum að jákvæðum og duglegum einstaklingi sem er tilbúinn að stýra eldhúsi í leikskóla. Í boði er áhugavert og kreandi starf fyrir einstakling með metnað fyrir matargerð og heilbrigðum lífsstíl. Leikskólinn Akur er rekinn af Hjallastefnunni og starfar eftir hugmyndafræði hennar. Í skólum Hjallastefnunnar er mikið lagt upp úr gæðum og hollustu matar, heilbrigði og vellíðan. Í skólanum eru um eitthundrað og þrjátíu börn og rúmlega þrjátíu starfsmenn. Réttur aðili þarf að geta hað störf sem fyrst.   Fyrirspurnir og frekari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst í netfangið akur@hjalli.is eða hjá skólastýrum fyrir kl.10.00 eða eftir kl.14.00 í síma 421-8310. Umsóknir skal senda á netfangið starf@hjalli.is  HJALLASTEFNAN Til sölu RenaulT TRaffic – ÁRg. 2004 ekinn 150.000 – ÁseTT veRð 950.000 fRekaRi upplýsingaR í síma 421-2000 Þessir fyrrum nemendur fengu höfðinglegar móttökur og voru þeim veittir sérstakir treflar sem jafnan eru veittir útskriftarnemum skólans. „Ég verð að viðurkenna það að ég hef lítið heimsótt skólann síðan minni skólagöngu lauk hérna. Nú var sérstakt tilefni til og ég er þakk- látur fyrir þetta boð,“ sagði Hreinn Óskarsson fyrrum nemandi skólans í samtali við blaðamann Víkurfrétta þegar Holtaskóli fagnaði 60 ára af- mæli sínu með glæsibrag. Mikið hefur breyst frá því að Hreinn hóf skólagöngu við skólann árið 1952. „Þetta er að engu leyti líkt í dag. Holtaskóli er nú orðinn fullsetinn af nemendum á öllum aldri en við vorum 12-13 ára þegar við byrj- - GAGNFRÆÐASKÓLINN Í KEFLAVÍK var fyrst settur árið 1952 TÍMAMÓT Þann 1. október hélt Holtaskóli upp á 60 ára afmæli sitt. Í tilefni dagsins var haldin afmælis- veisla og uppákoma á sal. Gagnfræðaskólinn í Keflavík var fyrst settur fyrir 60 árum og var fyrrum nemendum skólans því boðið í heimsókn. J Hreinn Óskarsson og Guðrún Ásta Björnsdóttir. J Kennarar við Holtaskóla með framtíðarnemendur skólans. J Ingvar Guðmundsson Mikið breyst á 60 árum J Hópur fyrrum nemenda sem hófu nám hér fyrir 60 árum ásamt Jóhanni Geirdal núverandi skólastjóra.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.