Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.08.2012, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 02.08.2012, Blaðsíða 1
vf.is Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. TM Opið allan sólarhringinn Fitjum NÝTT Morgunverðar-matseðill Aðeins í boði áSubway Fitjum 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is 989kr/stk. Tilboðsverð! 339kr/stk. Tilboðsverð! Easy ÞvoTTaEfni aloE vEra 2.7 kg Easy MýkingarEfni 2 l | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undan- úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Æsispennandi körfuknattleikir - sjá nánar á bls. 23 Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 F I M M T U d A g U R I n n 2 . á g ú S T 2 0 1 2 • 3 1 . T ö l U b l A ð • 3 3 . á R g A n g U R Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946 Víkurfréttir koma ekki út 9. ágúst vegna sumarleyfa. Fréttavakt verður áfram á vf.is 20% auka afsláttur af útsöluvöru Hj örd í s Ár n a d ótt i r hj á Reykjanesbæ segir að sú umfjöllun sem hafi átt sér stað í fjölmiðlum um hælisleitendur hér á landi sé ekki alltaf sann- gjörn og oft á tíðum neikvæð. Vissulega séu inni á milli mann- eskjur sem sverti hóp hælisleit- enda eins og gengur og gerist en hún segir bróðurpartinn af fólk- inu sem hér leiti hælis vera venju- legt fólk sem vill umfram allt eiga venjulegt líf og vera til gagns. Víkurfréttir greindu frá því á dög- unum að hælisleitendur væru að flytja inn í sögufrægt hús við Túngötu í Reykjanesbæ og vakti það nokkur viðbrögð íbúa bæj- arins. Hjördís segir að fólk virð- ist halda að hælisleitendur búi einungis á Fit Hostel í Njarðvík en svo sé nú aldeilis ekki. Um 80 hælisleitendur eru í Reykjanesbæ þessa stundina að sögn Hjördísar og aðeins eru 30 þeirra búsett- ir á Fit Hostel, flestir einstæðir karlmenn. Það þýðir að um 50 manns eru í öðrum híbýlum víðs vegar um bæinn. Hjördís segir að Reykjanesbær verði að veita þessu fólki húsnæði samkvæmt samningum við Útlendingastofn- un frá árinu 2004 og því sé leitað á leigumarkað hér. Reykjanesbær leigir þessar íbúðir af bæði ein- staklingum og fyrirtækjum. Ef standsetja þarf íbúðir þá ber bær- inn engan kostnað af því en hins vegar þarf bærinn að kaupa innbú og allar nauðsynjar. Nú segir Hjördís að leigumarkaðurinn hér ráði hreinlega ekki við fleiri hæl- isleitendur og því sé í vinnslu að leita eftir húsnæði á höfuðborg- arsvæðinu til þess að hýsa hluta þeirra. Hjördís tekur það fram að Reykjanesbær er ekki að borga með hælisleitendum heldur er það Útlendingastofnun sem greiðir daggjald fyrir hvern hælisleitanda og standi það ríflega undir kostn- aði. Reykjanesbær mun þó líklega þjónusta hælisleitendur áfram þrátt fyrir að einhverjir muni búa annars staðar. Hjördís segir að í raun séu aðeins um einn af hverju 20-30 flótta- manna sem ætli sér að sækja um hæli hér á landi. Þetta fólk er svo stoppað hér við landamæraeft- irlit en Ísland er skuldbundið al- þjóðlegum samningum til þess að rannsaka aðstæður hvers og eins sem sækir um hæli í landinu. Um leið og einstaklingur sækir um hæli hér á landi fer í gang umsóknarferli sem gagnrýnt hef- ur verið mikið undanfarið að taki of langan tíma. „Það er of litlu fjármagni varið í þ ssi mál og því er þessi seinagangur í kerfinu. Við höfum marg ft þrýst á breyt- ingar í þessu ferli,“ sagði Hjördís í samtali við Víkurfréttir. Sjá ennfremur á bls. 3 og í for- ystugrein. Leitað eftir húsnæði á höfuðborgarsvæðinu Horft yfir hvalatorfu af Stapanum ›› Leigumarkaðurinn í Reykjanesbæ ræður ekki við fleiri hælisleitendur: VF-mynd: Eyþór Sæmundsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.