Ægir - 01.08.2001, Síða 47
47
N Ý F I S K I S K I P
skiptastöð. Furuno rafstöð af
gerðinni PR-850A. Furuno
Navtex móttakari, NX-500.
Furuno skanti GMDSS handtals-
stöð af gerðinni VHF-9110. EP-
IRB E3 neyðarbauja frá McM-
urdo. Furuno VHF handstöð af
gerðinni FM-2520. Furuno FM-
8500, VHF talstöð með stafrænu
valkalli. Furuno PR-850 spennu-
gjafi. Furuno Felcom-12 gervi-
tunglafjarskiptabúnaður. Furuno
veðurskeytamóttakari. NMEA
merkjaskiptari fyrir öll tæki í brú.
BRIM símkerfi fyrir vistarverur
áhafnar, vélarrúm og vinnslu-
dekk. BRIM útvarps- og sjón-
varpskerfi. Steenhans PFK 5S
innanskips kallkerfi.
Annar búnaður sem er um borð í skipinu
og kemur frá Brimrúnu er eftirfarandi:
Peltor þráðlaus útvarpskerfi á vinnslu-
dekk, Ultrack myndavélakerfi fyrir
vinnsludekk, HP-tölvur í brú og vél,
hljómflutningstæki, sjónvörp og vídeó
frá Philips og Bose í vistarverur áhafnar
og í brú, S.G. Brown gýró áttaviti, John
Lilley & Gillie seguláttaviti og Turbo
2000 Plotter.
Happasæll KE-94 var málaður innan sem
utan með málningu frá International,
sem Harpa-Sjöfn hf. hefur umboð fyrir
hér á landi.