Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2005, Blaðsíða 28

Ægir - 01.11.2005, Blaðsíða 28
28 F L U T N I N G A R AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi starfar á vegum sjávarútvegsráðuneytisins Auglýst er eftir umsóknum í styrki til rannsókna- og þróunarverkefna i sjávárútvegi. Lögð verður áhersla á verkefni sem snerta fiskeldi, líftækni, veiðar, vinnslu, búnað, gæði og markaði. Styrkir AVS rannsóknasjóðs eru til hagnýtra rannsókna og ætlaðir einstaklingum, fyrirtækjum, rannsókna-, þróunar- og háskólastofnunum. Stjórn sjóðsins forgangsraðar styrkjum til rannsókna i þágu verkefna sem auka verðmæti sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni sjávarútvegsins. Umsóknir skulu hafa borist AVS rannsóknasjóðnum í síðasta lagi 1. febrúar 2006 Skúlagötu 4, 101 Reykjavík Netfang: avs@avs.is Styrkir til rannsókna– og þróunarverkefna í sjávarútvegi rannsóknasjóður í sjávarútvegi AVS Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu, www.avs.is þar sem nálgast má leiðbeiningar um gerð umsókna. gengið eftir. Samskip ætla sér stærri hluti á innanlandsmark- aðnum næstu misserin. Í því sam- bandi verður ekki síst lögð áhersla á fiskflutninga,“ segir Björgvin og bendir á að í þessum flutningum búi fyrirtækið yfir þeim mikla styrk að hafa í sínum röðum fjölda starfsmanna sem hafi haldgóða reynslu úr sjávarút- vegi, hvort sem er veiðum, vinnslu, flutningum eða sölu. Flestir þeirra starfsmanna Sam- skipa sem þjónustunni stýra þekki því vel að standa í sporum viðskiptavina sinna og þekki þarfir greinarinnar út í hörgul. „Það er viðskiptavinum okkar ómetanlegt að hinum megin við borðið sitji menn sem þekkja all- ar helstu kröfur þeirra varðandi flutninga. Sjálfur var ég fram- leiðslustjóri í fiskvinnslu í nokk- ur ár og var til sjós þannig að þessi heimur er mér að einhverju leyti kunnuglegur.“ Með fulllestaða bíla báðar leiðir Björgvin Jón Bjarnason, sem er iðnaðartæknifræðingur að mennt, tók við starfi framkvæmdastjóra innanlandssviðs Samskipa nú á haustdögum. „Starfið hér hjá Samskipum er áhugavert, enda er starfsemin afar fjölþætt. Innanlandssvið félagsins rekur stærsta vöruhús landsins við Kjalarvog í Reykjavík, gerir út tugi flutningabíla, við erum með afgreiðslur á sex stöðum hringinn í kringum landið og norður á Dalvík starfrækjum við ísstöð og margvíslega aðra þjón- ustu við sjávarútveginn og er að- eins fátt eitt nefnt. Þessa starf- semi viljum við efla, enda höfum við til þess öll tækifæri með því frábæra starfsfólki sem er í okkar liði. Þar horfum við ekki síst til sjávarútvegsins, en í þeim geira eru ýmis færi. Það er lykilatriði til að geta starfrækt arðbært flutningakerfi að bílarnir séu full- lestaðir hvert sem leiðin liggur. Við þetta keppumst við alla daga.“ Björgvin Jón Bjarnason. Kröfurnar í fiskflutningum eru miklar, afurðir eru fluttar landshorna á milli og farið bæði dagfari og náttfari við að koma þeim sem fyrst í vinnslu og áfram á markaði. Arn Ma áby það til bry seg bor ir m stý um aegir11_des2005.qxd 16.12.2005 15:47 Page 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.