Tímarit Máls og menningar - 01.11.1939, Page 2
BÓKAÚTGÁFAN EDDA
AKUREYRI
Frímann B. Arngrímsson:
Minningar frá London og París.
Akureyri 1938. Verð 6.00 ób. 8.00 í bandi.
Bókin lilaut beztu viðtökur hjá ritdómendum. Æfiágrip
höfundar og mynd fylgir bókinni, einnig ljósmyndað ágœtis
kvæði til F. A. B. frá Steph. G., eiginhandarrit skáldsins.
Jóhann Kúld:
Ishafsæfintýri.
Akureyri 1939. Verð 4.00 ób. 6.00 í bandi.
Höfundur segir frá Norðuríshafsferð á norsku hvalveiða-
skipi, árið 1924. Lenii hann i miklum svaðilförum. Efnið
er sérstætt og stíll frásagnarinnar skenmitilega ljós og
lifandi.
Guy de Maupassant:
Flóttamenn.
Akureyri 1939. Verð 1.50.
Saga frá fransk-þýzka slríðinu 1870—71. Ein af bcztu
sögum hins franska ritsnillings.
Nýútkomin:
Steingrímur Matthíasson:
Frá Japan og Kína.
Bókin segir frá ferð liöf. til Austurlanda árið 1903—04.
Frásögnin er fyndin og fjörug, svo að af ber. Verð 4.80
ób. í bandi 6.80.
Bækur þessar fást í næstu bókabúð.