Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1939, Blaðsíða 2

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1939, Blaðsíða 2
BÓKAÚTGÁFAN EDDA AKUREYRI Frímann B. Arngrímsson: Minningar frá London og París. Akureyri 1938. Verð 6.00 ób. 8.00 í bandi. Bókin lilaut beztu viðtökur hjá ritdómendum. Æfiágrip höfundar og mynd fylgir bókinni, einnig ljósmyndað ágœtis kvæði til F. A. B. frá Steph. G., eiginhandarrit skáldsins. Jóhann Kúld: Ishafsæfintýri. Akureyri 1939. Verð 4.00 ób. 6.00 í bandi. Höfundur segir frá Norðuríshafsferð á norsku hvalveiða- skipi, árið 1924. Lenii hann i miklum svaðilförum. Efnið er sérstætt og stíll frásagnarinnar skenmitilega ljós og lifandi. Guy de Maupassant: Flóttamenn. Akureyri 1939. Verð 1.50. Saga frá fransk-þýzka slríðinu 1870—71. Ein af bcztu sögum hins franska ritsnillings. Nýútkomin: Steingrímur Matthíasson: Frá Japan og Kína. Bókin segir frá ferð liöf. til Austurlanda árið 1903—04. Frásögnin er fyndin og fjörug, svo að af ber. Verð 4.80 ób. í bandi 6.80. Bækur þessar fást í næstu bókabúð.

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (01.11.1939)
https://timarit.is/issue/380772

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (01.11.1939)

Aðgerðir: