Ægir - 01.02.2011, Qupperneq 17
17
F L U T N I N g A T Æ K N I
Stefna Matís er að
... vera framsækið þekkingarfyrirtæki sem eflir samkeppnishæfni
Íslands og skilar þannig tekjum til íslenska ríkisins
... vera eftirsóttur, krefjandi og spennandi vinnustaður með fyrsta
flokks aðstöðu þar sem starfsmenn njóta sín í starfi
... hafa hæft og ánægt starfsfólk
Gildi Matís
Frumkvæði
Sköpunarkraftur
Metnaður
Heilindi
Hlutverk Matís er að
... efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs
... tryggja matvælaöryggi og sjálfbæra nýtingu um-
hverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu
... bæta lýðheilsu
Ragnar Jóhannssson, sviðsstjóri Erfða og eldis
www.matis.is
Með erfðatækni leitar Matís svara við mörgum mikilvægum spurningum
sem varða framtíð íslensks sjávarútvegs. Nýjustu rannsóknaraðferðir í
erfðatækni veita nýjar og áður óþekktar upplýsingar um fiskistofnana,
jafnt sem svör um lykilþætti í framþróun fiskeldis.
Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um hvernig Matís starfar í þágu
íslensks sjávarútvegs.
Við leitum svara
fyrir sjávarútveginn
meistaraneminn Sæmundur
Elíasson skoðað sérstaklega
hitadreifingu í gámunum sjálf
um og þar hefur komið í ljós
að það getur verið allt að 12
gráða hitamunur eftir stað
setningu vörunnar í þeim.
Þetta voru reyndar mælingar
sem gerðar voru í miklum
hita að sumri en segja okkur
hins vegar talsvert um mikil
vægi þess að afla sem mestrar
vitneskju um flutningaferlana
þannig að gera megi gott
betra og viðhalda ferskleika
og gæðum sem lengst,” segir
Björn.
Vinnsluhitinn skiptir líka máli
Umræða um gildi kælingar á
öllum stigum fiskvinnslu, allt
frá fyrstu handtökum úti á sjó
og þar til vara er komin í
hendur kaupenda, verður sí
fellt meiri. Mest hefur kastljós
ið beinst að kælingu og ísun
um borð í skipum og bátum
en Björn segir mikilvægt að
skoða einnig ferli fisksins í
gegnum vinnsluna sjálfa. Jafn
vel þótt fiskur sé ekki nema
stuttan tíma á leið sinni í
gegnum vinnsluhús geti hita
stig hans breyst talsvert. Allar
slíkar sveiflur hafi áhrif á
ferskleikann og gæðin. Því
nær um 1 °C hita sem hægt
sé að ná og halda honum þar
stöðugum í gegnum flutnings
ferilinn því betra.
„Framleiðendur hafa notað
mismunandi tegundir vökva
eða krapaískælingar til for
kælingar flaka fyrir pökkun
en sú tækni sem hvað best
hefur komið út er svokölluð
snerti og blásturskæling
(CBCkæling) sem þróuð er af
Skaganum hf. og er hluti af
fiskvinnslulausnum hjá Marel.
Tilraunir hafa sýnt okkur að
hiti flaks á leiðinni í gegnum
vinnslu getur hækkað í 13
gráður en með þessari snerti
og blásturskælingu má kæla
flakið niður í um 1 °C á 6 til
8 mínútum. Þó þarna virðist
ekki mikill munur á þá er
hann engu að síður svo mikill
að hann getur ráðið miklu um
hvernig flakið eða flakabitarn
ir halda ferskleika í flutninga
ferlinu sem við tekur til neyt
andans. Allt er þetta því sam
hangandi ferli kælingar sem
hefur úrslitaáhrif á gæðin
þegar upp er staðið,” segir
Björn.
Niðurstöður ANSYS FLUENT varmaflutningslíkana. Hitakort í láréttu þversniði
gegnum tvenns konar frauðkassa með ferskum flökum sem upphaflega voru við 1
°C og voru geymdir við 15 °C. Til vinstri sjást niðurstöður af endurbættum fersk-
fiskkassa og til hægri mælingar fyrir eldri gerð kassans.