Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2011, Qupperneq 56

Ægir - 01.04.2011, Qupperneq 56
56 F R É T T I R Nú um miðjan maí var opnað- ur nýr veitingastaður á efri hæð Byggðasafnsins á Garð- skaga sem ber mun hið skemmtilega nafn „Tveir vit- ar“. Eigendur staðarins eru hjónin Ásbjörn Pálsson, mat- reiðslumeistari og Ingibjörg S. Ármannssdóttir en þau tóku við rekstri kaffihússins Flös- innar á sama stað í fyrrahaust og tóku ákvörðun um að breyta því nú í vor í fullbúið veitingahús sem býður upp á súpu, salatbar og létta rétti í hádeginu, kaffiveitingar yfir miðjan daginn og rétti af mat- seðli á kvöldin. Ásbjörn viður- kennir að líkast til séu fáir veitingastaðir staðsettir inni á byggðasafni en reynslan sýni að safnið og veitingarekstur- inn fari mjög vel saman. „Hér af veitingastaðnum má horfa yfir safnið og út á sjóinn,þar sem sást til hvala nánast hvern einasta dag síð- asta sumar. Hér erum við staðsett nokkra metra frá fjöruborðinu og höfum ein- stakt útsýni vítt um Reykja- nesið, Faxaflóann og upp á Snæfellsnesfjallgarðinn. Héð- an er stórfenglegt að sjá sól- ina leika við fjallgarðana og hafflötinn og finna nálægðina við sjóinn,“ segir hann. Spriklandi nýtt sjávarfang Eins og áður segir mun veit- ingastaðurinn bera nafnið Tveir vitar, sem að sjálfsögðu er dregið af vitunum tveimur á Garðskagatánni, steinsnar frá byggðasafninu. „Við munum við leggja áherslu á hráefni af heima- svæðinu, sem að sjálfsögu er fiskmeti. Hér höfum við krækling úr Vogunum, salt- fisk úr Garðinum, sjóbleikju úr Grindavík, kola og rauð- sprettu frá Sandgerði þannig að við þurfum ekki að leita langt til að fá hráefni í hæsta gæðaflokki,“ segir Ásbjörn en ætlunin er að halda staðnum í fullum rekstri árið um kring. „Við buðum í vetur í sam- starfi við kynniferðir upp á móttöku hópa, skoðunarferð- ir hér um Reykjanesið og veitingar því tengdar. Þetta mæltist vel fyrir og við mun- um halda áfram á sömu braut næsta vetur enda tilvalið fyrir hópa að bregða sér hingað suður eftir, njóta útsýnisins, umhverfisins og góðra veit- inga. Og fræðast um leið um sögu staðarins í gegnum það sem er í boði á byggðasafn- inu,“ segir Ásbjörn. Nýr veitingastaður í Byggðasafninu á Garðskaga: Sjávarfang í aðalhlut- verki á Tveimur vitum Horft yfir Byggðasafnið á Garðskaga þar sem veitingastaðurinn Tveir vitar er til húsa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.