Fréttablaðið - 16.09.2015, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 16.09.2015, Blaðsíða 58
„Þetta er ævintýramynd í orðsins fyllstu merkingu. Það er gaman að þetta séu ekki bara allt glæpamyndir og ofbeldi í sveitinni,“ segir Kristófer Dignus sem hlaut nýlega styrk úr kvikmyndasjóði ásamt handritshöf- undunum Bergi Þór Ingólfssyni og Guðmundi Brynjólfssyni til þess að gera bíómynd úr barnasöngleiknum Horn á höfði, en þeir Bergur og Guð- mundur skrifuðu handritið að söng- leiknum. Söngleikurinn var frumsýndur árið 2009 og hlaut góðar viðtökur og sjálfur hefur Kristófer leikstýrt sjón- varpsþáttunum Fólkið í blokkinni, Drekasvæðið og mun leikstýra næsta áramótaskaupi. Hann segir myndina verða sann- kallaða ævintýramynd í stíl Harry Potter en með íslensku ívafi enda er handritið byggt á íslenskum forn- sögum. Eru sáttir með styrkinn Kristófer Dignus leikstýrir kvikmynd sem byggð er á barnasöngleiknum Horn á höfði og segir hana sannkallaða ævintýramynd. Bergur er annar handritshöfundur myndarinnar og Kristófer mun leikstýra en á myndina vantar Guðmund sem einnig skrifar handritið. Fréttablaðið/GVA Söngkonan Birgitta Haukdal getur núna bætt við sig titlinum barnabókahöf- undur þar sem hún gaf út sínar fyrstu bækur á dögunum. Hún segir að gat á barnabóka- markaðinum hafi orðið til þess að hún byrjaði að skrifa sjálf en sonur hennar er helsti innblásturinn. Sonur Birgittu vildi oft frekar að mamma sín segði honum sögu en að lesa bækur. „Mig langaði svo að hann hefði meira gaman af bókum og reyndi mikið að finna bækur sem voru ekki of barnalegar eða of flóknar. Mér finnst mikilvægt að börnin okkar lesi meira og eigi sér fyrirmyndir sem eru ekki Disney- prinsessur eða ofurhetjur heldur venjulegir krakkar. Þetta eru sögur úr daglegu lífi þar sem venjuleg íslensk stelpa er söguhetjan og hún ásamt bangsanum sínum er alltaf að læra og prófa eitthvað nýtt.“ Sonurinn innblásturinn MESta áSkorunin Er að finna krakkana, það vEgur MESt og þyngSt. þau vErða í ölluM SEnuM í Myndinni. 1 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 m I Ð V I K U D A G U r32Lífið 1 6 -0 9 -2 0 1 5 0 6 :0 6 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 6 -1 9 5 0 1 6 4 6 -1 8 1 4 1 6 4 6 -1 6 D 8 1 6 4 6 -1 5 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.