Fréttablaðið - 04.05.2015, Page 12

Fréttablaðið - 04.05.2015, Page 12
4. maí 2015 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 12 Sólskin og skúringar á sunnudegi Blessuð sólin ákvað loksins að heiðra okkur með nærveru sinni eftir heldur dimman og kaldan vetur. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu létu sól- skinið svo sannarlega ekki fram hjá sér fara og var fjöldi fólks í bænum og naut veðursins þrátt fyrir að hitinn væri rétt um sex gráður. VERKLEGUR Þessi notaði veðurblíðuna til þess að þrífa húsið að utan eftir veturinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SUMAR- BLÍÐA Fjöldi fólks var saman- kominn á Ingólfs torgi. EFNILEGIR Þessir félagar voru flottir á hjóli og hjólabretti, tilbúnir í sumarið. SÓLBAÐ Eftir þennan vetur er fullkomlega leyfilegt að fara í sólbað í visnu grasi og í úlpu. SETIÐ ÚTI Kaffihús bæjarins drógu fram útihúsgögn svo gestir gætu notið veitinganna undir berum himni. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 8 -F 3 2 C 1 6 3 8 -F 1 F 0 1 6 3 8 -F 0 B 4 1 6 3 8 -E F 7 8 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 0 5 6 s _ 3 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.