Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Page 31

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Page 31
hyggjunnar fyrirfinnst ekkert til að taka við einstaklingnum sem ekki deyðir með faðm- laginu annað en skyldan og nauðsynin. Maðurog hafVé steins Lúðvíkssonar grein- ir frá vegferð til hafs en ekki lengri en sem því nemur. í óskadraumi sínum dvelur Is- björg saklaus við óskilgreinda strönd í sögu Vigdísar Grímsdóttur. Skógur er tákn yfir þetta óræði í Himinbjargarsögu Þorsteins frá Hamri. í Síngan Rí Steinars vegast á þvældar samræður slöttólfanna sem honum verður aftur og aftur leitað til við sögugerð sína, um menningarrök og hins vegar myndmál yfir þær fjarlægðir handan manns og menningar sem þráin beinist að en mað- ur fær ekki lifað við fremur en í djúpum hafsins. Það sem gerir að sagan gengur upp þrátt fyrir allt er, eftir því sem mér sýnist helst, að þroskinn hafði fært Steinari hæfi- leikann til að una við takmörk sín þegar hann samdi hana. Steinari tekst enn betur að afhjúpa efni sitt með einu tákni í Kjallaranum (1992). Þegar í fyrsta þætti þeirrar sögu er lýst inn í þá sálardýflissu sem kjallarinn í sögunni táknar. Ennfremur tekst honum í þessari síðustu útgefnu sögu sinni að flétta saman líkingamálið og ytri atburði svo að hvort varpar ljósi á annað. Þar með að bera fram boðskap sem honum er hugleikinn, þann að nútímamaðurinn múraði með kvörðum sín- um og hreinlæti mikilvæga mannlífsþætti inni í kjöllurum sálarlífsins og hlýtur fyrir ásóknir sem skæla hann og æra. Steinar vann með þessari bók ennfrekar úr efni sem hann hafði sett í klórurnar með bók sinni Þú (1975). Ég giska á að hann hafi verið búinn að gera eilífðarmálin upp við sig þegar hann ritaði Kjallarann, hættur að útmála ósam- ræmi óskar og veruleika. Hann var þegar hér var komið reynslunni ríkari, hafði lærst að sú aðferð hans að hnitmiða sögu með einu tákni hæfði einkum veraldlegum við- fangsefnum. í stað djúps sem engin leið var að gæða merkingu kom kjallari sem full festa var í þrátt fyrir yfirfærða merkingu sína í sögu. Þér þykir kannski skjóta skökku við að telja að sá maður hafi verið óveraldlegur sem velti sér upp úr óþverranum í sögum sínum, en Steinar er afar tilvistarlegur höf- undur lengst af á ferli sínum; hefur undir eilífðarspumingar og brýst um hart í fjötri holdsins. Og því hatrammar sem tíð hans sjálfs einkennir viðleitni til að sættast á þann fjötur. Undir það síðasta var hann aftur á móti í takt við þau umskipti sem orðið hafa frá því kynslóð hans var fyrirferðar- mest og þar til nú að fjölbreyttari lífshrær- ingar en safnarans em uppi. Þessi viðleitni að finna sig á ný í sögulegu samhengi. Gæta hófs gagnvart náttúrufyrirbrigðum og þá manneskjunni meðal annarra slíkra fyrir- brigða. Heimfæra félagsgerðir til tákn- heimsins en takmarka ekki slíka beitingu máls við hið víðara svið tilvistarinnar. Hætta að reyna að gleypa sólina en njóta í staðinn að gh'ma við mannlegar stærðir. Leita þó andlegra verðmæta. Hann beinir að vísu máli sínu til kynslóðar sinnar með sögunni Kjallaranum en ekki svo hat- rammlega sem umbrotin voru er hann tókst á við geðklofaástand kynslóðar sem hafnar fortíð sinni. Einkennilegt er þetta. Steinar var mjög hreinlátur, en velti sér upp úr soranum í sögum sínum. Hann skrifaði mikið um sóðaleg sjávarpláss til orðs og æðis, og að því er helst er útlit fyrir, vegna ógeðs sem slíkt mannlíf vakti með honum. Ég held að alltaf hafi háð honum hve persónulega hann TMM 1993:2 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.