Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Side 37
séð eftir hann af því tagi er með bestu ljóðsögum sem ég hef séð eftir íslenskan höfund enda hæfir þetta ritform betur en önnur örvæntingu sem ekki er meiri en svo að komið verði í orð. Svo er að sjá sem Steinar hafi fundið þetta sjálfur þegar lund- in var jafnvæg við ritstörfin og honum ekki of mikið niðri fyrir. í sagnasafni hans Brotabroíum (1968) eru góð verk af þessu tagi, en hin bestu eru óbirt. Það hefur minna verið fjallað um verk Steinars en ástæða var til. Menn hafa átt erfitt með að fyrirgefa honum að hann bar fram fyrir almannasjónir sláandi sterkar myndir af ljótleika og ræfildómi með und- irskriftinni að einkenndu Islendinga eða væru sögulegar staðreyndir úr lífi þjóðar- innar. Guðbergi hefur vegnað betur sem tók upp þráðinn frá Steinari og rakti með mörg- um sögum og orðmyndum ósamræmi óskar og veruleika. íslendingar eru hænsn, segir í stakri setningu aftan við Blandað í svartan dauðann. Frægari er setningin um hænu- haus lesandans, sem hangir með sama hætti aftan við Önnu Guðbergs. Báðir sögðu það sama með svipuðum hætti en annar kaus að koma sér upp fjölmiðlaímynd sem féll í kramið hjá einhverfu kynslóðinni en hinn að láta verk sín ein tala. Illhærumar í verk- um beggja spretta af sjálfri skáldskapar- þörfinni svo að ekki má greiða úr þá hverfur sjálfur skáldskapurinn með flókanum. Tví- bend ástríðan hefur alltaf fylgt báðum í höfundarskapnum að komast að heiman úr sjávarþorpinu án þess að slíta rætumar. Og sjálft viðhorfíð til menningar er sennilega hið sama, að spretti af ragmennsku sjálfs- ins, miðflóttatilhneigingum sem einn sé ríkari af en annar. Hér skýtur heldur en ekki skökku við hefðbundnar hugmyndir um ís- lenska menningu en útleggingin er ekki síður umhugsunarverð fyrir það. Alveg er það dæmigert fyrir Steinar sem ég var að frétta nú í fyrradag, ef satt er, að enginn vilji hann fremur dauðan en lifandi. Mér er sagt að enginn vilji kosta flutninginn á líki hans heim frá Hollandi til íslands. Þar vísi hver á annan, ríkið, rithöfundasam- bandið og ættmenni hans. Kviksagan er góð, hvort sem hún er sönn eða login. Islendingar eru hænsn, ritaði Steinar Sigurjónsson í lok sögu. Oljóst um það, en tími er til kominn að þjóðin horfist í augu við sjálfa sig í verkum hans þótt kunni að þykja óvistlegur kjallari. Bestu kveðjur að vestan, Þorsteinn Antonsson Ljósmynd: Sigurgeir Sigurjónsson TMM 1993:2 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.