Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Síða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Síða 78
III Þegar Gunnar á Hlíðarenda fór til skips á hestinum sínum þá vissi hann ekki að hann myndi snúa aftur innan skamms, vegna þess að eðli Islendingsins er að skilja ekki djúpið sem dylst undir yfirborði sorgar- innar. í sögum á borð við þessa er það ritregla að sá sem snýr aftur, hefur aldrei farið, en hinn sem fer hefur farið, en þó ekki nema niður í djúp sín, þaðan sem hann á ekki afturkvæmt, enda fer aldrei neinn neitt nema þangað. Ég skil við þig, sagði hann við Kolskegg, en fer þó ekki á hesti mínum, heldur leita inn. Ég leita þess lands sem býr í aldingarði eðlisins. Því vegna magans eru dáðir mannanna drýgðar, og sæll er aðeins sá sem saddur ropar súru bragði að kvöldi dagsins. En konan er hið óræða. Þegar hann hafði sagt þetta luntalega við Kolskegg þá hugsaði Kol- skeggur sem svo að bjartsýnin væri einungis bundin því sem ekki er orðið. Hann vissi sem var að hið ókomna býr í framtíðinni en renndi ekki í grun að vit mannanna býr ekki í gusti þarmanna heldur í undirgefninni og hinu djúpa. Og því sagði hann við Gunnar bróður sinn: Far þú, því ekkert er til nema það sé um leið eitthvað. En Gunnar hnussaði og strauk um maga sér og grenjaði svo ógurlega. Ég fer ekki, sagði hann, því hlíðin er mér mikilvæg og bókmenntaleg nauðsyn. Gummi! Var Gunnar á Hlíðarenda einn þegar hann ætlaði að fara til útlanda? Nei! Bróðir hans Kolskeggur var með honum! En... Undur og stórmerki! Jafnvel hundurinn hans. Jafnvel konan hans. Jafnvel vinur hans Njáll. Urðu eftir heima. En Gummi! Þegar regndroparnir höfðu byrjað trommusóló sitt uppi á himnum og Óðinn og Þór höfðu tekið gítarsóló á regnbogann ... 76 TMM 1993:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.