Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Page 83

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Page 83
Um Anne Sexton og Mark Strand Anne Sexton fæddist árið 1928 í Newton í Massachusetts og bjó mestalla ævina í grennd við Boston í sama fylki. Hún var um skeið nemandi Roberts Lowells, sem talinn er upphafsmaður hins svokall- aða játningaskóla í bandarískri ljóðagerð. Samtíða henni var Sylvia Plath hjá Lowell, og aðhylltust báðar játningastefnu hans sem fyrr var nefnd. Snemma fór að bera á miklu þunglyndi hjá Sexton og stytti hún sér aldur árið 1974. Fyrsta ljóðabók hennar kom út árið 1974 og heitir To Bedlam and Part Way Back. Sexton hlaut Pulitzer-verðlaun- in fyrir þriðju bók sína, Live or Die (1966) og sendi hún frá sér margar bækur aðrar. Síðasta bók hennar kom út árið 1975 að henni látinni. Mark Strand fæddist árið 1934 í Summerside á Prince Edward Island í Kanada. Hann fluttist til Bandaríkjanna árið 1938 og stundaði háskólanám þar, á Bretlandi og Ítalíu. Frá 1981 hefur hann verið prófessor í ensku við University of Utah í Salt Lake City. Strand gaf út fyrstu ljóðabók sína, Sleeping with One Eye Open árið 1964 og hefur síðan sent frá sér einar ellefu í viðbót, auk þess barnabækur, smásagnasafn og bækur með listgagnrýni (hann nam málaralist um skeið). Strand hefur hlotið fjöldann allan af viðurkenningum. — HH TMM 1993:2 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.