Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 86
Missýningin kemur líka úr skýi og syngur þá eins og rafmagnsrisi á leið úr virkjun, og sá sem heyrir verður vitlaus og glaður. Ein kindin nemur staðar undir slíku lagi, snýr sér við, stingur snoppu í hnúð hjartamegin litla stund, lítur svo upp og segir með augasteinsrýru augunum sínum. — Þú ert mannkind, ég er sauðkind. Blóðið og skinnið og augun í okkur og maginn eru ólík. Þú veist hvað ég meina. Ég verð aldrei þú, þú verður aldrei ég. Þú mátt ekki týna þér í mér. Ég veit hvað hún meinar. Það er ekkert að óttast, því ekki getur hún hugsað mig. Hún er væn, hún er þæg hugsun mín og getur ekki borið skaða. Svo fyllist allt af kindum, óteljandi. Héðan sem ég stend glampar svo á jöklana, stirnir á skítugan snjó. Stimir enn meira á spmngur í jöklinum sem ég ekki sé. Birtan situr eftir í augunum þegar ég lít aftur yfír sandinn, svo þar laga augun það næsta sem ég sé. Biskup í visitasíuferð bindur fjólubláan linda sinn yfir sandinn. Hann er greinilega á hápunkti síns ferils. Ég verð því ekki hissa þegar ég lít upp og yfir er engill sem raðar skýjum dagsins. Kom biskupinn útaf englinum eða engillinn útaf biskupnum? Þeir vom sendir af sömu stjórn- inni. Þeir em hér eins og ég í þjóðlegri svæðismeðferð. Já drottinn leiðir sauðahópinn minn og hið illa brátt fullkannað innvortis og ekkert að óttast. Þjóðlagahljómlist fom í moll heyrist, í henni hljómfall týndra dansspora. Og drjúgir áfangar, og drjúgir áfangar, og dýrð að hanga í þessum linda. Naflastrengurinn strengist niður í miðjan sandinn, landið mitt ógur- lega. Það er búið að skipa mér svo mikið að elska þig land, að það liggur við að ég geri það ekki. Fer með blótsyrði og landráðsyrði til að ná jafnvægi, ís-hland, hver á sér negra, eins og þjóðskáldið segir. En ég kom úr þér land og elska þig og hata þig hvað sem þeir segja. Kulda og hita, hungur og mat, kvein og hugheilar stundir, gott-grimmt fólk. Man þegar maður fann sig fyrst á sandinum. Fann þá að það var ekki bara ættemisstapi sem beið þegar maður hætti að vera unglingur, heldur endalaus sandur með óvarðaða áfanga. Og maður hélt af stað sína pílagrímsleið, gegnum hliðið á girðingalausum sandinum. Skreið yfir hraun í seiglunni, blóðrisa að aga heilatengla. Datt svo í skyndilegar lautir. Tók þá að klífa herðubreið í mér. Og sauðir spruttu undan fjallsrót- um eins og neðanjarðarár, berandi undur undan öllu saman. 84 TMM 1993:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.