Fréttablaðið - 03.06.2015, Page 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Miðvikudagur
14
FALINN
SKÓGUR
Sýningin Falinn
skógur verð-
ur opnuð sunnu-
daginn 7. júní
og stendur í allt
sumar. Nánar má fylgjast með verk-efninu Falinn skóg-ur á Facebook.
Stokkið fram af klettumCoasteering er nýlegt sport sem er stundað
víða um heim. Það snýst um að príla og klifra
í klettum meðfram ströndum og stökkva öðru
hvoru ofan af himinháum klettum út í hafið.
SÍÐA 2
V ið fengum í raun báðar sömu hugmynd, sín í hvoru lagi þó, eft-ir að hafa ferðast um Strandirnar, að setja upp sýningu byggða á hönnun úr rekavið,“ útskýrir Elísabet V. Ingvars-dóttir hönnunarsagnfræðingur en hún heillaðist af Djúpavík og gömlu síldar-verksmiðjunni rétt eins og Dóra Hansen innanhússarkitekt á ferðum sínum um Strandirnar.
„Dóra hefur nýtt rekavið sem efnivið í hönnun í
síldarkónganna á þessum tíma en nú er byggingin í eigu Hótels Djúpavíkur.
Rýmið er ofboðslega fallegt en við setjum sýninguna upp í gömlu renni-verkstæði, algerlega hráu rými með 6
metra lofthæð. Sýninguna vinnum við í
samvinnu við Hótel Djúpavík og fengum
til þess styrki úr Hönnunarsjóði og úr
Listsjóði,“ útskýrir Elísabet.Hvaðan kemur f
FALINN SKÓGURFERÐIR Þær Elísabet V. Ingvarsdóttir og Dóra Hansen féllu báðar fyrir Djúpa-
vík á ferðalögum sínum um Strandirnar. Þær setja nú upp sýningu í gömlu
síldarverksmiðjunni á hönnun úr rekavið sem opnuð verður á sunnudag.
STRANDIRNAR HEILLUÐU Elísabet Ingvarsdóttir og Dóra Hansen fengu báðar sömu hugmyndina að sýningu á ferð um Strandir. MYND/DÓRA HANSEN
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
www.visir.is Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 3. júní 2015 | 22. tölublað | 11. árgangur
V I Ð ELSKUM
A Ð P R E N TA !
83% veltuaukning
Velta á skuldabréfamarkaði í maí jókst um 83 pró-sent milli ára og verðbólguálag hækkaði talsvert. Mest var um að vera í kring-um síðustu vaxtaákvörðu Seðla-
bankans, þegar bankinn tilkynnti
að hann myndi að öllum líkindum
hækka vexti í júní. Sérfræðingur hjá Greiningardeild Arion banka bend-ir á að aðgerðir sem ríkis stjórnin til-kynnti fyrir helgi gætu aukið þenslu
í hagkerfinu. ➜ 4
Ánægðir starfsmenn FME
Síðastliðin þrjú ár hefur fjöldi starfsmanna og starfsmannavelta verið nokkuð stöðug, segir í árs-skýrslu Fjármálaeftirlitsins Þar segi ð á ið 201
ÁRALANGT VERK
AÐ BYGGJA UPP
VÖRUMERKI
➜Daginn eftir samþykkt
neyðarlaga var verslun-
in Ígló&Indí stofnuð
➜Hluthöfum í fyrir-
tækinu fjölgaði í fyrra
➜Með vörur í 12 versl-
unum hérlendis og 40
l di
2 SÉRBLÖÐ
Markaðurinn | Fólk
MARKAÐURINN
Sími: 512 5000
3. júní 2015
128. tölublað 15. árgangur
MENNING Spessi sýnir ljósmyndir frá
mannlífinu á Fogo-eyju. 22
LÍFIÐ Tom Jones hlakkar mikið til að
koma til landsins. 30
SPORT Frábær byrjun hjá Íslandi á
Smáþjóðaleikunum í gær. 26
Grøn Balance
fæst í Krónu
nni
Hafðu það grænt
og njóttu lífsins
Allt sem þú þarft ...
Höfuðborgarsvæðið, meðallestur kvenna
á tölublað, 18–49 ára. Prentmiðlakönnun
Gallup, jan.– mar. 2015
YFIRBURÐIR
Fréttablaðsins staðfestir
53,3%
18%
FB
L
M
BL
ÓDÝRARI FARGJÖLD
OG BREIÐARA BROS
Bíður eftir lækkun tolla
„Barnaföt eru neysluvara og er mikil-
vægt að tryggja neytendum lægra vöru-
verð,“ segir Guðrún Tinna Ólafsdóttir,
framkvæmdastjóri Ígló&Indí. Fyrirtækið
selur vörur til 40 verslana erlendis.
LÖGREGLUMÁL „Þarna blandast ég
inn í atburðarás sem ég hvorki
skipulagði né tengdist á nokkurn
hátt nema fjölskylduböndum,“
sagði Malín Brand, sem grunuð er
um aðild að því að beita forsætis-
ráðherra Íslands fjárkúgun.
Í hádeginu á föstudag sat sér-
sveit ríkislögreglustjóra fyrir
Malín Brand og systur hennar,
Hlín Einarsdóttur, sunnan Valla-
hverfis í Hafnarfirði. Var það gert
í kjölfar þess að bréf merkt Önnu
Sigurlaugu Pálsdóttur, eiginkonu
Sigmundar Davíðs Gunnlaugsson-
ar forsætisráðherra, barst á heim-
ili þeirra hjóna í Ystaseli. Í bréfinu
var hótun um að upplýst yrði um
fjárhagstengsl Sigmundar Davíðs
og Björns Inga Hrafnssonar, eig-
anda Vefpressunar ehf. Samkvæmt
heimildum Fréttablaðsins var bréf-
ið að hluta handskrifað og að hluta
til samsett úr stafaúr klippum.
Systurnar játuðu við yfir-
heyrslur að eiga aðild að málinu en
Malín sagði í samtali við Vísi í gær
að hún hefði ekki sent bréfið heldur
farið með systur sinni, þar sem hún
taldi ekki líklegt að nokkur myndi
taka þetta alvarlega.
Húsleit var gerð á heimili beggja
systranna. Símar og tölvur í þeirra
eigu voru gerð upptæk. Þeim var
sleppt að lokinni yfirheyrslu og
málið telst að mestu upplýst.
Í yfirlýsingu forsætisráðherra
kemur fram að upplýsingar í bréf-
inu byggðust á getgátum og sögu-
sögnum. Hann segist hvorki hafa
fjárhagsleg tengsl við Björn Inga
Hrafnsson né hafa komið að kaup-
um á DV. Björn Ingi Hrafnsson
neitar því að Sigmundur eða félag í
hans eigu eigi hlut í DV eða að hann
hafi lánað fyrir kaupum á DV.
Hlín Einarsdóttir var sambýlis-
kona Björns Inga frá árinu 2011 til
ársins 2014. - srs, - vh / sjá síðu 4
Sérsveitin handtók tvær systur vegna fjárkúgunarbréfs til forsætisráðaherra:
Húsleit hjá fjárkúgunarsystrum
HLÍN EINARS-
DÓTTIR
MALÍN BRAND
Kvíði í Þorrasölum
Hópur eldri borgara afhenti í gær
Degi B. Eggertssyni borgarstjóra
áskorun um að dagþjónusta í Þorra-
seli haldi áfram í óbreyttri mynd. 2
Andvana fætt Innanríkisráðherra
og formaður þingflokks Sjálfstæðis-
flokksins segja flugvallafrumvarp
Framsóknar vanreifað. Svipað gildir
um viðhorf stjórnarandstöðu. 8
Ný lög um eftirlit Öldungadeild
Bandaríkjaþings samþykkti í gær ný
lög um eftirlitsheimildir leyniþjónust-
unnar. Breytingartillögur repúblikana
voru allar felldar. 12
UMSÁTUR Sérsveit ríkislögreglustjóra sat um íbúð í Kópavogi í sex tíma í gær. Íbúðin reyndist að lokum vera mannlaus. Þó fann lögregla skotvopn og skotfæri í íbúðinni.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
LÖGREGLUMÁL Sérsveit ríkislög-
reglustjóra sat um mannlausa íbúð
við Hlíðarhjalla í Kópavogi í sex
klukkutíma í gær.
Tvær tilkynningar um að heyrst
hefði skothvellur úr íbúðinni bárust
lögreglu um fimm mínútur í þrjú.
„Enginn reyndist vera inni í íbúð-
inni en ekki er vitað hvort um raun-
verulega skothvelli hafi verið að
ræða,“ segir í tilkynningu sem lög-
regla sendi frá sér í gærkvöldi. Í
tilkynningunni segir einnig að lög-
regla hafi farið á sama vettvang í
fyrradag og fundið ummerki um að
skotið hafi verið á grindverk með
haglabyssu.
„Lögreglan fór inn í íbúðina á
níunda tímanum í kvöld og voru
skotvopn og skotfæri haldlögð,“
segir í tilkynningunni þar sem lög-
regla ítrekar mikilvægi þess að til-
kynningar um skothvelli séu tekn-
ar alvarlega en lögregla brást við
tilkynningunum með þeim hætti
að kalla til sérsveit ríkislögreglu-
stjóra og tryggja í samstarfi við
hana öryggi á vettvangi.
Nærliggjandi götum var lokað og
var fjölbýlishúsið þaðan sem hvell-
urinn heyrðist fullrýmt um tuttugu
mínútur í átta í gærkvöldi.
Umsátrinu um húsið lauk svo upp
úr níu í gærkvöldi en þá tilkynnti
Ásgeir Þór Ásgeirsson aðstoðar-
yfirlögreglustjóri fréttamönnum að
íbúðin hefði reynst mannlaus.
„Sérsveitin var kölluð á vettvang
og þeir eru búnir að einangra þessa
íbúð sem við teljum að þetta ástand
gæti verið í. Það er unnið að lausn
málsins og sérsveitin fer með stjórn
vettvangs,“ sagði Ásgeir um sex-
leytið í gær. thorgnyr@frettabladid.is
Setið um mannlausa íbúð
Tvær tilkynningar bárust lögreglu í gærdag um að skothvellur hefði heyrst úr fjölbýlishúsi. Umsátri um húsið
lauk upp úr níu. Íbúðin reyndist mannlaus. Ekki er vitað hvort um raunverulegan skothvell hafi verið að ræða.
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
2
E
-6
B
4
C
1
6
2
E
-6
A
1
0
1
6
2
E
-6
8
D
4
1
6
2
E
-6
7
9
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
8
s
_
2
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K