Fréttablaðið - 01.08.2015, Síða 28

Fréttablaðið - 01.08.2015, Síða 28
| ATVINNA | Sálfræðingur óskast – afleysing Vestmananeyjabær auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjöl- skyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða afleysingu í eitt ár frá og með 1. september 2015. Starfið er á sviði skóla- og félagsþjónustu. Starfssvið sálfræðings • Ráðgjöf til foreldra barna og starfsfólks leik- og grunnskóla. • Forvarnarstarf. • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum, ráðgjöf og eftirfylgd mála. • Fræðsla og námskeið fyrir foreldra, nemendur og starfsfólk skóla. • Ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur og börn sem njóta þjónustu barnaverndar. Sálfræðingur vinnur í þverfaglegu samstarfi við kennsluráðgjafa, félagsráðgjafa, starfsfólk skóla, starfsfólk félags- og heilbrigðis- þjónustu og aðra sérfræðinga. Menntunar- og hæfniskröfur • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Góðir skipulagshæfileikar • Færni í samskiptum • Hæfni í þverfaglegu samstarfi Upplýsingar veitir Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar (jonp@vestmannaeyjar.is) í síma 488 2000. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2015. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum á netfangið jonp@vestmannaeyjar.is. Með umsókn þarf að fylgja ferilsskrá um fyrri störf og menntun ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Framsækið bílaleigufyrirtæki óskar eftir því að ráða bifvélavirkja í fullt starf í starfsstöð sína í Keflavík. Leitað er að metnaðarfull- um og áhugasömum einstakling með reynslu af bílaviðgerðum. Góð laun í boði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Alexander Haraldsson í síma 848-1250. Umsóknir sendist á netfangið alexander@lotuscarrental.is. Bifvélavirki óskast Vík í Mýrdal Fjölskylduvænt samfélag í fallegu umhverfi. Mýrdalshreppur er um 500 manna sveitarfélag. Í Vík er öll almenn þjónusta svo sem leik-, grunn-, og tónskóli, heilsugæsla, dvalar- og hjúkr- unarheimili og frábær aðstaða til allrar almennrar íþróttaiðkunar. Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og samgöngur greiðar allt árið. Ferðaþjónusta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu og fjölbreyttir möguleikar á því sviði fyrir fólk með ferskar hugmyndir. Lausar stöður í Vík í Mýrdal: • List- og verkgreinakennari • Íþróttakennari í afleysingu í eitt ár Tvær stöður list- og verkgreinakennara og staða íþróttakennara í eitt ár við Grunnskóla Mýrdalshrepps eru einnig lausar til umsóknar frá og með næsta skólaári. Leitað er að hæfileikaríkum og metnaðarfullum kennurum í þessar stöður. Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Ingimarsson skólastjóri skolastjori@vik.is í síma 865-2258. Umsóknir skal senda til Mýrdalshrepps Austurvegi 17, 870 Vík. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst n.k. Mýrdalshreppur - Austurvegi 17 - 870 - Vík Vaktstjóri og starfsmaður í eldhús í 100% starf. Einnig starfsfólk í aukavinnu. Ertu hress og skemmtileg/ur og langar að koma í liðið okkar á Roadhouse? Við leitum að vaktstjóra og starfsmanni í 100% starf. Unnið er á vöktum 2-2-3. Vantar einnig fólk í kvöld- og helgarvinnu. Áhugasamir hafi samband á eldhus@roadhouse.is Samskiptastjóri - fullt starf tar f lur s r tr r u l s a lu ur ast r u t fu l a s rra s a r f a s a s fur u s a s tast r u al a uta u fr slu l starfs a a a a a au st u r f u sa star s sst ra r strars s Verkefnastjóri menntasjóða - fullt starf tar f lur s r u s l u tas u s s u s u s ar- t lutu arf rl s ula u fu a r st f a s ttt u ru arstar lu sa s tu s ta st r r s a starfsf l st f u ar ar tarfs a ur arf a ra r u a s a ru st rfu s arf ast rlaus ar Upplýsingastofa og móttaka - fullt starf tar s t st ll u s ar l s ast fu u rl s rl s al ra starfa tt u a s au s ar a st arstarfa tar f lur s r l sa s t s ta starfsf l st f u ar ar r u l rl a sa starfsa la Matráður - 60% starf tar f lur s r u s tu t a s ats l a stur t a t ar f r r fu u tt fr a sa t ru t lfalla st rfu l tu a u u ar u sta l s fur u af ats l r l ur a l u sa s tu s rt l ur r s ur a ustulu Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, mánudaginn 12. ágúst 2015 ar u l s ar u st r r a a as u a s ar s al af fra t s a u st r ra s s starfs laus-st rf s s al f l a f r ls r ar r f r fs rt Starfsfólk óskast H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö nn n u n Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is 1. ágúst 2015 LAUGARDAGUR2 3 1 -0 7 -2 0 1 5 2 0 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 9 F -0 9 E C 1 5 9 F -0 8 B 0 1 5 9 F -0 7 7 4 1 5 9 F -0 6 3 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 6 4 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.