Fréttablaðið - 01.08.2015, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 01.08.2015, Blaðsíða 28
| ATVINNA | Sálfræðingur óskast – afleysing Vestmananeyjabær auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjöl- skyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða afleysingu í eitt ár frá og með 1. september 2015. Starfið er á sviði skóla- og félagsþjónustu. Starfssvið sálfræðings • Ráðgjöf til foreldra barna og starfsfólks leik- og grunnskóla. • Forvarnarstarf. • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum, ráðgjöf og eftirfylgd mála. • Fræðsla og námskeið fyrir foreldra, nemendur og starfsfólk skóla. • Ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur og börn sem njóta þjónustu barnaverndar. Sálfræðingur vinnur í þverfaglegu samstarfi við kennsluráðgjafa, félagsráðgjafa, starfsfólk skóla, starfsfólk félags- og heilbrigðis- þjónustu og aðra sérfræðinga. Menntunar- og hæfniskröfur • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Góðir skipulagshæfileikar • Færni í samskiptum • Hæfni í þverfaglegu samstarfi Upplýsingar veitir Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar (jonp@vestmannaeyjar.is) í síma 488 2000. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2015. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum á netfangið jonp@vestmannaeyjar.is. Með umsókn þarf að fylgja ferilsskrá um fyrri störf og menntun ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Framsækið bílaleigufyrirtæki óskar eftir því að ráða bifvélavirkja í fullt starf í starfsstöð sína í Keflavík. Leitað er að metnaðarfull- um og áhugasömum einstakling með reynslu af bílaviðgerðum. Góð laun í boði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Alexander Haraldsson í síma 848-1250. Umsóknir sendist á netfangið alexander@lotuscarrental.is. Bifvélavirki óskast Vík í Mýrdal Fjölskylduvænt samfélag í fallegu umhverfi. Mýrdalshreppur er um 500 manna sveitarfélag. Í Vík er öll almenn þjónusta svo sem leik-, grunn-, og tónskóli, heilsugæsla, dvalar- og hjúkr- unarheimili og frábær aðstaða til allrar almennrar íþróttaiðkunar. Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og samgöngur greiðar allt árið. Ferðaþjónusta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu og fjölbreyttir möguleikar á því sviði fyrir fólk með ferskar hugmyndir. Lausar stöður í Vík í Mýrdal: • List- og verkgreinakennari • Íþróttakennari í afleysingu í eitt ár Tvær stöður list- og verkgreinakennara og staða íþróttakennara í eitt ár við Grunnskóla Mýrdalshrepps eru einnig lausar til umsóknar frá og með næsta skólaári. Leitað er að hæfileikaríkum og metnaðarfullum kennurum í þessar stöður. Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Ingimarsson skólastjóri skolastjori@vik.is í síma 865-2258. Umsóknir skal senda til Mýrdalshrepps Austurvegi 17, 870 Vík. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst n.k. Mýrdalshreppur - Austurvegi 17 - 870 - Vík Vaktstjóri og starfsmaður í eldhús í 100% starf. Einnig starfsfólk í aukavinnu. Ertu hress og skemmtileg/ur og langar að koma í liðið okkar á Roadhouse? Við leitum að vaktstjóra og starfsmanni í 100% starf. Unnið er á vöktum 2-2-3. Vantar einnig fólk í kvöld- og helgarvinnu. Áhugasamir hafi samband á eldhus@roadhouse.is Samskiptastjóri - fullt starf tar f lur s r tr r u l s a lu ur ast r u t fu l a s rra s a r f a s a s fur u s a s tast r u al a uta u fr slu l starfs a a a a a au st u r f u sa star s sst ra r strars s Verkefnastjóri menntasjóða - fullt starf tar f lur s r u s l u tas u s s u s u s ar- t lutu arf rl s ula u fu a r st f a s ttt u ru arstar lu sa s tu s ta st r r s a starfsf l st f u ar ar tarfs a ur arf a ra r u a s a ru st rfu s arf ast rlaus ar Upplýsingastofa og móttaka - fullt starf tar s t st ll u s ar l s ast fu u rl s rl s al ra starfa tt u a s au s ar a st arstarfa tar f lur s r l sa s t s ta starfsf l st f u ar ar r u l rl a sa starfsa la Matráður - 60% starf tar f lur s r u s tu t a s ats l a stur t a t ar f r r fu u tt fr a sa t ru t lfalla st rfu l tu a u u ar u sta l s fur u af ats l r l ur a l u sa s tu s rt l ur r s ur a ustulu Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, mánudaginn 12. ágúst 2015 ar u l s ar u st r r a a as u a s ar s al af fra t s a u st r ra s s starfs laus-st rf s s al f l a f r ls r ar r f r fs rt Starfsfólk óskast H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö nn n u n Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is 1. ágúst 2015 LAUGARDAGUR2 3 1 -0 7 -2 0 1 5 2 0 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 9 F -0 9 E C 1 5 9 F -0 8 B 0 1 5 9 F -0 7 7 4 1 5 9 F -0 6 3 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.