Fréttablaðið - 01.08.2015, Síða 31

Fréttablaðið - 01.08.2015, Síða 31
Viltu bætast í hópinn – sendu okkur umsókn! Spennandi störf í Hraunvallaskóla: • Almenn kennsla á yngsta stigi • Sérkennsla • Kennsla í sviðslistum (leiklist) Skólinn hefur þá sérstöðu að innan veggja hans er rekinn bæði leik- og grunnskóli. Hraunvallaskóli starfar eftir hug- myndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn. Dyggðir Hraunvallaskóla eru vinátta - samvinna - ábyrgð. Nánari upplýsingar um störfin veitir Lars J. Imsland skólastjóri, lars@hraunvallaskoli.is eða í síma 590 2800. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hafnarfjordur.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Yfiriðjuþjálfi Helstu verkefni og ábyrgð • Skipuleggur iðjuþjálfun heimilismanna og ber ábyrgð á henni í samræmi við hugmyndafræði, markmið og gæðakerfi heimilisins. • Tekur virkan þátt í teymisvinnu Droplaugarstaða. Hæfniskröfur • Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af heims - samtökum iðjuþjálfa (WFOT) • Íslenskt starfsleyfi og löggilding frá Heilbrigðisráðuneytinu • Reynsla á sviði iðjuþjálfunar • Reynsla á sviði öldrunar æskileg • Samskipta- og samvinnuhæfni • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og jákvætt viðhorf Hjúkrunarfræðingur Helstu verkefni og ábyrgð • Almenn hjúkrun og umönnun íbúa Droplaugarstaða. • Gerð hjúkrunaráætlana, greiningar og meðferð. • Þáttaka í RAI mati. • Skráning í Sögukerfið. Hæfniskröfur • Hjúkrunarfræðingur með íslenskt hjúkrunarleyfi • Reynsla af hjúkrun aldraðra æskileg • Faglegur metnaður • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og jákvætt viðhorf • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslenskukunnátta Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að i t ði b i d li þ ð b til fél ið bú í Umsóknarfrestur er til 15. ágúst Við bjóðum upp á: • Heimilislegt vinnuumhverfi • Krefjandi og spennandi verkefni • Sveigjanlegan vinnutíma • Skemmtilegan og faglegan starfsmannahóp Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Iðjuþjálfafélags Íslands annars vegar og hins vegar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Ólafsdóttir forstöðumaður í síma 414-9500 eða með því að senda fyrir- spurnir á ingibjorg.olafsdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf YFIRIÐJUÞJÁLFI OG HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Á DROPLAUGARSTAÐI DROPLAUGARSTAÐIR, HJÚKRUNARHEIMILI ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA YFIRIÐJUÞJÁLFA Í 100% DAGVINNU, 20% AF STARFI YFIRIÐJUÞJÁLFA MUN FARA FRAM Í SELJAHLÍÐ, HEIMILI ALDRAÐRA Í BREIÐHOLTI. EINNIG ER ÓSKAÐ EFTIR HJÚKRUNARFRÆÐINGUM Í VAKTAVINNU, STARFSHLUTFALL ER SAMKOMULAGSATRIÐI. Velferðarsvið HEIMILISFÓLK Á DROPLAUGARSTÖÐUM ERU EINSTAKLINGAR SEM FENGIÐ HAFA HEILSU- OG FÆRNIMAT OG ÞURFA DAGLEGA HJÚKRUN OG AÐHLYNNINGU. LAGT ER ÁHERSLU Á SJÁLFRÆÐI EINSTAKLINGSINS, HEIMILISLEGT UMHVERFI, VIRÐINGU FYRIR EINKALÍFI, ATHAFNASEMI OG AÐ ÖRYGGI OG VELLÍÐAN SÉ Í FYRIRRÚMI. Á DROPLAUGARSTÖÐUM ERU 82 ÍBÚAR. Vodafone Við tengjum þig Viðskiptastjóri á fyrirtækjamarkaði Ert þú með ríka þjónustulund, leiðtogafærni og átt auðvelt með samskipti? Þá gæti starf viðskiptastjóra á sölu- og þjónustusviði Vodafone verið framtíðarstarfið þitt. Viðskiptastjóri ræktar tengsl við fyrirtæki og sinnir ráðgjöf og þjónustu. Einnig þarf hann að búa yfir sjálfstæði og skilningi á viðskiptaumhverfi fyrirtækja. Allar nánari upplýsingar um starf og hæfniskröfur er að finna á vodafone.is/storf. Umsóknarfrestur er til og með 9. ágúst 2015. Starfsmenn óskast í löndun Um er að ræða löndun á sjófrystum afurðum á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar í síma 892 2533 eða 896 3440 3 1 -0 7 -2 0 1 5 2 0 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 9 E -E 7 5 C 1 5 9 E -E 6 2 0 1 5 9 E -E 4 E 4 1 5 9 E -E 3 A 8 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 0 6 4 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.