Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.08.2015, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 01.08.2015, Qupperneq 62
1. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 42 365.is Sími 1817 SUNNUDAG KL. 13:45 SAMFÉLAGSSKJÖLDURINN 2015 – SUNNUDAG KL. 13:45 Það verður ekkert gefið eftir á Wembley á sunnudaginn þegar núverandi meistarar úrvalsdeildarinnar hjá Chelsea mæta núverandi FA-bikarhöfum Arsenal í baráttunni um Samfélagsskjöldinn. Fylgstu með á sunnudaginn á Stöð 2 Sport. CHELSEA–ARSENAL Steinunn Jónsdóttir Söngkona MAKI: Magnús Jónsson DAGUR: 27. mars Magnús Jónsson maki Hún er aldrei fúl í meira en korter og hún kemur manni alltaf í gott skap. Hún er ótrú- lega sterk manneskja og með sterk an persónuleika. Falleg að innan sem utan. Salka Sól Eyfeld vinkona Hún er hörkudugleg, alltaf með margt á könn unni og gerir allt vel sem hún tekur sér fyrir hend ur. Hún er ótrúlega hugmyndarík og frjó. Mikil hugsjónamanneskja með gagnrýna hugsun. Jón Stefánsson faðir Steinunn er jákvæð manneskja með einlægan húmor. Hún er algjörlega fordómalaus og hana dreymir stöðugt um að geta bætt heiminn. Textarnir hennar endur- spegla þetta vel. 1989 BARN: 1 Steinunn Jónsdóttir er söngkona í hljómsveit inni AmabAdamA. Salka Sól Eyfeld og Magnús Jónsson eru með henni í sveitinni og munu þau koma fram fimm sinnum um verslunar- mannahelgina. Þau komu fram á Innipúkanum í gær en spila svo í Vestmanna eyjum og Húsdýragarð- inum í dag og fara svo til Akureyrar á morgun. Steinunn á barn með Magnúsi sem er betur þekktur sem Gnúsi Yones. Mennta- og menningarmálaráð Kól- umbíu sendi á dögunum Útflutn- ingsskrifstofu íslenskrar tónlistar eða Útón bréf þar sem ráðið óskar eftir ráðleggingum frá Útón. „Þetta var svolítið skondið því þetta er ákveðin viðurkenning á því sem við erum að gera. Þeir vilja að við komum og veitum ráðgjöf og miðl- um reynslu okkar í uppbyggingu á tónlistarskrifstofu. Það er pínu fyndið því okkar skrifstofa er pínu- lítil miðað við til dæmis norrænu tónlistarskrifstofurnar. Við höfum einhvern veginn meiri sýnileika á netinu og fólk er að taka vel eftir því sem við erum að gera,“ segir Sig- tryggur Baldursson, framkvæmda- stjóri Útón. Í bréfinu segir að mennta- og menningarmálaráð Kólumbíu hafi fylgst grannt með gangi mála í íslenskum tónlistarútflutningi og telja þeir Útón vera eina öflug- ustu tónlistarútflutningsskrifstofu í Evrópu. Ráðið vill fá ráðlegg- ingar og að Útón miðli þekkingu sinni og reynslu í útflutningi tón- listar. „Þetta er að verða rosa- lega mikilvæg grein á Íslandi. Við erum að berjast fyrir því að fá í gang rannsóknarmiðstöð skapandi greina, sem er í raun til í Háskóla Íslands, en viljum fá mið- stöðina virkjaða með eins og einum starfsmanni svo við getum séð hvað grein- in er að velta,“ útskýr- ir Sigtryggur. „Það er 1,6 milljarða króna velta af Airwaves- hátíðinni, sem er ein tónlist- arhátíð sem fer fram á einni viku. Við erum að tala um að velta af tónleikum íslenskra tónlistar- manna erlendis sé einhvers staðar á bilinu fimm til tíu milljarðar, þann- ig að þetta er að sjálfsögðu mikil- væg grein,“ bætir Sigtryggur við. Ráðið vill að Sigtryggur ausi af sínum visku- og reynslubrunni og hefur boðið honum á ráð- stefnu í Kólumbíu sem fram fer í október. „Mig hefur alltaf langað til þess að fara til Suður- Ameríku og ég ætla að þiggja boðið ef þetta passar inn í skipulagið hjá okkur. Ég er að fara í samnor- ræna viðskipta- ferð til New York til að skoða mögu- legt samstarf í byrjun október og svo er CMJ showcase fyrir íslenska tónlistarmenn einnig í New York í sama mánuði en vonandi smellur þetta og ég kemst út.“ Hópur af fólki í tónlist og við- skiptum í Síle er einnig að reyna að búa til sams konar skrifstofu þar í landi. „Það voru aðilar í Síle sem sendu okkur bréf á svipuðum tíma og von um ráðleggingar og aðstoð á sama sviði. Það er auðvitað smá montprik að vera beðinn um svona og að það sé frekar haft samband við okkur en ekki þessar stærri skrifstofur á Norðurlöndunum,“ segir Sigtryggur. gunnarleo@frettabladid.is Suður-Ameríka vill aðstoð í útfl utningi Mennta- og menningarmálaráð Kólumbíu sendi Útón bréf og óskar þar eft ir ráðleggingum í uppbyggingu á tónlistarskrifstofu og útfl utningi á tónlist. STEFNIR SUÐUR Sigtryggur Baldursson framkvæmda- stjóri Útón segir bréfið vera mikla viður- kenningu fyrir störf Útón. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA HEIMSFRÆG HLjómsveitin Of Monsters and Men er dæmi um hljómsveiti sem hefur heldur betur slegið í gegn á erlendri grundu. MYND/MEREDITH TRUAX SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR– AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjalti Egilsson hjalti@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is JÓNSI Í SIGURRÓS Við erum að tala um að velta af tónleikum íslenskra tónlistarmanna erlendis sé einhvers staðar á bilinu fimm til tíu milljarðar. NÆRMYND 3 1 -0 7 -2 0 1 5 2 0 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 9 E -E C 4 C 1 5 9 E -E B 1 0 1 5 9 E -E 9 D 4 1 5 9 E -E 8 9 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 6 4 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.